Tilkynnt um 242 ný dauðsföll á einum sólarhring í Hubei Atli Ísleifsson skrifar 13. febrúar 2020 06:11 Alls hafa nú 1.310 manns látið lífið af völdum Covid19-veirunnar í Hubei, héraðinu þar sem veiran greindist fyrst. Getty Tilkynnt hefur verið um 242 ný dauðsföll sem rekja má til Covid19-veirunnar síðasta sólarhringinn í kínverska héraðinu Hubei. Er þetta sá sólarhringur þar sem tilkynnt hefur verið um flest dauðsföll frá því að veiran var fyrst greind. Um er að ræða rúmlega tvöföldun, en fyrri metfjöldi var 103. Reuters segir frá því að skýringin á þessari miklu aukningu sé að heilbrigðisstarfsmenn í Kína séu byrjaðir að notast við nýja aðferð við að greina veiruna. Alls hafa nú 1.310 manns látið lífið af völdum Covid19-veirunnar í Hubei, héraðinu þar sem veiran greindist fyrst. Auk fjölgunar dauðsfalla hafa tilfellum um smit fjölgað, en í morgun greindu kínversk heilbrigðisyfirvöld frá að 14.480 manns til viðbótar hafi greinst með veiruna. Staðfest er að um 60 þúsund manns hafi smitast í Kína, langflestir í Hubei, eða um 48 þúsund. Báru saman bækur sínar Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO), segir að ekki sé nein áætlun um hvenær verði hægt að stöðva útbreiðslu veirunnar. Um 400 vísindamenn komu saman í Genf í gær til að bera saman bækur sínar um bestu aðferðirnar til að þróa mótefni gegn veirunni. Tilkynnt var í dag að kínversk stjórnvöld hafi látið reka héraðsstjórann í Hubei, sem hefur sætt nokkurri gagnrýni hvernig héraðsstjórn hefur brugðist var við útbreiðslu veirunnar. Ying Yong, borgarstjóri Sjanghæ, verður nýr héraðsstjóri í Hubei. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Breskur skátaforingi talinn hafa smitað allt að ellefu manns af Covid19-veirunni Breskur maður sem talið er að hafi smitað allt að ellefu samlanda sína af Covid19-veirunni hefur verið nafngreindur í breskum fjölmiðlum. 12. febrúar 2020 07:00 Kínverji í sóttkví hljóp rúmt maraþon í stofunni heima Pan Shancu hafði verið í sóttkví heima hjá sér vegna útbreiðslu Covid19-veirunnar og ákvað að leggja í hlaupið eftir að hafa orðið þreyttur á kyrrsetunni. 12. febrúar 2020 08:09 Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Tilkynnt hefur verið um 242 ný dauðsföll sem rekja má til Covid19-veirunnar síðasta sólarhringinn í kínverska héraðinu Hubei. Er þetta sá sólarhringur þar sem tilkynnt hefur verið um flest dauðsföll frá því að veiran var fyrst greind. Um er að ræða rúmlega tvöföldun, en fyrri metfjöldi var 103. Reuters segir frá því að skýringin á þessari miklu aukningu sé að heilbrigðisstarfsmenn í Kína séu byrjaðir að notast við nýja aðferð við að greina veiruna. Alls hafa nú 1.310 manns látið lífið af völdum Covid19-veirunnar í Hubei, héraðinu þar sem veiran greindist fyrst. Auk fjölgunar dauðsfalla hafa tilfellum um smit fjölgað, en í morgun greindu kínversk heilbrigðisyfirvöld frá að 14.480 manns til viðbótar hafi greinst með veiruna. Staðfest er að um 60 þúsund manns hafi smitast í Kína, langflestir í Hubei, eða um 48 þúsund. Báru saman bækur sínar Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO), segir að ekki sé nein áætlun um hvenær verði hægt að stöðva útbreiðslu veirunnar. Um 400 vísindamenn komu saman í Genf í gær til að bera saman bækur sínar um bestu aðferðirnar til að þróa mótefni gegn veirunni. Tilkynnt var í dag að kínversk stjórnvöld hafi látið reka héraðsstjórann í Hubei, sem hefur sætt nokkurri gagnrýni hvernig héraðsstjórn hefur brugðist var við útbreiðslu veirunnar. Ying Yong, borgarstjóri Sjanghæ, verður nýr héraðsstjóri í Hubei.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Breskur skátaforingi talinn hafa smitað allt að ellefu manns af Covid19-veirunni Breskur maður sem talið er að hafi smitað allt að ellefu samlanda sína af Covid19-veirunni hefur verið nafngreindur í breskum fjölmiðlum. 12. febrúar 2020 07:00 Kínverji í sóttkví hljóp rúmt maraþon í stofunni heima Pan Shancu hafði verið í sóttkví heima hjá sér vegna útbreiðslu Covid19-veirunnar og ákvað að leggja í hlaupið eftir að hafa orðið þreyttur á kyrrsetunni. 12. febrúar 2020 08:09 Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Breskur skátaforingi talinn hafa smitað allt að ellefu manns af Covid19-veirunni Breskur maður sem talið er að hafi smitað allt að ellefu samlanda sína af Covid19-veirunni hefur verið nafngreindur í breskum fjölmiðlum. 12. febrúar 2020 07:00
Kínverji í sóttkví hljóp rúmt maraþon í stofunni heima Pan Shancu hafði verið í sóttkví heima hjá sér vegna útbreiðslu Covid19-veirunnar og ákvað að leggja í hlaupið eftir að hafa orðið þreyttur á kyrrsetunni. 12. febrúar 2020 08:09