Seinni bylgjan gerði upp 16. umferð Olís-deildar kvenna | Myndband Anton Ingi Leifsson skrifar 17. febrúar 2020 23:30 Hildur Þorgeirsdóttir í leiknum gegn ÍBV í 16. umferðinni. vísir/bára Sextánda umferðin í Olís-deild kvenna var gerð upp í Seinni bylgjunni sem var sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Henry Birgir Gunnarsson og þeir Jóhann Gunnar Einarsson og Haraldur Þorvarðarson fóru ofan í kjölin á umferðinni sem var ansi áhugaverð. Fram hafði betur gegn ÍBV fyrr í kvöld og var þetta fjórtándi sigur toppliðsins í röð. Stjarnan vann KA/Þór í spennuleik og sömu sögu má segja af HK gegn Haukum. Þrefaldir meistarar Vals lentu svo í engum vandræðum með botnlið Aftureldingar á heimavelli. Umræðuna um umferðina má sjá í spilaranum hér neðar í fréttinni. Klippa: Seinni bylgjan: 16. umferð Olís-deildar kvenna Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA/Þór 24-23 | Ótrúlegur endurkomusigur Stjörnunnar í Ásgarði Stjarnan vann nauman sigur á KA/Þór í Olís deild kvenna í dag þar sem sigurmarkið kom úr vítaskoti eftir að leiktímanum var lokið. Lokatölur 24-23. 15. febrúar 2020 18:45 Lovísa með tíu í öruggum sigri Vals Lovísa Thompson var í stuði í kvöld þegar meistarar Vals unnu öruggan sigur á Aftureldingu, 32-22, í fyrsta leik 16. umferðar Olís-deildarinnar í handbolta. 14. febrúar 2020 21:22 ÍBV stóð lengi í toppliðinu Fram vann sex marka sigur á ÍBV, 31-25, er liðin mættust í síðasta leik 16. umferðar Olís-deildar kvenna í kvöld. 17. febrúar 2020 19:22 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Sextánda umferðin í Olís-deild kvenna var gerð upp í Seinni bylgjunni sem var sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Henry Birgir Gunnarsson og þeir Jóhann Gunnar Einarsson og Haraldur Þorvarðarson fóru ofan í kjölin á umferðinni sem var ansi áhugaverð. Fram hafði betur gegn ÍBV fyrr í kvöld og var þetta fjórtándi sigur toppliðsins í röð. Stjarnan vann KA/Þór í spennuleik og sömu sögu má segja af HK gegn Haukum. Þrefaldir meistarar Vals lentu svo í engum vandræðum með botnlið Aftureldingar á heimavelli. Umræðuna um umferðina má sjá í spilaranum hér neðar í fréttinni. Klippa: Seinni bylgjan: 16. umferð Olís-deildar kvenna
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA/Þór 24-23 | Ótrúlegur endurkomusigur Stjörnunnar í Ásgarði Stjarnan vann nauman sigur á KA/Þór í Olís deild kvenna í dag þar sem sigurmarkið kom úr vítaskoti eftir að leiktímanum var lokið. Lokatölur 24-23. 15. febrúar 2020 18:45 Lovísa með tíu í öruggum sigri Vals Lovísa Thompson var í stuði í kvöld þegar meistarar Vals unnu öruggan sigur á Aftureldingu, 32-22, í fyrsta leik 16. umferðar Olís-deildarinnar í handbolta. 14. febrúar 2020 21:22 ÍBV stóð lengi í toppliðinu Fram vann sex marka sigur á ÍBV, 31-25, er liðin mættust í síðasta leik 16. umferðar Olís-deildar kvenna í kvöld. 17. febrúar 2020 19:22 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA/Þór 24-23 | Ótrúlegur endurkomusigur Stjörnunnar í Ásgarði Stjarnan vann nauman sigur á KA/Þór í Olís deild kvenna í dag þar sem sigurmarkið kom úr vítaskoti eftir að leiktímanum var lokið. Lokatölur 24-23. 15. febrúar 2020 18:45
Lovísa með tíu í öruggum sigri Vals Lovísa Thompson var í stuði í kvöld þegar meistarar Vals unnu öruggan sigur á Aftureldingu, 32-22, í fyrsta leik 16. umferðar Olís-deildarinnar í handbolta. 14. febrúar 2020 21:22
ÍBV stóð lengi í toppliðinu Fram vann sex marka sigur á ÍBV, 31-25, er liðin mættust í síðasta leik 16. umferðar Olís-deildar kvenna í kvöld. 17. febrúar 2020 19:22