Eriksen segist hafa verið svarti sauðurinn hjá Tottenham Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2020 12:00 Eriksen á æfingu Inter. vísir/getty Christian Eriksen, miðjumaður Inter og fyrrum leikmaður Tottenham, var í ansi hreinskilnu viðtali sem birtist á BBC í gærkvöldi. Daninn gekk í raðir Inter undir lok félagaskiptagluggans í janúar en þar með lauk sex og hálfs árs ferli hann með Tottenham. Eftir tap Tottenham gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra sagðist Eriksen vilja prufa eitthvað nýtt. Hann segir að það hafi verið tekið illa í það viðtal. „Ef þú ert með stuttan samning þá ertu svarti sauðurinn. Ég var hreinskilinn því mér fannst ég þurfa þess. Ég vildi ekki fela þetta eins og margir aðrir leikmenn gera,“ sagði Eriksen við BBC. @ChrisEriksen8: "If you have a short contract, you will be the black sheep. I got the blame for a lot of stuff, for being the bad guy. I read I was the bad person in the changing room, that ever since I said I wanted to leave, it was no good me being there."pic.twitter.com/Hnx7MJxfcJ— Airtel UG Football (@AirtelUFootball) February 6, 2020 „Allir eru mismunandi. Ég var hreinskilinn og vildi segja þetta upphátt. Mér var kennt um fullt af hlutum, fyrir að vera slæmi gaurinn.“ „Ég las að ég var slæmi náunginn í búningsherberginu frá því að ég sagði að ég vildi fara og það væri ekkert gott við það að ég væri þarna.“ Eriksen byrjaði sinn fyrsta leik fyrir Inter um helgina en var tekinn af velli eftir klukkutíma leik. Antonio Conte, stjóri Inter, sagði eftir leikinn að hann væri enn að komast inn í leikskipulagið. Christian Eriksen has spoken about leaving Tottenham for Inter Milan. Here's the interview in fullhttps://t.co/hrjHEkJun4pic.twitter.com/tIRFLsovFZ— BBC Sport (@BBCSport) February 5, 2020 Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Sjá meira
Christian Eriksen, miðjumaður Inter og fyrrum leikmaður Tottenham, var í ansi hreinskilnu viðtali sem birtist á BBC í gærkvöldi. Daninn gekk í raðir Inter undir lok félagaskiptagluggans í janúar en þar með lauk sex og hálfs árs ferli hann með Tottenham. Eftir tap Tottenham gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra sagðist Eriksen vilja prufa eitthvað nýtt. Hann segir að það hafi verið tekið illa í það viðtal. „Ef þú ert með stuttan samning þá ertu svarti sauðurinn. Ég var hreinskilinn því mér fannst ég þurfa þess. Ég vildi ekki fela þetta eins og margir aðrir leikmenn gera,“ sagði Eriksen við BBC. @ChrisEriksen8: "If you have a short contract, you will be the black sheep. I got the blame for a lot of stuff, for being the bad guy. I read I was the bad person in the changing room, that ever since I said I wanted to leave, it was no good me being there."pic.twitter.com/Hnx7MJxfcJ— Airtel UG Football (@AirtelUFootball) February 6, 2020 „Allir eru mismunandi. Ég var hreinskilinn og vildi segja þetta upphátt. Mér var kennt um fullt af hlutum, fyrir að vera slæmi gaurinn.“ „Ég las að ég var slæmi náunginn í búningsherberginu frá því að ég sagði að ég vildi fara og það væri ekkert gott við það að ég væri þarna.“ Eriksen byrjaði sinn fyrsta leik fyrir Inter um helgina en var tekinn af velli eftir klukkutíma leik. Antonio Conte, stjóri Inter, sagði eftir leikinn að hann væri enn að komast inn í leikskipulagið. Christian Eriksen has spoken about leaving Tottenham for Inter Milan. Here's the interview in fullhttps://t.co/hrjHEkJun4pic.twitter.com/tIRFLsovFZ— BBC Sport (@BBCSport) February 5, 2020
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti