Nani afgreiddi KR-inga á Flórída með tveimur mörkum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2020 07:30 Nani skoraði 12 mörk í 30 leikjum í MLS-deildinni á síðasta tímabili. Getty/L. Black KR-ingar töpuðu 3-1 í æfingaleik sínum á móti bandaríska MLS-liðinu Orlando City í nótt en Íslandsmeistararnir eru í æfingaferð í Bandaríkjunum. Portúgalinn og frægasti knattspyrnumaður Orlando liðsins, Nani, var sjóðheitur í leiknum og skoraði tvö mörk. Sautján ára KR-ingur, Valdimar Daði Sævarsson, skoraði mark KR-liðsins í leiknum. Nani er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Manchester United en hann lék með enska stórliðinu á árunum 2007 til 2015 og varð meðal annars fjórum sinnum enskur meistari. Nani er núna orðinn 33 ára gamall og er að fara að hefja sitt annað tímabil með bandaríska félaginu. Það tók Nani aðeins tvær mínútur að skora á móti KR og það leið ekki á löngu þar til að Benji Michel hafði bætt við marki. Kristján Flóki Finnbogason minnkaði muninn fyrir KR-liðið um miðjan fyrri hálfleik en Nani var búinn að skora sitt annað mark fyrir hálfleik. Staðan var 3-1 í hálfleik og liðin bættu ekki við mörkum í síðari hálfleiknum. Það er mun styttra í tímabilið hjá Orlando City en fyrsti leikur liðsins er eftir tíu daga. Fyrsti leikur KR-inga í Pepsi Max deildinni er ekki fyrr en tæpum tveimur mánuðum síðar. Hér fyrir neðan má sjá sviðmyndir úr leiknum í nótt. Three goals, a preseason win and another step closer to February 29th. #VamosOrlandopic.twitter.com/IaMl10j0ac— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) February 19, 2020 Fótbolti MLS Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira
KR-ingar töpuðu 3-1 í æfingaleik sínum á móti bandaríska MLS-liðinu Orlando City í nótt en Íslandsmeistararnir eru í æfingaferð í Bandaríkjunum. Portúgalinn og frægasti knattspyrnumaður Orlando liðsins, Nani, var sjóðheitur í leiknum og skoraði tvö mörk. Sautján ára KR-ingur, Valdimar Daði Sævarsson, skoraði mark KR-liðsins í leiknum. Nani er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Manchester United en hann lék með enska stórliðinu á árunum 2007 til 2015 og varð meðal annars fjórum sinnum enskur meistari. Nani er núna orðinn 33 ára gamall og er að fara að hefja sitt annað tímabil með bandaríska félaginu. Það tók Nani aðeins tvær mínútur að skora á móti KR og það leið ekki á löngu þar til að Benji Michel hafði bætt við marki. Kristján Flóki Finnbogason minnkaði muninn fyrir KR-liðið um miðjan fyrri hálfleik en Nani var búinn að skora sitt annað mark fyrir hálfleik. Staðan var 3-1 í hálfleik og liðin bættu ekki við mörkum í síðari hálfleiknum. Það er mun styttra í tímabilið hjá Orlando City en fyrsti leikur liðsins er eftir tíu daga. Fyrsti leikur KR-inga í Pepsi Max deildinni er ekki fyrr en tæpum tveimur mánuðum síðar. Hér fyrir neðan má sjá sviðmyndir úr leiknum í nótt. Three goals, a preseason win and another step closer to February 29th. #VamosOrlandopic.twitter.com/IaMl10j0ac— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) February 19, 2020
Fótbolti MLS Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira