Berglind skoraði og AC Milan áfram á sigurbraut Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2020 12:53 Berglind Björg Þorvaldsdóttir er að byrja vel hjá AC Milan. Getty/Emilio Andreoli AC Milan hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína eftir að Berglind Björg Þorvaldsdóttir kom til liðsins. AC Milan vann 6-3 á Bari í miklum markaleik á heimavelli AC Milan í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði eitt marka liðsins en fyrirliðinn Valentina Giacinti var með þrjú mörk. Berglind Björg hefur skoraði þrjú mörk í fyrstu þremur leikjum sínum með AC Milan og liðið hefur unnið þá alla. Líkt og í fyrsta heimaleiknum sínum þá var Blikastelpan á skotskónum en Berglind skoraði tvö mörk í frumraun sinni sem leikmaður AC Milan. Che impatto sulla #SerieAFemminile!@berglindbjorg10#MilanBari#FollowTheRossonere#SempreMilanpic.twitter.com/DABQ6BjFPA— AC Milan (@acmilan) January 29, 2020 Með sigrinum komst AC Milan liðið upp að hlið Fiorentina í öðru sæti ítölsku deildarinnar en bæði lið eru átta stigum á eftir toppliði Juventus. Valentina Giacinti kom AC Milan í 1-0 eftir aðeins 40 sekúndur en Bari jafnaði metin sextán mínútum síðar. Mark var dæmt af AC Milan í fyrri hálfleiknum og staðan var 1-1 í hálfleik. Valentina Giacinti kom AC Milan aftur yfir með sínu öðru marki og svo fylgdu strax á eftir á næstu sex mínútum mörk frá þeim Nora Heroum og Refiloe Jane. Bari náði að minnka muninn í 4-2 en Berglind Björg skoraði þá fimmta mark AC Milan á 78. mínútu og gerði endanlega út um leikinn. Valentina Giacinti var ekki hætt og innsiglaði þrennu sína með sjötta markinu átta mínútum fyrir leikslok. Bari minnkaði aftur muninn og nú í 6-3. 78' ANCORA MILAN!@berglindbjorg10 segna il quinto gol rossonero!#MilanBari 5-2 #FollowTheRossonere#SempreMilanpic.twitter.com/mGKIMfYj7O— AC Milan (@acmilan) January 29, 2020 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Berglind stefnir á að tryggja AC Milan sæti í Meistaradeildinni en spilar á Íslandi í sumar Berglind Björg Þorvaldsdóttir byrjaði frábærlega með AC Milan er hún spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið á mánudaginn. 23. janúar 2020 08:30 Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Fleiri fréttir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Sjá meira
AC Milan hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína eftir að Berglind Björg Þorvaldsdóttir kom til liðsins. AC Milan vann 6-3 á Bari í miklum markaleik á heimavelli AC Milan í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði eitt marka liðsins en fyrirliðinn Valentina Giacinti var með þrjú mörk. Berglind Björg hefur skoraði þrjú mörk í fyrstu þremur leikjum sínum með AC Milan og liðið hefur unnið þá alla. Líkt og í fyrsta heimaleiknum sínum þá var Blikastelpan á skotskónum en Berglind skoraði tvö mörk í frumraun sinni sem leikmaður AC Milan. Che impatto sulla #SerieAFemminile!@berglindbjorg10#MilanBari#FollowTheRossonere#SempreMilanpic.twitter.com/DABQ6BjFPA— AC Milan (@acmilan) January 29, 2020 Með sigrinum komst AC Milan liðið upp að hlið Fiorentina í öðru sæti ítölsku deildarinnar en bæði lið eru átta stigum á eftir toppliði Juventus. Valentina Giacinti kom AC Milan í 1-0 eftir aðeins 40 sekúndur en Bari jafnaði metin sextán mínútum síðar. Mark var dæmt af AC Milan í fyrri hálfleiknum og staðan var 1-1 í hálfleik. Valentina Giacinti kom AC Milan aftur yfir með sínu öðru marki og svo fylgdu strax á eftir á næstu sex mínútum mörk frá þeim Nora Heroum og Refiloe Jane. Bari náði að minnka muninn í 4-2 en Berglind Björg skoraði þá fimmta mark AC Milan á 78. mínútu og gerði endanlega út um leikinn. Valentina Giacinti var ekki hætt og innsiglaði þrennu sína með sjötta markinu átta mínútum fyrir leikslok. Bari minnkaði aftur muninn og nú í 6-3. 78' ANCORA MILAN!@berglindbjorg10 segna il quinto gol rossonero!#MilanBari 5-2 #FollowTheRossonere#SempreMilanpic.twitter.com/mGKIMfYj7O— AC Milan (@acmilan) January 29, 2020
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Berglind stefnir á að tryggja AC Milan sæti í Meistaradeildinni en spilar á Íslandi í sumar Berglind Björg Þorvaldsdóttir byrjaði frábærlega með AC Milan er hún spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið á mánudaginn. 23. janúar 2020 08:30 Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Fleiri fréttir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Sjá meira
Berglind stefnir á að tryggja AC Milan sæti í Meistaradeildinni en spilar á Íslandi í sumar Berglind Björg Þorvaldsdóttir byrjaði frábærlega með AC Milan er hún spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið á mánudaginn. 23. janúar 2020 08:30
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti