Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson nýr formaður Hinsegin daga Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. febrúar 2020 17:35 Vilhjálmur er nýr formaður Hinsegin daga. aðsend Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson var í gær kjörinn nýr formaður Hinsegin daga í Reykjavík á aðalfundi félagsins. Hinsegin dagar verða í ár haldnir í Reykjavík 4.-9. ágúst og ná hámarki sínu í gleðigöngunni þann 8. ágúst og verður hún haldin í 20. árið í röð. Þetta segir í tilkynningu frá Hinsegin dögum. Vilhjálmur tekur við af Gunnlaugi Braga Björnssyni sem hefur setið í stjórn Hinsegin daga frá árinu 2013, fyrst sem gjaldkeri félagsins og svo sem formaður þess frá árinu 2018. Önnur sem kjörin voru í stjórn eru Ragnar Veigar Guðmundsson, gjaldkeri, Ragnhildur Sverrisdóttir ritari og Ásgeir Helgi Magnússon, Elísabet Thoroddsen, Helga Haraldsdóttir og Lilja Ósk Magnúsdóttir sem öll eru meðstjórnendur. Hinsegin dagar verða haldnir 4.-9. ágúst næstkomandi.aðsend „Það er heiður að taka við formennsku Hinsegin daga á 20 ára afmælisári gleðigöngunnar, sem fylgir fast á hæla 20 ára afmælis félagsins sjálfs sem fagnað var í fyrra. Hinsegin dagar hafa tekið ótrúlegum breytingum síðustu ár, vaxið og dafnað undir styrkri stjórn forvera minna og ný stjórn tekur við góðu búi,“ segir Vilhjálmur í tilkynningunni. „Hinsegin dagar hafa gegnt mikilvægu hlutverki í réttinda- og hagsmunabaráttu hinsegin fólks á Íslandi síðastliðna áratugi og munu gera það áfram, með gleðina að vopni.“ Hinsegin Reykjavík Vistaskipti Tengdar fréttir Tillaga um sex borgarhátíðir Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð leggur til við borgarráð að Myrkir músíkdagar og Reykjavík Dance Festival bætist í hóp borgarhátíða 2020-2022. 24. október 2019 06:00 Mannréttindabaráttu lýkur aldrei "Mannréttindabaráttu lýkur aldrei. Það er nú bara einfaldlega þannig. Þannig að nú gleðjumst við yfir þeim áfanga sem við höfum náð og höldum áfram með þá sem við þurfum að ná næst,“ segir Felix Bergsson. 17. ágúst 2019 19:30 Regnbogafánar í rigningu við Höfða Á meðan starfsfólk Höfða dregur íslenska og bandarískan fána að húni vegna komu Mike Pence má sjá regnbogafánann við hún við höfuðstöðvar Advania. 4. september 2019 12:09 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Sjá meira
Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson var í gær kjörinn nýr formaður Hinsegin daga í Reykjavík á aðalfundi félagsins. Hinsegin dagar verða í ár haldnir í Reykjavík 4.-9. ágúst og ná hámarki sínu í gleðigöngunni þann 8. ágúst og verður hún haldin í 20. árið í röð. Þetta segir í tilkynningu frá Hinsegin dögum. Vilhjálmur tekur við af Gunnlaugi Braga Björnssyni sem hefur setið í stjórn Hinsegin daga frá árinu 2013, fyrst sem gjaldkeri félagsins og svo sem formaður þess frá árinu 2018. Önnur sem kjörin voru í stjórn eru Ragnar Veigar Guðmundsson, gjaldkeri, Ragnhildur Sverrisdóttir ritari og Ásgeir Helgi Magnússon, Elísabet Thoroddsen, Helga Haraldsdóttir og Lilja Ósk Magnúsdóttir sem öll eru meðstjórnendur. Hinsegin dagar verða haldnir 4.-9. ágúst næstkomandi.aðsend „Það er heiður að taka við formennsku Hinsegin daga á 20 ára afmælisári gleðigöngunnar, sem fylgir fast á hæla 20 ára afmælis félagsins sjálfs sem fagnað var í fyrra. Hinsegin dagar hafa tekið ótrúlegum breytingum síðustu ár, vaxið og dafnað undir styrkri stjórn forvera minna og ný stjórn tekur við góðu búi,“ segir Vilhjálmur í tilkynningunni. „Hinsegin dagar hafa gegnt mikilvægu hlutverki í réttinda- og hagsmunabaráttu hinsegin fólks á Íslandi síðastliðna áratugi og munu gera það áfram, með gleðina að vopni.“
Hinsegin Reykjavík Vistaskipti Tengdar fréttir Tillaga um sex borgarhátíðir Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð leggur til við borgarráð að Myrkir músíkdagar og Reykjavík Dance Festival bætist í hóp borgarhátíða 2020-2022. 24. október 2019 06:00 Mannréttindabaráttu lýkur aldrei "Mannréttindabaráttu lýkur aldrei. Það er nú bara einfaldlega þannig. Þannig að nú gleðjumst við yfir þeim áfanga sem við höfum náð og höldum áfram með þá sem við þurfum að ná næst,“ segir Felix Bergsson. 17. ágúst 2019 19:30 Regnbogafánar í rigningu við Höfða Á meðan starfsfólk Höfða dregur íslenska og bandarískan fána að húni vegna komu Mike Pence má sjá regnbogafánann við hún við höfuðstöðvar Advania. 4. september 2019 12:09 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Sjá meira
Tillaga um sex borgarhátíðir Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð leggur til við borgarráð að Myrkir músíkdagar og Reykjavík Dance Festival bætist í hóp borgarhátíða 2020-2022. 24. október 2019 06:00
Mannréttindabaráttu lýkur aldrei "Mannréttindabaráttu lýkur aldrei. Það er nú bara einfaldlega þannig. Þannig að nú gleðjumst við yfir þeim áfanga sem við höfum náð og höldum áfram með þá sem við þurfum að ná næst,“ segir Felix Bergsson. 17. ágúst 2019 19:30
Regnbogafánar í rigningu við Höfða Á meðan starfsfólk Höfða dregur íslenska og bandarískan fána að húni vegna komu Mike Pence má sjá regnbogafánann við hún við höfuðstöðvar Advania. 4. september 2019 12:09