Ísafjarðarbær missir annan bæjarstjóra sinn á einni viku Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. febrúar 2020 11:33 Þórdís Sif verður að óbreyttu sveitarstjóri í Borgarbyggð. Gústi Byggðarráð Borgarbyggðar hefur lagt til að gengið verði til samninga við Þórdísi Sif Sigurðardóttur um starf sveitarstjóra Borgarbyggðar og verður sú ákvörðun lögð fyrir sveitarstjórn þann 13. febrúar næstkomandi. Fimmtán sóttu um starfið. Frá þessu er greint á vef Borgarbyggðar. Þórdís er með B.S. gráðu í viðskiptalögfræði og ML gráðu í lögfræði. Undanfarin ár hefur Þórdís starfað sem sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs Ísafjarðarbæjar, auk þess sem hún hefur verið staðgengill bæjarstjóra. Í dag er hún starfandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar eftir að Guðmundur Gunnarsson hætti óvænt störfum á dögunum. Gunnlaugi A. Júlíussyni var sagt upp störfum sem sveitarstjóri í nóvember eftir að hafa verið endurráðinn sveitarstjóri á vordögum 2018. Kom fram í tilkynningu á vef sveitarfélagsins að ástæðan hefði verið ólík sýn á stjórnun sveitarfélagsins. Gunnlaugur íhugar að höfða mál á hendur sveitarfélaginu. Er það vegna uppgjörs á óteknu orlofi og launum samkvæmt ráðningarsamningi. Þar að auki verður krafist bóta vegna uppsagnar sem Gunnlaugur vill meina að hafi verið ólögleg. Fimmtán sóttu um starfið og má sjá nöfn þeirra hér að neðan: Aðalsteinn Júlíus Magnússon, Framkvæmdastjóri Árni Hjörleifsson, Oddviti Ásgeir Sæmundsson, Rafvirki Bjarni Ó Halldórsson, Rekstrarhagfræðingur Einar Örn Thorlacius, Lögfræðingur Eva Hlín Alfreðsdóttir, Verkefnastjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, Forstöðumaður Guðni Halldórsson, Framkvæmdastjóri Hafdís Vala Freysdóttir, Forstöðumaður Jón Fannar Guðmundsson, Sérfræðingur Ólafur Kjartansson, Viðskiptastjóri Sæmundur Ásgeirsson, Verkstjóri Þorsteinn Valur Baldvinsson, Jarðvinnuverkstjóri Þórdís Sif Sigurðardóttir, Sviðsstjóri Þórólfur Árnason, Verkfræðingur Borgarbyggð Ísafjarðarbær Vistaskipti Tengdar fréttir Fær sex mánaða laun Guðmundur Gunnarsson, fráfarandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, fær sex mánaða laun við starfslok sín. 29. janúar 2020 23:30 Fyrrverandi borgarstjóri og forstjóri vill verða sveitarstjóri í Borgarbyggð Átján aðilar sóttu um starf sveitarstjóra Borgarbyggðar sem auglýst var í desember. Gunnlaugi Júlíussyni var sagt upp störfum sem sveitarstjóri í nóvember eftir þriggja ára starf. 7. janúar 2020 11:42 Gunnlaugur höfðar mál á hendur Borgarbyggð Fyrrverandi sveitarstjóri Borgarbyggðar hefur höfðað mál á hendur sveitarfélaginu vegna uppgjörs á óteknu orlofi og launum samkvæmt ráðningarsamningi. Þar að auki verður krafist bóta vegna uppsagnar sem hann vill meina að hafi varið ólögleg. 23. janúar 2020 08:43 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Sjá meira
Byggðarráð Borgarbyggðar hefur lagt til að gengið verði til samninga við Þórdísi Sif Sigurðardóttur um starf sveitarstjóra Borgarbyggðar og verður sú ákvörðun lögð fyrir sveitarstjórn þann 13. febrúar næstkomandi. Fimmtán sóttu um starfið. Frá þessu er greint á vef Borgarbyggðar. Þórdís er með B.S. gráðu í viðskiptalögfræði og ML gráðu í lögfræði. Undanfarin ár hefur Þórdís starfað sem sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs Ísafjarðarbæjar, auk þess sem hún hefur verið staðgengill bæjarstjóra. Í dag er hún starfandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar eftir að Guðmundur Gunnarsson hætti óvænt störfum á dögunum. Gunnlaugi A. Júlíussyni var sagt upp störfum sem sveitarstjóri í nóvember eftir að hafa verið endurráðinn sveitarstjóri á vordögum 2018. Kom fram í tilkynningu á vef sveitarfélagsins að ástæðan hefði verið ólík sýn á stjórnun sveitarfélagsins. Gunnlaugur íhugar að höfða mál á hendur sveitarfélaginu. Er það vegna uppgjörs á óteknu orlofi og launum samkvæmt ráðningarsamningi. Þar að auki verður krafist bóta vegna uppsagnar sem Gunnlaugur vill meina að hafi verið ólögleg. Fimmtán sóttu um starfið og má sjá nöfn þeirra hér að neðan: Aðalsteinn Júlíus Magnússon, Framkvæmdastjóri Árni Hjörleifsson, Oddviti Ásgeir Sæmundsson, Rafvirki Bjarni Ó Halldórsson, Rekstrarhagfræðingur Einar Örn Thorlacius, Lögfræðingur Eva Hlín Alfreðsdóttir, Verkefnastjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, Forstöðumaður Guðni Halldórsson, Framkvæmdastjóri Hafdís Vala Freysdóttir, Forstöðumaður Jón Fannar Guðmundsson, Sérfræðingur Ólafur Kjartansson, Viðskiptastjóri Sæmundur Ásgeirsson, Verkstjóri Þorsteinn Valur Baldvinsson, Jarðvinnuverkstjóri Þórdís Sif Sigurðardóttir, Sviðsstjóri Þórólfur Árnason, Verkfræðingur
Borgarbyggð Ísafjarðarbær Vistaskipti Tengdar fréttir Fær sex mánaða laun Guðmundur Gunnarsson, fráfarandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, fær sex mánaða laun við starfslok sín. 29. janúar 2020 23:30 Fyrrverandi borgarstjóri og forstjóri vill verða sveitarstjóri í Borgarbyggð Átján aðilar sóttu um starf sveitarstjóra Borgarbyggðar sem auglýst var í desember. Gunnlaugi Júlíussyni var sagt upp störfum sem sveitarstjóri í nóvember eftir þriggja ára starf. 7. janúar 2020 11:42 Gunnlaugur höfðar mál á hendur Borgarbyggð Fyrrverandi sveitarstjóri Borgarbyggðar hefur höfðað mál á hendur sveitarfélaginu vegna uppgjörs á óteknu orlofi og launum samkvæmt ráðningarsamningi. Þar að auki verður krafist bóta vegna uppsagnar sem hann vill meina að hafi varið ólögleg. 23. janúar 2020 08:43 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Sjá meira
Fær sex mánaða laun Guðmundur Gunnarsson, fráfarandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, fær sex mánaða laun við starfslok sín. 29. janúar 2020 23:30
Fyrrverandi borgarstjóri og forstjóri vill verða sveitarstjóri í Borgarbyggð Átján aðilar sóttu um starf sveitarstjóra Borgarbyggðar sem auglýst var í desember. Gunnlaugi Júlíussyni var sagt upp störfum sem sveitarstjóri í nóvember eftir þriggja ára starf. 7. janúar 2020 11:42
Gunnlaugur höfðar mál á hendur Borgarbyggð Fyrrverandi sveitarstjóri Borgarbyggðar hefur höfðað mál á hendur sveitarfélaginu vegna uppgjörs á óteknu orlofi og launum samkvæmt ráðningarsamningi. Þar að auki verður krafist bóta vegna uppsagnar sem hann vill meina að hafi varið ólögleg. 23. janúar 2020 08:43