Lynn Cohen látin Sylvía Hall skrifar 15. febrúar 2020 16:50 Lynn Cohen. Vísir/Getty Leikkonan Lynn Cohen lést á föstudag, 86 ára að aldri. Cohen var þekktust fyrir hlutverk sitt sem Magda í hinum geysivinsælu þáttum Sex and the City. Cohen lék húshjálp Miröndu, einnar aðalpersónunnar í þáttunum, og barnfóstru hennar seinna meir. Hún lék hlutverkið bæði í þáttunum og í báðum bíómyndum sem gerðar voru í framhaldi af þáttunum. Cohen vakti mikla athygli sem Magda í Sex and the City.Vísir/getty Á vef Variety er rifjað upp viðtal við hana við Cosmopolitan frá árinu 2018. Þar sagði hún hlutverkið mikilvægt þar sem það sýndi konu á öðrum aldri sem var eldklár, stjórnsöm en skyldi kynhegðun fólks. Hún væri því nokkurskonar framlenging af aðalsöguhetjunum í stað þess að vera gömul kona að „rotna á einhverju elliheimili einhvers staðar“ eins og hún orðaði það sjálf. Framan af starfaði Cohen nær eingöngu í leikhúsum og kom margoft fram á Broadway. Hún var komin á sjötugsaldur þegar hún hóf leiklistarferil sinn í sjónvarpi og kvikmyndum. Cohen lék einnig í mörgum kvikmyndum á borð við Munich, The Hunger Games og Vanya on 42nd Street. Þá kom hún fram í þáttunum Law and Order, Damages og Nurse Jackie svo fátt eitt sé nefnt. Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Sjá meira
Leikkonan Lynn Cohen lést á föstudag, 86 ára að aldri. Cohen var þekktust fyrir hlutverk sitt sem Magda í hinum geysivinsælu þáttum Sex and the City. Cohen lék húshjálp Miröndu, einnar aðalpersónunnar í þáttunum, og barnfóstru hennar seinna meir. Hún lék hlutverkið bæði í þáttunum og í báðum bíómyndum sem gerðar voru í framhaldi af þáttunum. Cohen vakti mikla athygli sem Magda í Sex and the City.Vísir/getty Á vef Variety er rifjað upp viðtal við hana við Cosmopolitan frá árinu 2018. Þar sagði hún hlutverkið mikilvægt þar sem það sýndi konu á öðrum aldri sem var eldklár, stjórnsöm en skyldi kynhegðun fólks. Hún væri því nokkurskonar framlenging af aðalsöguhetjunum í stað þess að vera gömul kona að „rotna á einhverju elliheimili einhvers staðar“ eins og hún orðaði það sjálf. Framan af starfaði Cohen nær eingöngu í leikhúsum og kom margoft fram á Broadway. Hún var komin á sjötugsaldur þegar hún hóf leiklistarferil sinn í sjónvarpi og kvikmyndum. Cohen lék einnig í mörgum kvikmyndum á borð við Munich, The Hunger Games og Vanya on 42nd Street. Þá kom hún fram í þáttunum Law and Order, Damages og Nurse Jackie svo fátt eitt sé nefnt.
Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Sjá meira