Hárgreiðslustofur og matvælafyrirtæki gætu þurft að loka tímabundið þegar heita vatnið fer Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 17. ágúst 2020 12:00 Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Veitna. Lokað verður fyrir rennsli heits vatns í Hafnarfirði, hluta Garðabæjar, efri byggðum Kópavogs og Norðlingaholti klukkan tvö í nótt. Lokunin stendur yfir í ríflega 30 klukkustundir eða til níu á miðvikudagsmorgun. Ólöf Snæhólm er upplýsingafulltrúi Veitna. „Við þurfum að fara í stóra tengingu við Suðuræð, við erum að breyta kerfinu svo fleiri hverfi á höfuðborgarsvæðinu fái heitt vatn frá Hellisheiði og Nesjavöllum í staðinn fyrir að fá heitt vatn úr borholum í Reykjavík og Mosfellsbæ. Álag á borholurr í Reykjavík og Mosfellsbæ hefur aukist vegna mikillar uppbygginar þar og við þurfum að létta á þeim til að geta rekið þær með sjálfbærum hætti til framtíðar,“ segir Ólöf. Aðspurð um hvort það veðrieinhverjar hækkanir í framhaldinu? Segir Ólöf að engar verðhækkanir muni tengjast þessu. Ólöf segir að einhver fyrirtæki þurfi að gera ráðstafanir meðan á þessu stendur eða til klukkan níu á miðvikudagsmorgun. Það eru ýmsir sem þurfa að gera ráðstafanir vegna þessa. Við höfum undanfarnar vikur verði í samráði við stofnanir og fyrirtæki eins og hjúkrunarheimili. Þá er ljóst að hárgreiðslustofur og matvælaframleiðendur geta ekki starfað án þess að vera með heitt vatn, “ segir Ólöf. Ólöf verður á upplýsingafundi almannavarna klukkan tvö í dag. „Aðallega vegna þess að það er mjög mikið af fólki í sóttkví og við erum öll að stunda sóttvarnir og þetta er út frá því að maður getur stundað sóttvarnir án þess að hafa heitt vatn. Það er sápan sem að drepur veiruna ekki vatnið,“ segir Ólöf. Reykjavík Hafnarfjörður Mosfellsbær Tengdar fréttir Skrúfað fyrir heitavatnið á stóru svæði í nótt Lokað verður fyrir rennsli heits vatns í Hafnarfirði, hluta Garðabæjar, efri byggðum Kópavogs og Norðlingaholti klukkan tvö í nótt. Lokunin stendur yfir í ríflega 30 klukkustundir eða til níu á miðvikudagsmorgun. 17. ágúst 2020 09:01 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Sjá meira
Lokað verður fyrir rennsli heits vatns í Hafnarfirði, hluta Garðabæjar, efri byggðum Kópavogs og Norðlingaholti klukkan tvö í nótt. Lokunin stendur yfir í ríflega 30 klukkustundir eða til níu á miðvikudagsmorgun. Ólöf Snæhólm er upplýsingafulltrúi Veitna. „Við þurfum að fara í stóra tengingu við Suðuræð, við erum að breyta kerfinu svo fleiri hverfi á höfuðborgarsvæðinu fái heitt vatn frá Hellisheiði og Nesjavöllum í staðinn fyrir að fá heitt vatn úr borholum í Reykjavík og Mosfellsbæ. Álag á borholurr í Reykjavík og Mosfellsbæ hefur aukist vegna mikillar uppbygginar þar og við þurfum að létta á þeim til að geta rekið þær með sjálfbærum hætti til framtíðar,“ segir Ólöf. Aðspurð um hvort það veðrieinhverjar hækkanir í framhaldinu? Segir Ólöf að engar verðhækkanir muni tengjast þessu. Ólöf segir að einhver fyrirtæki þurfi að gera ráðstafanir meðan á þessu stendur eða til klukkan níu á miðvikudagsmorgun. Það eru ýmsir sem þurfa að gera ráðstafanir vegna þessa. Við höfum undanfarnar vikur verði í samráði við stofnanir og fyrirtæki eins og hjúkrunarheimili. Þá er ljóst að hárgreiðslustofur og matvælaframleiðendur geta ekki starfað án þess að vera með heitt vatn, “ segir Ólöf. Ólöf verður á upplýsingafundi almannavarna klukkan tvö í dag. „Aðallega vegna þess að það er mjög mikið af fólki í sóttkví og við erum öll að stunda sóttvarnir og þetta er út frá því að maður getur stundað sóttvarnir án þess að hafa heitt vatn. Það er sápan sem að drepur veiruna ekki vatnið,“ segir Ólöf.
Reykjavík Hafnarfjörður Mosfellsbær Tengdar fréttir Skrúfað fyrir heitavatnið á stóru svæði í nótt Lokað verður fyrir rennsli heits vatns í Hafnarfirði, hluta Garðabæjar, efri byggðum Kópavogs og Norðlingaholti klukkan tvö í nótt. Lokunin stendur yfir í ríflega 30 klukkustundir eða til níu á miðvikudagsmorgun. 17. ágúst 2020 09:01 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Sjá meira
Skrúfað fyrir heitavatnið á stóru svæði í nótt Lokað verður fyrir rennsli heits vatns í Hafnarfirði, hluta Garðabæjar, efri byggðum Kópavogs og Norðlingaholti klukkan tvö í nótt. Lokunin stendur yfir í ríflega 30 klukkustundir eða til níu á miðvikudagsmorgun. 17. ágúst 2020 09:01