Réðust á hús Ed Woodward Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2020 08:00 Ed Woodward með Sir Alex Ferguson á leik hjá Manchester United. Getty/Xavier Laine Ed Woodward, framkvæmastjóri Manchester United, er afar óvinsæll maður hjá stuðningsmönnum Manchester United en nú staðan orðin mun alvarlegri, eftir skemmdarverk í gærkvöldi. Ráðist var á hús Ed Woodward í Cheshire í gærkvöldi og á meðan sungu árásarmennirnir um það að Ed Woodward muni deyja. Það eru sömu ljótu söngvar og hafa heyrst á leikjum Manchester United að undanförnu. Ed Woodward er giftur maður og á tvö ung börn. Hann var ekki heima hjá sér þegar hann fékk þessa óskemmtilegu heimsókn. Ed Woodward's home attacked by mob of Manchester United fans as anger towards club's bosses takes sinister turn | @TelegraphDuckerhttps://t.co/0f1A8eYdvFpic.twitter.com/I5UWpUKf5A— Telegraph Football (@TeleFootball) January 29, 2020 Manchester United gaf út þá yfirlýsingu í framhaldinu að hver sem gerist sekur um lögbrot eða átroðning verði settur í ævilangt bann frá leikjum liðsins. „Það er eitt fyrir stuðningsmenn að hafa skoðun en það er allt annað að fremja skemmdarverk og ógna lífi fólks. Það er engin afsökun fyrir slíku,“ segir í yfirlýsingu frá félaginu. As per @MullockSMirror, Ed Woodward’s Cheshire home was attacked by 20-30 balaclava clad United fans around 8pm tonight. Woodward and his family weren’t home, thankfully. Depressing story— James Ducker (@TelegraphDucker) January 28, 2020 „Við vitum að fótboltaheimurinn mun standa sameinaður að baki okkur á meðan við vinnum með lögreglunni í Manchester til að finna út hvaða menn stóðu að þessari ástæðulausu árás,“ sagði enn fremur í yfirlýsingunni. Óvinsælir Ed Woodward hjá stuðningsmönnum Manchester United hafa aukist dag frá degi á meðan gengi liðsins hefur dalað og hverjum knattspyrnustjóranum á fætur öðrum hefur mistekist að koma liðinu aftur í toppbaráttuna. Woodward hefur verið kennt um þessa slæmu þróun. Manchester United er nú í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar 33 stigum á eftir toppliði Liverpool. Ed Woodward’s house in Cheshire was attacked by 20-30 Manchester United fans in balaclava’s at around 8pm tonight. Man Utd official statement: “Fans expressing opinion is one thing, criminal damage and intent to endanger life is another. There is simply no excuse for this.” pic.twitter.com/THIaG9s2hb— Football Tweet (@Football__Tweet) January 28, 2020 Bretland England Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Í beinni: Barcelona - Real Madrid | Allt undir í El Clásico Fótbolti Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga Enski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Sjá meira
Ed Woodward, framkvæmastjóri Manchester United, er afar óvinsæll maður hjá stuðningsmönnum Manchester United en nú staðan orðin mun alvarlegri, eftir skemmdarverk í gærkvöldi. Ráðist var á hús Ed Woodward í Cheshire í gærkvöldi og á meðan sungu árásarmennirnir um það að Ed Woodward muni deyja. Það eru sömu ljótu söngvar og hafa heyrst á leikjum Manchester United að undanförnu. Ed Woodward er giftur maður og á tvö ung börn. Hann var ekki heima hjá sér þegar hann fékk þessa óskemmtilegu heimsókn. Ed Woodward's home attacked by mob of Manchester United fans as anger towards club's bosses takes sinister turn | @TelegraphDuckerhttps://t.co/0f1A8eYdvFpic.twitter.com/I5UWpUKf5A— Telegraph Football (@TeleFootball) January 29, 2020 Manchester United gaf út þá yfirlýsingu í framhaldinu að hver sem gerist sekur um lögbrot eða átroðning verði settur í ævilangt bann frá leikjum liðsins. „Það er eitt fyrir stuðningsmenn að hafa skoðun en það er allt annað að fremja skemmdarverk og ógna lífi fólks. Það er engin afsökun fyrir slíku,“ segir í yfirlýsingu frá félaginu. As per @MullockSMirror, Ed Woodward’s Cheshire home was attacked by 20-30 balaclava clad United fans around 8pm tonight. Woodward and his family weren’t home, thankfully. Depressing story— James Ducker (@TelegraphDucker) January 28, 2020 „Við vitum að fótboltaheimurinn mun standa sameinaður að baki okkur á meðan við vinnum með lögreglunni í Manchester til að finna út hvaða menn stóðu að þessari ástæðulausu árás,“ sagði enn fremur í yfirlýsingunni. Óvinsælir Ed Woodward hjá stuðningsmönnum Manchester United hafa aukist dag frá degi á meðan gengi liðsins hefur dalað og hverjum knattspyrnustjóranum á fætur öðrum hefur mistekist að koma liðinu aftur í toppbaráttuna. Woodward hefur verið kennt um þessa slæmu þróun. Manchester United er nú í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar 33 stigum á eftir toppliði Liverpool. Ed Woodward’s house in Cheshire was attacked by 20-30 Manchester United fans in balaclava’s at around 8pm tonight. Man Utd official statement: “Fans expressing opinion is one thing, criminal damage and intent to endanger life is another. There is simply no excuse for this.” pic.twitter.com/THIaG9s2hb— Football Tweet (@Football__Tweet) January 28, 2020
Bretland England Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Í beinni: Barcelona - Real Madrid | Allt undir í El Clásico Fótbolti Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga Enski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Sjá meira