Guðmundur: Höfum fjárfest í framtíðinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. janúar 2020 21:34 Guðmundur Guðmundsson sagði að frammistaða íslenska landsliðsins gegn Svíþjóð í lokaleik þess á EM hafi ekki verið nógu góð. Svíar unnu sjö marka sigur, 25-32. „Byrjunin á mótinu var stórkostleg og við í fyrstu þremur leikjunum voru fimm hálfleikir af sex frábærir. Ungverjaleikurinn situr í manni. Hann kostaði okkur mjög mikið. Við byrjuðum mjög vel en fórum illa að ráði okkar,“ sagði Guðmundur við Vísi eftir leik. „Í leiknum gegn Slóveníu gat s.s. allt gerst. Það er erfiður andstæðingur og geysilega reynslumikið lið. Við komum frábærlega til baka á móti Portúgal sem hefur komið liða mest á óvart á mótinu. Leikurinn gegn Norðmönnum var slakur af okkar hálfu. Mér fannst leikmennirnir ætla að gefa allt í þetta í dag en því miður gekk það ekki. Þetta var ekki góður leikur.“ Guðmundur segir að flest hafi gengið á afturfótunum hjá íslenska liðinu í kvöld. „Níu sinnum hittum við ekki markið, held ég, og töpuðum boltanum níu sinnum. Þetta var ekki gott og auðvitað er ég vonsvikinn með endinn á þessu,“ sagði Guðmundur. „Það eru ungir leikmenn að stíga sín fyrstu skref með eldri menn sér við hlið. Það vantar meiri stöðugleika. Þetta varð erfiðara eftir því sem leið á mótið og kannski höfðu líkamlegir þættir áhrif á það. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2014 sem við komumst í milliriðil. Líkamlegt ásigkomulag leikmanna þarf að vera gríðarlega gott til að geta haldið þetta út.“ Guðmundur segir að margir leikmenn hafi lagt inn á reynslubankann á EM. „Þetta var mjög lærdómsríkt. Við höfum fjárfest í framtíðinni og það er mjög jákvætt,“ sagði Guðmundur að lokum. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 25-32 | Tómur tankur í lokaleiknum Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Svíþjóð í lokaleik sínum á EM 2020. Íslenska liðið lék sinn versta leik á mótinu. 22. janúar 2020 20:45 Twitter eftir leik: Léttir fyrir Ikea Ísland tapaði í lokaleik sínum á EM gegn Svíum í kvöld. Svíar höfðu yfirhöndina allan leikinn og lítið um jákvæðni hjá íslensku stuðningsmönnunum á Twitter. 22. janúar 2020 20:59 Aron: Erfitt að gíra sig upp í sjöunda leikinn á tólf dögum Aron Pálmarsson náði sér ekki á strik gegn Svíþjóð. 22. janúar 2020 21:02 Topparnir í tölfræðinni á móti Svíþjóð: Létu ekki einu sinni reka sig útaf í 2 mínútur Íslenska karlalandsliðið í handbolta steinlá með sjö marka mun á móti Svíum í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Þetta voru líka slökustu 60 mínútur íslenska liðsins á mótinu. 22. janúar 2020 21:19 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson sagði að frammistaða íslenska landsliðsins gegn Svíþjóð í lokaleik þess á EM hafi ekki verið nógu góð. Svíar unnu sjö marka sigur, 25-32. „Byrjunin á mótinu var stórkostleg og við í fyrstu þremur leikjunum voru fimm hálfleikir af sex frábærir. Ungverjaleikurinn situr í manni. Hann kostaði okkur mjög mikið. Við byrjuðum mjög vel en fórum illa að ráði okkar,“ sagði Guðmundur við Vísi eftir leik. „Í leiknum gegn Slóveníu gat s.s. allt gerst. Það er erfiður andstæðingur og geysilega reynslumikið lið. Við komum frábærlega til baka á móti Portúgal sem hefur komið liða mest á óvart á mótinu. Leikurinn gegn Norðmönnum var slakur af okkar hálfu. Mér fannst leikmennirnir ætla að gefa allt í þetta í dag en því miður gekk það ekki. Þetta var ekki góður leikur.“ Guðmundur segir að flest hafi gengið á afturfótunum hjá íslenska liðinu í kvöld. „Níu sinnum hittum við ekki markið, held ég, og töpuðum boltanum níu sinnum. Þetta var ekki gott og auðvitað er ég vonsvikinn með endinn á þessu,“ sagði Guðmundur. „Það eru ungir leikmenn að stíga sín fyrstu skref með eldri menn sér við hlið. Það vantar meiri stöðugleika. Þetta varð erfiðara eftir því sem leið á mótið og kannski höfðu líkamlegir þættir áhrif á það. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2014 sem við komumst í milliriðil. Líkamlegt ásigkomulag leikmanna þarf að vera gríðarlega gott til að geta haldið þetta út.“ Guðmundur segir að margir leikmenn hafi lagt inn á reynslubankann á EM. „Þetta var mjög lærdómsríkt. Við höfum fjárfest í framtíðinni og það er mjög jákvætt,“ sagði Guðmundur að lokum.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 25-32 | Tómur tankur í lokaleiknum Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Svíþjóð í lokaleik sínum á EM 2020. Íslenska liðið lék sinn versta leik á mótinu. 22. janúar 2020 20:45 Twitter eftir leik: Léttir fyrir Ikea Ísland tapaði í lokaleik sínum á EM gegn Svíum í kvöld. Svíar höfðu yfirhöndina allan leikinn og lítið um jákvæðni hjá íslensku stuðningsmönnunum á Twitter. 22. janúar 2020 20:59 Aron: Erfitt að gíra sig upp í sjöunda leikinn á tólf dögum Aron Pálmarsson náði sér ekki á strik gegn Svíþjóð. 22. janúar 2020 21:02 Topparnir í tölfræðinni á móti Svíþjóð: Létu ekki einu sinni reka sig útaf í 2 mínútur Íslenska karlalandsliðið í handbolta steinlá með sjö marka mun á móti Svíum í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Þetta voru líka slökustu 60 mínútur íslenska liðsins á mótinu. 22. janúar 2020 21:19 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 25-32 | Tómur tankur í lokaleiknum Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Svíþjóð í lokaleik sínum á EM 2020. Íslenska liðið lék sinn versta leik á mótinu. 22. janúar 2020 20:45
Twitter eftir leik: Léttir fyrir Ikea Ísland tapaði í lokaleik sínum á EM gegn Svíum í kvöld. Svíar höfðu yfirhöndina allan leikinn og lítið um jákvæðni hjá íslensku stuðningsmönnunum á Twitter. 22. janúar 2020 20:59
Aron: Erfitt að gíra sig upp í sjöunda leikinn á tólf dögum Aron Pálmarsson náði sér ekki á strik gegn Svíþjóð. 22. janúar 2020 21:02
Topparnir í tölfræðinni á móti Svíþjóð: Létu ekki einu sinni reka sig útaf í 2 mínútur Íslenska karlalandsliðið í handbolta steinlá með sjö marka mun á móti Svíum í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Þetta voru líka slökustu 60 mínútur íslenska liðsins á mótinu. 22. janúar 2020 21:19