Skipunarferli ríkissáttasemjara „á lokastigi“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. febrúar 2020 13:08 Embætti ríkissáttasemjara er til húsa í Höfðaborg. Vísir/egill Vonast er til þess að næstu dagar muni leiða í ljós hver verður næsti ríkissáttasemjari. Að sögn Gissurs Péturssonar, ráðuneytisstjóra í félagsmálaráðuneytinu, er skipunarferlið á lokastigi. Helga Jónsdóttir hefur verið settur ríkissáttasemjari síðan Bryndís Hlöðversdóttir, fyrrverandi ríkissáttasemjari, tók við embætti ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneytinu um áramótin. Á morgun verða tveir mánuðir frá því að umsóknarfrestur fyrir embættið rann út, en alls sóttu sex um stöðuna. Aðspurður um hvað skýri tveggja mánaða ráðningarferli segir Gissur að það hafi tekið sinn tíma að ljúka hæfnismati, viðtölum og samráði „við hlutaðeigandi.“ Það er Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra, sem skipar í stöðuna. Ráðgefandi hæfnisnefnd sem skipuð var í tengslum við ráðninguna skilaði tillögum sínum til ráðherrans fyrir nokkrum vikum. Sem fyrr segir sóttu sex um stöðu ríkissáttasemjara; Aðalsteinn Leifsson framkvæmdastjóri, Gylfi Arnbjörnsson, hagfræðingur og fyrrverandi forseti ASÍ, Herdís Hallmarsdóttir lögmaður, Lara De Stefano þjónn, Ólafur Þorsteinn Kjartansson ráðgjafi og Rannveig S. Sigurðardóttir aðstoðarseðlabankastjóri. Ráðgefandi hæfnisnefnd skipuðu þau Drífa Snædal, forseti ASÍ, Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins auk fyrrnefnds Gissurar sem var formaður nefndarinnar. Kjaramál Stjórnsýsla Tengdar fréttir Helga verður ríkissáttasemjari um tíma Helga Jónsdóttir hefur tekið við starfi ríkissáttasemjara þar til búið er að ráða í stöðuna. 2. janúar 2020 21:59 Sex sækjast eftir starfi ríkissáttasemjara Félagsmálaráðuneytið hefur birt lista yfir umsækjendur um starf ríkissáttasemjara. 3. janúar 2020 17:45 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Virknin minnkað þó áfram gjósi Innlent Fleiri fréttir Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Sjá meira
Vonast er til þess að næstu dagar muni leiða í ljós hver verður næsti ríkissáttasemjari. Að sögn Gissurs Péturssonar, ráðuneytisstjóra í félagsmálaráðuneytinu, er skipunarferlið á lokastigi. Helga Jónsdóttir hefur verið settur ríkissáttasemjari síðan Bryndís Hlöðversdóttir, fyrrverandi ríkissáttasemjari, tók við embætti ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneytinu um áramótin. Á morgun verða tveir mánuðir frá því að umsóknarfrestur fyrir embættið rann út, en alls sóttu sex um stöðuna. Aðspurður um hvað skýri tveggja mánaða ráðningarferli segir Gissur að það hafi tekið sinn tíma að ljúka hæfnismati, viðtölum og samráði „við hlutaðeigandi.“ Það er Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra, sem skipar í stöðuna. Ráðgefandi hæfnisnefnd sem skipuð var í tengslum við ráðninguna skilaði tillögum sínum til ráðherrans fyrir nokkrum vikum. Sem fyrr segir sóttu sex um stöðu ríkissáttasemjara; Aðalsteinn Leifsson framkvæmdastjóri, Gylfi Arnbjörnsson, hagfræðingur og fyrrverandi forseti ASÍ, Herdís Hallmarsdóttir lögmaður, Lara De Stefano þjónn, Ólafur Þorsteinn Kjartansson ráðgjafi og Rannveig S. Sigurðardóttir aðstoðarseðlabankastjóri. Ráðgefandi hæfnisnefnd skipuðu þau Drífa Snædal, forseti ASÍ, Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins auk fyrrnefnds Gissurar sem var formaður nefndarinnar.
Kjaramál Stjórnsýsla Tengdar fréttir Helga verður ríkissáttasemjari um tíma Helga Jónsdóttir hefur tekið við starfi ríkissáttasemjara þar til búið er að ráða í stöðuna. 2. janúar 2020 21:59 Sex sækjast eftir starfi ríkissáttasemjara Félagsmálaráðuneytið hefur birt lista yfir umsækjendur um starf ríkissáttasemjara. 3. janúar 2020 17:45 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Virknin minnkað þó áfram gjósi Innlent Fleiri fréttir Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Sjá meira
Helga verður ríkissáttasemjari um tíma Helga Jónsdóttir hefur tekið við starfi ríkissáttasemjara þar til búið er að ráða í stöðuna. 2. janúar 2020 21:59
Sex sækjast eftir starfi ríkissáttasemjara Félagsmálaráðuneytið hefur birt lista yfir umsækjendur um starf ríkissáttasemjara. 3. janúar 2020 17:45