Fjúkandi ferðamenn við Hörpu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. febrúar 2020 11:56 Bálhvasst er á Suðvesturhorninu og Suðurlandi. Vísir/Vilhelm Óhætt er að segja að hvassviðrið við Reykjavíkurhöfn og Hörpu hafi verið mikið fyrir hádegi í dag. Svo mikið að þeir ferðamenn sem ákváðu að vaða út í óveðrið mættu á tíma ofjarli sínum. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, hefur verið á ferðinni í höfuðborginni í morgun og fylgst með veðurofsanum. Einn ferðamaður reyndi að komast leiðar sínar við Hörpu en lenti í miklum vandræðum eins og sjá má á myndunum að neðan. Hún var fljót á fætur eftir baráttuna við vindinn og afþakkaði aðstoð við að komast aftur inn í Hörpu. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu hafa margir hverjir haldið sig heima í morgun og þannig farið eftir tilmælum frá almannavörnum vegna rauðrar viðvörunar. Minnti Reykjavík á draugaborg í morgun en einhverjir ferðamenn ætluðu að kynnast Íslandi í veðurham. Ferðamenn í basli fyrir utan Hörpu.Vísir/Vilhelm Vindurinn byrjaður að taka í.Vísir/Vilhelm Erfitt var að fóta sig í vindinum og í bakgrunni má sjá ferðamann halda í húfu sína.Vísir/Vilhelm Konan féll til jarðar en líklegt er að hún hafi ákveðið að það væri besta leiðin til að koma í veg fyrir að fjúka frekar.Vísir/Vilhelm Konan var ekki lengi á jörðinni. Stóð á fætur og afþakkaði aðstoð á leið sinni í skjól í Hörpu.Vísir/Vilhelm Hópur ferðamanna skoðaði Sólfarið við Sæbraut í morgun.Vísir/BirgirO Ferðamennska á Íslandi Óveður 14. febrúar 2020 Reykjavík Veður Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru Sjá meira
Óhætt er að segja að hvassviðrið við Reykjavíkurhöfn og Hörpu hafi verið mikið fyrir hádegi í dag. Svo mikið að þeir ferðamenn sem ákváðu að vaða út í óveðrið mættu á tíma ofjarli sínum. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, hefur verið á ferðinni í höfuðborginni í morgun og fylgst með veðurofsanum. Einn ferðamaður reyndi að komast leiðar sínar við Hörpu en lenti í miklum vandræðum eins og sjá má á myndunum að neðan. Hún var fljót á fætur eftir baráttuna við vindinn og afþakkaði aðstoð við að komast aftur inn í Hörpu. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu hafa margir hverjir haldið sig heima í morgun og þannig farið eftir tilmælum frá almannavörnum vegna rauðrar viðvörunar. Minnti Reykjavík á draugaborg í morgun en einhverjir ferðamenn ætluðu að kynnast Íslandi í veðurham. Ferðamenn í basli fyrir utan Hörpu.Vísir/Vilhelm Vindurinn byrjaður að taka í.Vísir/Vilhelm Erfitt var að fóta sig í vindinum og í bakgrunni má sjá ferðamann halda í húfu sína.Vísir/Vilhelm Konan féll til jarðar en líklegt er að hún hafi ákveðið að það væri besta leiðin til að koma í veg fyrir að fjúka frekar.Vísir/Vilhelm Konan var ekki lengi á jörðinni. Stóð á fætur og afþakkaði aðstoð á leið sinni í skjól í Hörpu.Vísir/Vilhelm Hópur ferðamanna skoðaði Sólfarið við Sæbraut í morgun.Vísir/BirgirO
Ferðamennska á Íslandi Óveður 14. febrúar 2020 Reykjavík Veður Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru Sjá meira