Icelandair aflýsir 22 flugferðum á föstudag vegna óveðursins Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. febrúar 2020 18:43 Spáð er austan vonskuveðri aðfaranótt föstudags og áfram fram á föstudag. Vísir/Vilhelm Icelandair hefur aflýst 22 flugferðum til og frá Evrópu á föstudaginn 14.febrúar vegna veðurs. Átta nýjar flugferðir eru komnar á áætlun á morgun, 13. febrúar, vegna þessa. Eins og staðan er núna er allt flug til og frá Bandaríkjunum og Kanada enn á áætlun á föstudag, að því er fram kemur í tilkynningu frá Icelandair. Spáð er austan vonskuveðri aðfaranótt föstudags og áfram allan föstudag fram á kvöld með slyddu eða snjókomu í flestum landshlutum. Appelsínugular viðvaranir eru í öllum landshlutum en víðast verður vindur 25-33m/s. Eftirfarandi flugi hefur verið aflýst á morgun 14. febrúar FI532/533 til og frá Munchen FI520/521 til og frá Frankfurt FI342/343 til og frá Helsinki FI306/307 til og frá Stokkhólmi FI500/501 til og frá Amsterdam FI528/529 til og frá Berlín FI204/205 til og frá Kaupmannahöfn FI416/417 til og frá Dublin FI544/545 til og frá París CDG FI318/319 til og frá Osló FI430/431 til og frá Glasgow Búið að er að skipuleggja eftirfarandi aukaflug á morgun, 13. febrúar: FI504 frá Keflavík til Amsterdam kl. 09:45 FI505 frá Amsterdam til Keflavíkur kl. 14:00 FI546 frá Keflavík til Parísar CDG kl. 16:00 FI547 frá París CDG til Keflavíkur kl. 20:35 FI524 frá Keflavík til Frankfurt kl. 14:40 FI525 frá Frankfurt til Keflavíkur kl. 19:20 FI216 frá Keflavík til Kaupmannahafnar kl. 16:10 FI217 frá Kaupmannahöfn til Keflavíkur kl. 20:20 Röskunin hefur áhrif á þúsundir farþega en um 8000 farþegar áttu bókað flug með Icelandair á föstudag. Í tilkynningu Icelandair segir að nú þegar hafi um 1500 farþegar þegið boð flugfélagsins um að flýta og breyta flugi vegna þessa. Þá hafa farþegar verið upplýstir um niðurfellingu flugs á föstudaginn. Unnið er að því að bóka farþegana í ný flug, hluta þeirra á morgun og restina í önnur flug á næstu dögum. Farþegar munu fá senda uppfærða ferðaáætlun í tölvupósti en geta einnig fylgst með „umsjón með bókun“ á heimasíðu Icelandair. Nánari upplýsingar er að finna hér. Fréttir af flugi Icelandair Óveður 14. febrúar 2020 Veður Tengdar fréttir Vonskuveður og appelsínugul viðvörun handan við hornið Spáð er austan vonskuveðri aðfaranótt föstudags og áfram allan föstudag fram á kvöld með slyddu eða snjókomu í flestum landshlutum. 12. febrúar 2020 16:58 Enginn sleppur alveg undan sprengilægðinni Mikið kuldakast skellur á rétt áður en djúp lægð kemur inn til landsins á föstudag. 12. febrúar 2020 12:10 Föstudagslægðin er ekki „Denni dæmalausi“ sem kemur á laugardaginn Óveðrið sem von er á á föstudaginn er ekki lægðin "Denni dæmalausi“ eins og sagt hefur verið frá í fjölmiðlum. Denni mætir á svæðið á laugardaginn og mun hafa meiri áhrif á Bretlandi en hér við land. 12. febrúar 2020 18:30 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Icelandair hefur aflýst 22 flugferðum til og frá Evrópu á föstudaginn 14.febrúar vegna veðurs. Átta nýjar flugferðir eru komnar á áætlun á morgun, 13. febrúar, vegna þessa. Eins og staðan er núna er allt flug til og frá Bandaríkjunum og Kanada