Flutti nýfermd til Englands, fann metnaðinn og blómstrar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. janúar 2020 16:00 Eyrún Inga Maríusdóttir finnur mikinn mun á íslenskum og breskum skólum. Stöð 2 Eyrún Inga Maríusdóttir var nýfermd þegar foreldrar hennar, Halldóra Skúladóttir og Maríus Sigurjónsson, ákváðu að flytja með hana til Leeds á Englandi, þar sem pabbi hennar hafði fengið vinnu. Eyrún var spennt í fyrstu en skömmu áður en þau áttu að flytja harðneitaði hún að fara og vildi verða eftir hjá ömmu sinni á Íslandi. Eyrún og foreldrar hennar eru viðmælendur Lóu Pind í 7. þætti af Hvar er best að búa sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Fjórum árum síðar hafði Eyrún gjörbreyst. Hún fann metnaðinn í enskum gagnfræðaskóla og þegar þátturinn var tekinn upp var hún að ljúka prófum til að komast í háskóla. Hún finnur mikinn mun á þeim íslensku og ensku skólum sem hún hefur gengið í, telur að aginn og metnaðurinn og aðhaldið í breska skólanum hafa orðið til þess að hún fann sína leið, sína styrkleika og framtíðarsýn. Í myndbrotinu úr þætti kvöldsins má heyra Eyrúnu lýsa því hvaða áhrif flutningurinn hefur haft á hana. Lóa Pind Aldísardóttir heimsótti Halldóru, Maríus og Eyrúnu fyrir þáttaröðina „Hvar er best að búa?“ og sjá má afraksturinn í 7. þætti sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 19:10. Í þessari átta þátta seríu heimsækir Lóa Pind fólk og fjölskyldur í níu löndum í fjórum heimsálfum. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður þessa þáttar er Lúðvík Páll Lúðvíksson og klippingu annaðist Tumi Bjartur Valdimarsson. Framleitt af Lóa Production fyrir Stöð 2. Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Íslendingur en fær allt frítt í breska heilbrigðiskerfinu Halldóra Skúladóttir markþjálfi flutti ásamt eiginmanni sínum og yngstu dóttur til Leeds á Englandi haustið 2015. 26. janúar 2020 13:30 Mest lesið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Eyrún Inga Maríusdóttir var nýfermd þegar foreldrar hennar, Halldóra Skúladóttir og Maríus Sigurjónsson, ákváðu að flytja með hana til Leeds á Englandi, þar sem pabbi hennar hafði fengið vinnu. Eyrún var spennt í fyrstu en skömmu áður en þau áttu að flytja harðneitaði hún að fara og vildi verða eftir hjá ömmu sinni á Íslandi. Eyrún og foreldrar hennar eru viðmælendur Lóu Pind í 7. þætti af Hvar er best að búa sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Fjórum árum síðar hafði Eyrún gjörbreyst. Hún fann metnaðinn í enskum gagnfræðaskóla og þegar þátturinn var tekinn upp var hún að ljúka prófum til að komast í háskóla. Hún finnur mikinn mun á þeim íslensku og ensku skólum sem hún hefur gengið í, telur að aginn og metnaðurinn og aðhaldið í breska skólanum hafa orðið til þess að hún fann sína leið, sína styrkleika og framtíðarsýn. Í myndbrotinu úr þætti kvöldsins má heyra Eyrúnu lýsa því hvaða áhrif flutningurinn hefur haft á hana. Lóa Pind Aldísardóttir heimsótti Halldóru, Maríus og Eyrúnu fyrir þáttaröðina „Hvar er best að búa?“ og sjá má afraksturinn í 7. þætti sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 19:10. Í þessari átta þátta seríu heimsækir Lóa Pind fólk og fjölskyldur í níu löndum í fjórum heimsálfum. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður þessa þáttar er Lúðvík Páll Lúðvíksson og klippingu annaðist Tumi Bjartur Valdimarsson. Framleitt af Lóa Production fyrir Stöð 2.
Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Íslendingur en fær allt frítt í breska heilbrigðiskerfinu Halldóra Skúladóttir markþjálfi flutti ásamt eiginmanni sínum og yngstu dóttur til Leeds á Englandi haustið 2015. 26. janúar 2020 13:30 Mest lesið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Íslendingur en fær allt frítt í breska heilbrigðiskerfinu Halldóra Skúladóttir markþjálfi flutti ásamt eiginmanni sínum og yngstu dóttur til Leeds á Englandi haustið 2015. 26. janúar 2020 13:30