Gríðarlegir blossar yfir borginni Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. febrúar 2020 10:02 Gríðarlegur blossi myndaðist sunnan af Grafarholti í morgun. Hjörvar Ingi Haraldsson Íbúar í Grafarholti og Úlfarsárdal urðu margir hverjir varir við gríðarmikla blossa sem bárust úr suðri á níunda tímanum í morgun. Eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan gengu þeir í bylgjum og lýstu upp himininn. „Þetta er alveg magnað augnablik sem þau hafa náð þarna,“ segir Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets, þegar henni voru sýndar myndir af blossunum í morgun. Hún segir að þá megi að öllum líkindum rekja til viðgerða á Korpulínu. Línan datt út í morgun og reyndu starfsmenn Landsnets að spennusetja línuna og segist Steinunn áætla að blossana megi rekja til þessarar spennusetningar. Hún hafi hins vegar ekki tekist og er Korpulína því ennþá úti. Steinunn segir hins vegar að búið sé að finna bilunina og að viðgerð sé hafin. Þrátt fyrir að línan hafi dottið út hafi því ekki fylgt neitt rafmagnsleysi. Að sama skapi voru starfsmenn Landsnets ekki í neinni hættu þó svo að blossarnir hafi verið miklir, eins og sjá má hér að neðan.Fréttastofan greinir frá öllum nýjustu vendingum í rauntíma í Óveðursvaktinni. Óveður 14. febrúar 2020 Reykjavík Veður Tengdar fréttir Rafmagnslaust frá Kelduhverfi og austur á Bakkafjörð Rafmagnslaust er nú frá Kelduhverfi og austur á Bakkafjörð eftir að bilun kom upp á Kópaskerslínu rétt fyrir klukkan sjö í morgun. 10. febrúar 2020 11:36 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Íbúar í Grafarholti og Úlfarsárdal urðu margir hverjir varir við gríðarmikla blossa sem bárust úr suðri á níunda tímanum í morgun. Eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan gengu þeir í bylgjum og lýstu upp himininn. „Þetta er alveg magnað augnablik sem þau hafa náð þarna,“ segir Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets, þegar henni voru sýndar myndir af blossunum í morgun. Hún segir að þá megi að öllum líkindum rekja til viðgerða á Korpulínu. Línan datt út í morgun og reyndu starfsmenn Landsnets að spennusetja línuna og segist Steinunn áætla að blossana megi rekja til þessarar spennusetningar. Hún hafi hins vegar ekki tekist og er Korpulína því ennþá úti. Steinunn segir hins vegar að búið sé að finna bilunina og að viðgerð sé hafin. Þrátt fyrir að línan hafi dottið út hafi því ekki fylgt neitt rafmagnsleysi. Að sama skapi voru starfsmenn Landsnets ekki í neinni hættu þó svo að blossarnir hafi verið miklir, eins og sjá má hér að neðan.Fréttastofan greinir frá öllum nýjustu vendingum í rauntíma í Óveðursvaktinni.
Óveður 14. febrúar 2020 Reykjavík Veður Tengdar fréttir Rafmagnslaust frá Kelduhverfi og austur á Bakkafjörð Rafmagnslaust er nú frá Kelduhverfi og austur á Bakkafjörð eftir að bilun kom upp á Kópaskerslínu rétt fyrir klukkan sjö í morgun. 10. febrúar 2020 11:36 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Rafmagnslaust frá Kelduhverfi og austur á Bakkafjörð Rafmagnslaust er nú frá Kelduhverfi og austur á Bakkafjörð eftir að bilun kom upp á Kópaskerslínu rétt fyrir klukkan sjö í morgun. 10. febrúar 2020 11:36