enn á áætlun á föstudag, að því er fram kemur í tilkynningu frá Icelandair. Spáð er austan vonskuveðri aðfaranótt föstudags og áfram allan föstudag fram á kvöld með slyddu eða snjókomu í flestum landshlutum. Appelsínugular viðvaranir eru í öllum landshlutum en víðast verður vindur 25-33m/s. Eftirfarandi flugi hefur verið aflýst á morgun 14. febrúar FI532/533 til og frá Munchen FI520/521 til og frá Frankfurt FI342/343 til og frá Helsinki FI306/307 til og frá Stokkhólmi FI500/501 til og frá Amsterdam FI528/529 til og frá Berlín FI204/205 til og frá Kaupmannahöfn FI416/417 til og frá Dublin FI544/545 til og frá París CDG FI318/319 til og frá Osló FI430/431 til og frá Glasgow Búið að er að skipuleggja eftirfarandi aukaflug á morgun, 13. febrúar: FI504 frá Keflavík til Amsterdam kl. 09:45 FI505 frá Amsterdam til Keflavíkur kl. 14:00 FI546 frá Keflavík til Parísar CDG kl. 16:00 FI547 frá París CDG til Keflavíkur kl. 20:35 FI524 frá Keflavík til Frankfurt kl. 14:40 FI525 frá Frankfurt til Keflavíkur kl. 19:20 FI216 frá Keflavík til Kaupmannahafnar kl. 16:10 FI217 frá Kaupmannahöfn til Keflavíkur kl. 20:20 Röskunin hefur áhrif á þúsundir farþega en um 8000 farþegar áttu bókað flug með Icelandair á föstudag. Í tilkynningu Icelandair segir að nú þegar hafi um 1500 farþegar þegið boð flugfélagsins um að flýta og breyta flugi vegna þessa. Þá hafa farþegar verið upplýstir um niðurfellingu flugs á föstudaginn. Unnið er að því að bóka farþegana í ný flug, hluta þeirra á morgun og restina í önnur flug á næstu dögum. Farþegar munu fá senda uppfærða ferðaáætlun í tölvupósti en geta einnig fylgst með „umsjón með bókun“ á heimasíðu Icelandair. Nánari upplýsingar er að finna hér.
Fréttir af flugi Icelandair Óveður 14. febrúar 2020 Veður Tengdar fréttir Vonskuveður og appelsínugul viðvörun handan við hornið Spáð er austan vonskuveðri aðfaranótt föstudags og áfram allan föstudag fram á kvöld með slyddu eða snjókomu í flestum landshlutum. 12. febrúar 2020 16:58 Enginn sleppur alveg undan sprengilægðinni Mikið kuldakast skellur á rétt áður en djúp lægð kemur inn til landsins á föstudag. 12. febrúar 2020 12:10 Föstudagslægðin er ekki „Denni dæmalausi“ sem kemur á laugardaginn Óveðrið sem von er á á föstudaginn er ekki lægðin "Denni dæmalausi“ eins og sagt hefur verið frá í fjölmiðlum. Denni mætir á svæðið á laugardaginn og mun hafa meiri áhrif á Bretlandi en hér við land. 12. febrúar 2020 18:30 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Vonskuveður og appelsínugul viðvörun handan við hornið Spáð er austan vonskuveðri aðfaranótt föstudags og áfram allan föstudag fram á kvöld með slyddu eða snjókomu í flestum landshlutum. 12. febrúar 2020 16:58
Enginn sleppur alveg undan sprengilægðinni Mikið kuldakast skellur á rétt áður en djúp lægð kemur inn til landsins á föstudag. 12. febrúar 2020 12:10
Föstudagslægðin er ekki „Denni dæmalausi“ sem kemur á laugardaginn Óveðrið sem von er á á föstudaginn er ekki lægðin "Denni dæmalausi“ eins og sagt hefur verið frá í fjölmiðlum. Denni mætir á svæðið á laugardaginn og mun hafa meiri áhrif á Bretlandi en hér við land. 12. febrúar 2020 18:30
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent