Grét þegar hann var kynntur sem leikmaður Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2020 11:30 Reinier Jesus átti mjög erfitt með að halda aftur af tilfinningum sínum í gær. Getty/Mateo Villalba Brasilíski táningurinn Reinier Jesus er að upplifa drauminn sinn eftir að spænska stórliðið Real Madrid keypti hann í janúar. Reinier Jesus er aðeins átján ára gamall en Real Madrid keypti hann á 26 milljónir punda frá Flamengo í síðasta mánuði "I've seen many presentations, but never before such an emotional one." Reinier Jesus was overcome with emotion at his first Real Madrid press conference...even his family couldn't hold back the tears. Goosebumps!https://t.co/odeCTYDVGR— SPORTbible (@sportbible) February 19, 2020 Reinier Jesus lék bara sinn fyrsta leik með aðalliði Flamengo 31. júlí í fyrra en var í gær kynntur sem nýr leikmaður Real Madrid. Strákurinn réð ekki við tilfinningarnar nú þegar æskudraumur hans var að rætast. Florentino Perez, forseti Real Madrid, mætti með Reinier Jesus á blaðamannafund í gær og kynnti nýjasta liðsmanninn. „Ég vil verða hluti af sögu þessa frábæra félags. Þetta er mjög ánægjulegur dagur fyrir mig því ég er að upplifa æskudrauminn minn,“ sagði Reinier Jesus. Reinier Jesus gat ekki ráðið við sig og grét af gleði á kynningunni. Foreldrarnir hans táruðust líka út í sal. From winning @TheLibertadores with @Flamengo ... ... To helping @CBF_Futebol qualify for @Tokyo2020 ... To signing with four-time #ClubWC champions @realmadriden The future looks bright for @ReinierJesus_19pic.twitter.com/zMLYogUr4w— FIFA.com (@FIFAcom) February 18, 2020 Reinier Jesus spilar sem sóknartengiliður og er þriðji ungi Brasilíumaðurinn sem kemur til Real Madrid á síðustu tveimur árum á eftir þeim Vinicius Junior og Rodrygo. „Það er okkar þráhyggja að leita af leikmönnum sem geta orðið stórstjörnur morgundagsins. Í dag bjóðum við velkominn leikmann sem er kannski bara nýorðinn átján ára gamall en hefur þegar unnið Copa Libertadores titilinn með Flamengo sem er eitt stærsta félag heims,“ sagði Florentino Perez. „Um leið og við byggjum besta leikvanginn á 21. öldinni þá er það skylda okkar að byggja upp framtíðarlið. Það er aftur á móti ekki auðvelt að finna þessa hæfileikaríku menn sem geta orðið Real Madrid goðsagnir,“ sagði Perez. Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira
Brasilíski táningurinn Reinier Jesus er að upplifa drauminn sinn eftir að spænska stórliðið Real Madrid keypti hann í janúar. Reinier Jesus er aðeins átján ára gamall en Real Madrid keypti hann á 26 milljónir punda frá Flamengo í síðasta mánuði "I've seen many presentations, but never before such an emotional one." Reinier Jesus was overcome with emotion at his first Real Madrid press conference...even his family couldn't hold back the tears. Goosebumps!https://t.co/odeCTYDVGR— SPORTbible (@sportbible) February 19, 2020 Reinier Jesus lék bara sinn fyrsta leik með aðalliði Flamengo 31. júlí í fyrra en var í gær kynntur sem nýr leikmaður Real Madrid. Strákurinn réð ekki við tilfinningarnar nú þegar æskudraumur hans var að rætast. Florentino Perez, forseti Real Madrid, mætti með Reinier Jesus á blaðamannafund í gær og kynnti nýjasta liðsmanninn. „Ég vil verða hluti af sögu þessa frábæra félags. Þetta er mjög ánægjulegur dagur fyrir mig því ég er að upplifa æskudrauminn minn,“ sagði Reinier Jesus. Reinier Jesus gat ekki ráðið við sig og grét af gleði á kynningunni. Foreldrarnir hans táruðust líka út í sal. From winning @TheLibertadores with @Flamengo ... ... To helping @CBF_Futebol qualify for @Tokyo2020 ... To signing with four-time #ClubWC champions @realmadriden The future looks bright for @ReinierJesus_19pic.twitter.com/zMLYogUr4w— FIFA.com (@FIFAcom) February 18, 2020 Reinier Jesus spilar sem sóknartengiliður og er þriðji ungi Brasilíumaðurinn sem kemur til Real Madrid á síðustu tveimur árum á eftir þeim Vinicius Junior og Rodrygo. „Það er okkar þráhyggja að leita af leikmönnum sem geta orðið stórstjörnur morgundagsins. Í dag bjóðum við velkominn leikmann sem er kannski bara nýorðinn átján ára gamall en hefur þegar unnið Copa Libertadores titilinn með Flamengo sem er eitt stærsta félag heims,“ sagði Florentino Perez. „Um leið og við byggjum besta leikvanginn á 21. öldinni þá er það skylda okkar að byggja upp framtíðarlið. Það er aftur á móti ekki auðvelt að finna þessa hæfileikaríku menn sem geta orðið Real Madrid goðsagnir,“ sagði Perez.
Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira