Haaland hlær að sögum um græðgi | Solskjær of seint á ferðinni Sindri Sverrisson skrifar 13. febrúar 2020 23:30 Erling Braut Haaland hefur raðað inn mörkum fyrir Dortmund. vísir/epa Erling Braut Haaland segir að Manchester United hafi verið of seint á ferðinni þegar félagið freistaði þess að fá markahrókinn í janúar. Norska ungstirnið ákvað að semja við Dortmund í Þýskalandi, eftir að hafa slegið í gegn hjá RB Salzburg í Austurríki, og segist í viðtali við Viasport hafa gert upp hug sinn snemma. Haaland spilaði fyrir Ole Gunnar Solskjær hjá Molde í Noregi og Solskjær flaug til Austurríkis til þess að sannfæra leikmanninn um að koma á Old Trafford, en þá mun það hafa verið orðið of seint. „Ole Gunnar á mikinn þátt í því hver ég er í dag. En við töldum að Dortmund væri best fyrir mig. Ég hafði besta tilfinningu fyrir því og þess vegna valdi ég Dortmund,“ sagði Haaland sem hefur þegar skorað sjö mörk í aðeins fjórum leikjum í þýsku 1. deildinni. Eftir að Haaland valdi Dortmund var framherjanum og hans fólki lýst sem gráðugum í enskum götublöðum, og gefið í skyn að hann hefði hafnað United einungis vegna þess að hann vildi hærri laun. „Þetta verða þeir sem skrifa svona að útskýra fyrir mér þegar ég hitti þá. Þetta er ekki eitthvað sem ég hugsa um. Það er eiginlega frekar fyndið að ég skuli lenda í þessu. Allir sem standa mér næst vita að ég er ekki svona. Þetta hefur eiginlega verið frekar fyndið,“ sagði Haaland. @ErlingHaaland JanAageFjortoft Launched Dortmund as option himself Says Solskjær was too late Calls «greedy» label laughable Thanks Mino Raiola for support pic.twitter.com/IcwABs5rHd— Viasport Fotball (@ViasportFotball) February 13, 2020 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Erling Braut Haaland segir að Manchester United hafi verið of seint á ferðinni þegar félagið freistaði þess að fá markahrókinn í janúar. Norska ungstirnið ákvað að semja við Dortmund í Þýskalandi, eftir að hafa slegið í gegn hjá RB Salzburg í Austurríki, og segist í viðtali við Viasport hafa gert upp hug sinn snemma. Haaland spilaði fyrir Ole Gunnar Solskjær hjá Molde í Noregi og Solskjær flaug til Austurríkis til þess að sannfæra leikmanninn um að koma á Old Trafford, en þá mun það hafa verið orðið of seint. „Ole Gunnar á mikinn þátt í því hver ég er í dag. En við töldum að Dortmund væri best fyrir mig. Ég hafði besta tilfinningu fyrir því og þess vegna valdi ég Dortmund,“ sagði Haaland sem hefur þegar skorað sjö mörk í aðeins fjórum leikjum í þýsku 1. deildinni. Eftir að Haaland valdi Dortmund var framherjanum og hans fólki lýst sem gráðugum í enskum götublöðum, og gefið í skyn að hann hefði hafnað United einungis vegna þess að hann vildi hærri laun. „Þetta verða þeir sem skrifa svona að útskýra fyrir mér þegar ég hitti þá. Þetta er ekki eitthvað sem ég hugsa um. Það er eiginlega frekar fyndið að ég skuli lenda í þessu. Allir sem standa mér næst vita að ég er ekki svona. Þetta hefur eiginlega verið frekar fyndið,“ sagði Haaland. @ErlingHaaland JanAageFjortoft Launched Dortmund as option himself Says Solskjær was too late Calls «greedy» label laughable Thanks Mino Raiola for support pic.twitter.com/IcwABs5rHd— Viasport Fotball (@ViasportFotball) February 13, 2020
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira