Nantes spilar í argentínsku fánalitunum til heiðurs Sala Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. janúar 2020 15:30 Sala lék með Nantes á árunum 2015-19. vísir/getty Í dag, 21. janúar, er eitt ár síðan argentínski framherjinn Emilano Sala lést er flugvél, sem hann var um borð í, hrapaði á leið frá Nantes til Cardiff. Hann var 28 ára þegar hann féll frá. Sala var þá nýbúinn að semja við Cardiff City og hafði farið aftur til Nantes til að kveðja gömlu liðsfélaga sína. Til að minnast hans ætlar Nantes að leika í sérstökum búningi í leiknum gegn Bordeaux í frönsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Búningurinn er í fánalitum Argentínu, hvítur og ljósblár. Nantes kynnti búninginn með myndbandi á Twitter í dag. Meðal þeirra sem koma fram í því er Kylian Mbappé, leikmaður Paris Saint-Germain og franska landsliðsins. Tu as endossé la tunique nantaise avec hargne et loyauté, laissant un souvenir impérissable au sein de la Maison Jaune. Face à Bordeaux, afin de te rendre hommage, le FC Nantes sera aux couleurs de ton pays. Un maillot que tu méritais ! pic.twitter.com/qm8PWOgW4K— FC Nantes (@FCNantes) January 21, 2020 Allur ágóði af sölu búninganna rennur til fyrstu tveggja félaganna sem Sala lék með, San Martin de Progreso og Proyecto Crecer í Argentínu. Emiliano Sala Franski boltinn Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Í dag, 21. janúar, er eitt ár síðan argentínski framherjinn Emilano Sala lést er flugvél, sem hann var um borð í, hrapaði á leið frá Nantes til Cardiff. Hann var 28 ára þegar hann féll frá. Sala var þá nýbúinn að semja við Cardiff City og hafði farið aftur til Nantes til að kveðja gömlu liðsfélaga sína. Til að minnast hans ætlar Nantes að leika í sérstökum búningi í leiknum gegn Bordeaux í frönsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Búningurinn er í fánalitum Argentínu, hvítur og ljósblár. Nantes kynnti búninginn með myndbandi á Twitter í dag. Meðal þeirra sem koma fram í því er Kylian Mbappé, leikmaður Paris Saint-Germain og franska landsliðsins. Tu as endossé la tunique nantaise avec hargne et loyauté, laissant un souvenir impérissable au sein de la Maison Jaune. Face à Bordeaux, afin de te rendre hommage, le FC Nantes sera aux couleurs de ton pays. Un maillot que tu méritais ! pic.twitter.com/qm8PWOgW4K— FC Nantes (@FCNantes) January 21, 2020 Allur ágóði af sölu búninganna rennur til fyrstu tveggja félaganna sem Sala lék með, San Martin de Progreso og Proyecto Crecer í Argentínu.
Emiliano Sala Franski boltinn Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira