Fallon Sherrock: „Allt hatrið gerir mig enn ákveðnari“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. febrúar 2020 10:30 Fallon Sherrock skráði sig í sögubækurnar á HM á síðasta ári. Vísir/Getty Hin 25 ára gamla Fallon Sherrock skaust svo sannarlega upp á stjörnuhimininn er hún varð fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílu sem fram fór í Alexandra Palace í London frá 13. desember 2019 til 1. janúar 2020. Sherrock var í löngu og einlægu viðtali við The Guardian á dögunum þar sem hún fór yfir nýtilkomna frægð sína, tröllin sem leynast á veraldarvefnum og lífið sem einstæð móðir.„Allt hatrið rekur mig bara áfram og lætur mig vilja gera enn betur til að sýna að þau hafi rangt fyrir sér,“ segir Fallon í upphafi viðtalsins„Það hefur gert mig að sterkari manneskju og enn ákveðnari í að ná markmiðum mínum,“ segir hún einnig en Farrock hefur verið skotspónn hjá tröllum veraldarvefsins undanfarnar vikur. Farrock er hvergi nær dottin úr sviðsljósinu en á fimmtudaginn þann 13. febrúar verður hún fyrsta konan til að keppa í úrvalsdeildinni í pílu en keppnin fer fram í Nottingham. Hún gerir sér þó fulla grein fyrir því að árangri fylgir oftar en ekki öfundsýki.„Það fylgir alltaf hatur. Það segir hins vegar enginn neitt beint við mig, það er öðruvísi á netinu. Fólk felur sig bara á bakvið tölvuskjáinn.“ Þá segir hún einnig að hún noti athugasemdirnar sem hvatningu til að standa sig enn betur. Hún hefur hins vegar aldrei viljað svara neinum af tröllunum.„Ég hef aldrei fundið fyrir þörfinni til að svara neinum af athugasemdunum sem ég fæ. Enginn af þeim spilar pílu svo þau skilja ekki neitt. Þau eru bara að reyna vera dónaleg og ég gef þeim því engan gaum. Ef ég færi að svara þeim væri ég jafn slæm og þau, er ekki þannig manneskja.“ Farrock komst í sögubækurnar er hún lagði Ted Evetts í fyrstu umferðinni á HM í pílu í desember. Mikuru Suzuki var hins vegar hársbreidd frá því að ná þeim árangri nokkrum dögum á undan Farrok en hún tapaði gegn James Richardson. Þó Farrock hafi fengið leiðinlegar athugasemdir á netinu þá stóðu flest allir við bakið á henni í Alexandra Palace er hún lagði Ted.„Stuðningurinn lét mér líða mjög vel og jók sjálfstraust mitt. Ég veit það hljómar fáránlega af því það var svo mikið af fólki þarna en mér leið mjög þægilega og var ekkert stressuð. Eftir að leiknum lauk og sigurinn var í höfn vissi ég ekki hvernig ég átti að haga mér, langaði að gráta og hoppa um því ég var svo ánægð.“„Ég trúi aldrei að ég muni tapa. Ef þú trúir ekki á sjálfa þig þá er enginn tilgangur í að keppa,“ sagði Farrock að lokum. Pílukast Tengdar fréttir Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45 Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30 Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30 Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00 Sherrock tryggði sér sæti á opna breska Fallon Sherrock, sem komst í fréttirnar eftir ótrúlegt gengi á heimsmeistaramótinu í pílu, tryggði sér í dag sæti á opna breska meistaramótinu í pílu sem fram fer í mars. 2. febrúar 2020 14:15 Sherrock fyrsta konan sem er boðið að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti Fallon Sherrock heldur áfram að fá tækifæri vegna sögulegs árangurs á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 2. janúar 2020 12:00 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Hin 25 ára gamla Fallon Sherrock skaust svo sannarlega upp á stjörnuhimininn er hún varð fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílu sem fram fór í Alexandra Palace í London frá 13. desember 2019 til 1. janúar 2020. Sherrock var í löngu og einlægu viðtali við The Guardian á dögunum þar sem hún fór yfir nýtilkomna frægð sína, tröllin sem leynast á veraldarvefnum og lífið sem einstæð móðir.„Allt hatrið rekur mig bara áfram og lætur mig vilja gera enn betur til að sýna að þau hafi rangt fyrir sér,“ segir Fallon í upphafi viðtalsins„Það hefur gert mig að sterkari manneskju og enn ákveðnari í að ná markmiðum mínum,“ segir hún einnig en Farrock hefur verið skotspónn hjá tröllum veraldarvefsins undanfarnar vikur. Farrock er hvergi nær dottin úr sviðsljósinu en á fimmtudaginn þann 13. febrúar verður hún fyrsta konan til að keppa í úrvalsdeildinni í pílu en keppnin fer fram í Nottingham. Hún gerir sér þó fulla grein fyrir því að árangri fylgir oftar en ekki öfundsýki.„Það fylgir alltaf hatur. Það segir hins vegar enginn neitt beint við mig, það er öðruvísi á netinu. Fólk felur sig bara á bakvið tölvuskjáinn.“ Þá segir hún einnig að hún noti athugasemdirnar sem hvatningu til að standa sig enn betur. Hún hefur hins vegar aldrei viljað svara neinum af tröllunum.„Ég hef aldrei fundið fyrir þörfinni til að svara neinum af athugasemdunum sem ég fæ. Enginn af þeim spilar pílu svo þau skilja ekki neitt. Þau eru bara að reyna vera dónaleg og ég gef þeim því engan gaum. Ef ég færi að svara þeim væri ég jafn slæm og þau, er ekki þannig manneskja.“ Farrock komst í sögubækurnar er hún lagði Ted Evetts í fyrstu umferðinni á HM í pílu í desember. Mikuru Suzuki var hins vegar hársbreidd frá því að ná þeim árangri nokkrum dögum á undan Farrok en hún tapaði gegn James Richardson. Þó Farrock hafi fengið leiðinlegar athugasemdir á netinu þá stóðu flest allir við bakið á henni í Alexandra Palace er hún lagði Ted.„Stuðningurinn lét mér líða mjög vel og jók sjálfstraust mitt. Ég veit það hljómar fáránlega af því það var svo mikið af fólki þarna en mér leið mjög þægilega og var ekkert stressuð. Eftir að leiknum lauk og sigurinn var í höfn vissi ég ekki hvernig ég átti að haga mér, langaði að gráta og hoppa um því ég var svo ánægð.“„Ég trúi aldrei að ég muni tapa. Ef þú trúir ekki á sjálfa þig þá er enginn tilgangur í að keppa,“ sagði Farrock að lokum.
Pílukast Tengdar fréttir Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45 Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30 Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30 Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00 Sherrock tryggði sér sæti á opna breska Fallon Sherrock, sem komst í fréttirnar eftir ótrúlegt gengi á heimsmeistaramótinu í pílu, tryggði sér í dag sæti á opna breska meistaramótinu í pílu sem fram fer í mars. 2. febrúar 2020 14:15 Sherrock fyrsta konan sem er boðið að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti Fallon Sherrock heldur áfram að fá tækifæri vegna sögulegs árangurs á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 2. janúar 2020 12:00 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45
Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30
Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30
Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00
Sherrock tryggði sér sæti á opna breska Fallon Sherrock, sem komst í fréttirnar eftir ótrúlegt gengi á heimsmeistaramótinu í pílu, tryggði sér í dag sæti á opna breska meistaramótinu í pílu sem fram fer í mars. 2. febrúar 2020 14:15
Sherrock fyrsta konan sem er boðið að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti Fallon Sherrock heldur áfram að fá tækifæri vegna sögulegs árangurs á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 2. janúar 2020 12:00