Skipa starfshóp til að styrkja atvinnulíf og búsetu á Flateyri Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. janúar 2020 16:03 Snjóflóðin sem féllu á Flateyri og Suðureyri fyrr í mánuðinum ollu mikilli eyðileggingu, einkum á Flateyri. Vísir/Egill Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hafa ákveðið að skipa starfshóp til að móta tillögur um aðgerðir til að treysta atvinnulíf og búsetu á Flateyri við Önundarfjörð í kjölfar snjóflóðanna þann 14. janúar síðastliðinn. Verkefni starfshópsins er að kanna leiðir til að byggja upp traust íbúa Flateyrar á samfélagslegum innviðum og gera tillögur um aðgerðir sem styrkt geta stoðir byggðarinnar, að því er segir í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Starfshópurinn er þannig skipaður: Teitur Björn Einarsson, lögmaður, fulltrúi fjármála- og efnahagsráðherra, formaður Lísa Kristjánsdóttir, aðstoðarmaður forsætisráðherra Hermann Sæmundsson, skrifstofustjóri í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar Steinunn Guðný Einarsdóttir, varabæjarfulltrúi í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar Miðað er við að starfshópurinn skili tillögum sínum fyrir 1. mars 2020. Ríkisstjórnin ákvað í síðustu viku að skipa starfshóp sem fara mun yfir framkvæmdaáætlun ofanflóðasjóðs í kjölfar snjóflóðanna. Í þeim starfshópi munu sitja fulltrúar fjármála- og efnahagsráðuneytisins og umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Hópurinn mun jafnframt leggja til heildstætt mat á framkvæmdir við ofanflóðavarnir með áherslu á tímabil næstu fjármálaáætlunar fyrir árin 2021-2025 sem kynnt verður í vor. Byggðamál Efnahagsmál Ísafjarðarbær Snjóflóð á Flateyri og Suðureyri Tengdar fréttir Báðu um að flóðin yrðu hreinsuð í burtu til að auka öryggi Þetta kom frá á íbúafundi þeirra í gær þar sem kvartað var undan vanbúnaði þorpsins eftir að heilsugæslunni var lokað. 21. janúar 2020 13:08 Töluð hrein vestfirska á íbúafundum á Flateyri og Suðureyri búafundur var haldinn á Gunnukaffi á Flateyri í Önundarfirði í dag og stendur nú yfir annar slíkur í félagsheimilinu á Suðureyri við Súgandafjörð en á dögunum féllu snjóflóð í fjörðunum tveimur eins og mikið hefur verið fjallað um. 20. janúar 2020 21:42 Rannsaka hvers vegna björgunarbátar blésu ekki út á Flateyri Rannsóknarnefnd samgönguslysa athugar málið. 20. janúar 2020 13:49 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Sjá meira
Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hafa ákveðið að skipa starfshóp til að móta tillögur um aðgerðir til að treysta atvinnulíf og búsetu á Flateyri við Önundarfjörð í kjölfar snjóflóðanna þann 14. janúar síðastliðinn. Verkefni starfshópsins er að kanna leiðir til að byggja upp traust íbúa Flateyrar á samfélagslegum innviðum og gera tillögur um aðgerðir sem styrkt geta stoðir byggðarinnar, að því er segir í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Starfshópurinn er þannig skipaður: Teitur Björn Einarsson, lögmaður, fulltrúi fjármála- og efnahagsráðherra, formaður Lísa Kristjánsdóttir, aðstoðarmaður forsætisráðherra Hermann Sæmundsson, skrifstofustjóri í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar Steinunn Guðný Einarsdóttir, varabæjarfulltrúi í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar Miðað er við að starfshópurinn skili tillögum sínum fyrir 1. mars 2020. Ríkisstjórnin ákvað í síðustu viku að skipa starfshóp sem fara mun yfir framkvæmdaáætlun ofanflóðasjóðs í kjölfar snjóflóðanna. Í þeim starfshópi munu sitja fulltrúar fjármála- og efnahagsráðuneytisins og umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Hópurinn mun jafnframt leggja til heildstætt mat á framkvæmdir við ofanflóðavarnir með áherslu á tímabil næstu fjármálaáætlunar fyrir árin 2021-2025 sem kynnt verður í vor.
Byggðamál Efnahagsmál Ísafjarðarbær Snjóflóð á Flateyri og Suðureyri Tengdar fréttir Báðu um að flóðin yrðu hreinsuð í burtu til að auka öryggi Þetta kom frá á íbúafundi þeirra í gær þar sem kvartað var undan vanbúnaði þorpsins eftir að heilsugæslunni var lokað. 21. janúar 2020 13:08 Töluð hrein vestfirska á íbúafundum á Flateyri og Suðureyri búafundur var haldinn á Gunnukaffi á Flateyri í Önundarfirði í dag og stendur nú yfir annar slíkur í félagsheimilinu á Suðureyri við Súgandafjörð en á dögunum féllu snjóflóð í fjörðunum tveimur eins og mikið hefur verið fjallað um. 20. janúar 2020 21:42 Rannsaka hvers vegna björgunarbátar blésu ekki út á Flateyri Rannsóknarnefnd samgönguslysa athugar málið. 20. janúar 2020 13:49 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Sjá meira
Báðu um að flóðin yrðu hreinsuð í burtu til að auka öryggi Þetta kom frá á íbúafundi þeirra í gær þar sem kvartað var undan vanbúnaði þorpsins eftir að heilsugæslunni var lokað. 21. janúar 2020 13:08
Töluð hrein vestfirska á íbúafundum á Flateyri og Suðureyri búafundur var haldinn á Gunnukaffi á Flateyri í Önundarfirði í dag og stendur nú yfir annar slíkur í félagsheimilinu á Suðureyri við Súgandafjörð en á dögunum féllu snjóflóð í fjörðunum tveimur eins og mikið hefur verið fjallað um. 20. janúar 2020 21:42
Rannsaka hvers vegna björgunarbátar blésu ekki út á Flateyri Rannsóknarnefnd samgönguslysa athugar málið. 20. janúar 2020 13:49