Segir kínverskt bóluefni verða komið á markað í lok árs Samúel Karl Ólason skrifar 18. ágúst 2020 06:42 Yfirvöld í Kína hafa lagt mikið kapp á þróun bóluefnis við Covid-19. AP/Andy Wong Fjöldi þeirra sem staðfest er að smitast hafa af Covid-19 nálgast nú óðfluga 22 milljónir. Dauðsföll eru tæplega 775 þúsund. Víða um heim er mikið kapp lagt á þróun bóluefnis og óttast vísindamenn að verið sé að sneiða fram hjá öryggisferlum og þróunarstigum í þeirri vinnu. Liu Jingzhen, einn forsvarsmanna ríkisfyrirtækisins SinoPharm í Kína, sagði dagblaði Kommúnistaflokks Kína að bóluefni fyrirtækisins yrði komið í sölu í lok þessa árs, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Liu sagðist sjálfur hafa bólusett sig og fregnir hafa sömuleiðis borist af því að það hafi aðrir vísindamenn og embættismenn gert einnig. Yfirvöld í Rússlandi segja sömuleiðis að bóluefni sem þróað er að Gamaleya rannsóknarstofnuninni sé tilbúið til framleiðslu. Sjá einnig: Meirihluti lækna myndi ekki vilja bóluefni Rússa Víða annars staðar í heiminum er verið að hefja umfangsmiklar tilraunir á bóluefnum þar sem vísindamenn munu sprauta tugi þúsunda í tilraunaskyni. Í Bretlandi hafa rúmlega hundrað þúsund manns skráð sig til slíkra tilrauna en þó er þörf á fleirum. Samkvæmt New York Times eru átta bóluefni á því stigi þróunarvinnunnar. Flest þeirra bóluefna eru þróuð af kínverskum fyrirtækjum og stofnunum en frá Bandaríkjunum og Bretlandi. Til marks um það á hve miklum hraða þessi þróunarvinna er, má benda á að það bóluefni sem á fljótasta þróunarferlið er bóluefnið við hettusótt sem varð tilbúið árið 1967 eftir fjögurra ára vinnu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Fjöldi þeirra sem staðfest er að smitast hafa af Covid-19 nálgast nú óðfluga 22 milljónir. Dauðsföll eru tæplega 775 þúsund. Víða um heim er mikið kapp lagt á þróun bóluefnis og óttast vísindamenn að verið sé að sneiða fram hjá öryggisferlum og þróunarstigum í þeirri vinnu. Liu Jingzhen, einn forsvarsmanna ríkisfyrirtækisins SinoPharm í Kína, sagði dagblaði Kommúnistaflokks Kína að bóluefni fyrirtækisins yrði komið í sölu í lok þessa árs, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Liu sagðist sjálfur hafa bólusett sig og fregnir hafa sömuleiðis borist af því að það hafi aðrir vísindamenn og embættismenn gert einnig. Yfirvöld í Rússlandi segja sömuleiðis að bóluefni sem þróað er að Gamaleya rannsóknarstofnuninni sé tilbúið til framleiðslu. Sjá einnig: Meirihluti lækna myndi ekki vilja bóluefni Rússa Víða annars staðar í heiminum er verið að hefja umfangsmiklar tilraunir á bóluefnum þar sem vísindamenn munu sprauta tugi þúsunda í tilraunaskyni. Í Bretlandi hafa rúmlega hundrað þúsund manns skráð sig til slíkra tilrauna en þó er þörf á fleirum. Samkvæmt New York Times eru átta bóluefni á því stigi þróunarvinnunnar. Flest þeirra bóluefna eru þróuð af kínverskum fyrirtækjum og stofnunum en frá Bandaríkjunum og Bretlandi. Til marks um það á hve miklum hraða þessi þróunarvinna er, má benda á að það bóluefni sem á fljótasta þróunarferlið er bóluefnið við hettusótt sem varð tilbúið árið 1967 eftir fjögurra ára vinnu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent