Sagði konur bara greina frá áreitni sé gerandinn óaðlaðandi Andri Eysteinsson skrifar 2. febrúar 2020 09:53 Lenin Moreno, forseti Ekvador. Getty/Paul Marotta Lenin Moreno, forseti Suður-Ameríku ríkisins Ekvador hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla á ráðstefnu í borginni Guayaquil á föstudaginn. Á ráðstefnunni ræddi forsetinn kynferðislega áreitni og sagði konur eingöngu tilkynna áreitni sem þær eru beittar ef gerandinn er óaðlaðandi. BBC greinir frá. „Konur tilkynna oft um áreitni, það er rétt og það er gott að þær geri það. Það er að segja, það er áreitni þegar gerandinn er ómyndarlegur. Ef gerandinn er aðlaðandi, þá finnst þeim það jafnan ekki vera áreitni,“ sagði Moreno. Þá sagði Moreno á sömu ráðstefnu að karlmenn væru stöðugt í hættu á að vera ranglega ásakaður um kynferðisbrot. Eftir að myndband af orðum Moreno komst í dreifingu var forsetinn harðlega gagnrýndur og kallaður kvenhatari. Moreno baðst afsökunar á Twitter síðu sinni þar sem hann sagðist ekki hafa ætlað að smætta jafnmikilvæga umræðu og umræðuna um kynferðisbrot. Baðst hann afsökunar á ef einhver hafi misskilið orð hans og sagðist hann hafni ofbeldi gegn konum með öllu. En mi comentario sobre el acoso, no pretendí minimizar un asunto tan grave como la violencia o los abusos. Me disculpo si se entendió así. ¡Rechazo la violencia contra la mujer en todas sus formas!— Lenín Moreno (@Lenin) February 1, 2020 Ekvador MeToo Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Lenin Moreno, forseti Suður-Ameríku ríkisins Ekvador hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla á ráðstefnu í borginni Guayaquil á föstudaginn. Á ráðstefnunni ræddi forsetinn kynferðislega áreitni og sagði konur eingöngu tilkynna áreitni sem þær eru beittar ef gerandinn er óaðlaðandi. BBC greinir frá. „Konur tilkynna oft um áreitni, það er rétt og það er gott að þær geri það. Það er að segja, það er áreitni þegar gerandinn er ómyndarlegur. Ef gerandinn er aðlaðandi, þá finnst þeim það jafnan ekki vera áreitni,“ sagði Moreno. Þá sagði Moreno á sömu ráðstefnu að karlmenn væru stöðugt í hættu á að vera ranglega ásakaður um kynferðisbrot. Eftir að myndband af orðum Moreno komst í dreifingu var forsetinn harðlega gagnrýndur og kallaður kvenhatari. Moreno baðst afsökunar á Twitter síðu sinni þar sem hann sagðist ekki hafa ætlað að smætta jafnmikilvæga umræðu og umræðuna um kynferðisbrot. Baðst hann afsökunar á ef einhver hafi misskilið orð hans og sagðist hann hafni ofbeldi gegn konum með öllu. En mi comentario sobre el acoso, no pretendí minimizar un asunto tan grave como la violencia o los abusos. Me disculpo si se entendió así. ¡Rechazo la violencia contra la mujer en todas sus formas!— Lenín Moreno (@Lenin) February 1, 2020
Ekvador MeToo Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira