Leikur Bayern og Hoffenheim tafðist vegna hegðunar stuðningsmanna | Myndskeið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. febrúar 2020 16:45 Úr leiknum á PreZero vellinum, heimavelli Hoffenheim, í dag. Vísir/Getty Leikur Hoffenheim og Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni var stöðvaður tímabundið vegna hegðunar stuðningsmanna Bayern. Reikna má með að þýska knattspyrnusambandið muni aðhafast eitthvað í málinu. Staðan er leikurinn var stöðvaður var 6-0 Bayern í vil. Leiknum var svo haldið áfram eftir um það bil 20 mínúta töf en hvorugt lið gerði tilraun til að skora þangað til leikurinn var flautaður af. #TSGFCB has been interrupted due to hateful banners against Dietmar Hopp in the Bayern end.— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 29, 2020 The game has resumed, but the teams are just kicking the ball amongst themselves. #TSGFCB— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 29, 2020 Stuðningsmenn Bayern mættu með borða á leikinn sem innihélt hatursfull skilaboð um eigenda Hoffenheim, Dietmar Hopp. Þá sungu stuðningsmenn gestanna frá einnig níðsöngva um Hopp. Leikmenn, þjálfarar og stjórnarmenn Bayern munu hafa biðlað til stuðningsmanna um að haga sér. Virðist það á endanum hafa gengið upp og leik var haldið áfram. Þetta mun væntanlega draga dilk á eftir sér og reikna má með að þýska knattspyrnusambandið sekti Bayern vegna hegðunar stuðningsmanna sinna í dag. here’s the most bizarre thing you’ll see today Hoffenheim we’re losing 0-6 against Bayern when Bayern’s fans started chanting abuse towards Hoffenheim’s club owner Hopp the match was suspended for a couple of minutes before the teams agreed to just juggle the ball to each other pic.twitter.com/Nc1kLprdg6— Mica (@MichaelEmiIio) February 29, 2020 Play has been interrupted in Hoffenheim after Bayern Munich supporters repeatedly displayed banners insulting Hoffenheim benefactor Dietmar Hopp. Flick, Salihamidzic, Rummenigge, Kahn and players all pleading furiously with fans.#FCBayern#Bundesligapic.twitter.com/4nFnbAo4Wj— DW Sports (@dw_sports) February 29, 2020 Mörk Bayern í dag skoruðu Serge Gnabry, Joshua Kimmich, Joshua Zirkzee, Philippe Coutinho (2) og Leon Goretzka. Þá lagði Thomas Muller upp tvö þeirra en hann er nú stoðsendingahæsti leikmaður Evrópu. Bayern er eftir leik dagsins með 52 stig og þar af leiðandi fjögurra stiga forystu á RB Leipzig sem er í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. Hoffenheim er hins vegar í 8. sæti með 34 stig. No player has more assists in Europe’s top five leagues than Thomas Muller (16). Vintage pic.twitter.com/BqaMWMf9BO— B/R Football (@brfootball) February 29, 2020 Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð skoraði í tapi | Samúel Kári spilaði allan leikinn fyrir Paderborn Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður fyrir Augsburg og skoraði í 2-3 tapi gegn Gladbach í þýsku úrvalsdeildinni. Samúel Kári Friðjónsson spilaði 90 mínútur í 2-0 tapi Paderborn gegn Mainz og Dortmund vann 1-0 sigur á Freiburg. 29. febrúar 2020 16:30 Victor lagði upp í sigri Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson lagði upp annað mark Darmstadt í 2-0 sigri á Heidenheim í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Darmstadt er í 6. sæti deildarinnar. 29. febrúar 2020 14:45 15 ára að brjótast inn í aðallið Dortmund Youssoufa Moukoko er sannkallað undrabarn. 29. febrúar 2020 12:15 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Sjá meira
Leikur Hoffenheim og Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni var stöðvaður tímabundið vegna hegðunar stuðningsmanna Bayern. Reikna má með að þýska knattspyrnusambandið muni aðhafast eitthvað í málinu. Staðan er leikurinn var stöðvaður var 6-0 Bayern í vil. Leiknum var svo haldið áfram eftir um það bil 20 mínúta töf en hvorugt lið gerði tilraun til að skora þangað til leikurinn var flautaður af. #TSGFCB has been interrupted due to hateful banners against Dietmar Hopp in the Bayern end.— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 29, 2020 The game has resumed, but the teams are just kicking the ball amongst themselves. #TSGFCB— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 29, 2020 Stuðningsmenn Bayern mættu með borða á leikinn sem innihélt hatursfull skilaboð um eigenda Hoffenheim, Dietmar Hopp. Þá sungu stuðningsmenn gestanna frá einnig níðsöngva um Hopp. Leikmenn, þjálfarar og stjórnarmenn Bayern munu hafa biðlað til stuðningsmanna um að haga sér. Virðist það á endanum hafa gengið upp og leik var haldið áfram. Þetta mun væntanlega draga dilk á eftir sér og reikna má með að þýska knattspyrnusambandið sekti Bayern vegna hegðunar stuðningsmanna sinna í dag. here’s the most bizarre thing you’ll see today Hoffenheim we’re losing 0-6 against Bayern when Bayern’s fans started chanting abuse towards Hoffenheim’s club owner Hopp the match was suspended for a couple of minutes before the teams agreed to just juggle the ball to each other pic.twitter.com/Nc1kLprdg6— Mica (@MichaelEmiIio) February 29, 2020 Play has been interrupted in Hoffenheim after Bayern Munich supporters repeatedly displayed banners insulting Hoffenheim benefactor Dietmar Hopp. Flick, Salihamidzic, Rummenigge, Kahn and players all pleading furiously with fans.#FCBayern#Bundesligapic.twitter.com/4nFnbAo4Wj— DW Sports (@dw_sports) February 29, 2020 Mörk Bayern í dag skoruðu Serge Gnabry, Joshua Kimmich, Joshua Zirkzee, Philippe Coutinho (2) og Leon Goretzka. Þá lagði Thomas Muller upp tvö þeirra en hann er nú stoðsendingahæsti leikmaður Evrópu. Bayern er eftir leik dagsins með 52 stig og þar af leiðandi fjögurra stiga forystu á RB Leipzig sem er í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. Hoffenheim er hins vegar í 8. sæti með 34 stig. No player has more assists in Europe’s top five leagues than Thomas Muller (16). Vintage pic.twitter.com/BqaMWMf9BO— B/R Football (@brfootball) February 29, 2020
Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð skoraði í tapi | Samúel Kári spilaði allan leikinn fyrir Paderborn Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður fyrir Augsburg og skoraði í 2-3 tapi gegn Gladbach í þýsku úrvalsdeildinni. Samúel Kári Friðjónsson spilaði 90 mínútur í 2-0 tapi Paderborn gegn Mainz og Dortmund vann 1-0 sigur á Freiburg. 29. febrúar 2020 16:30 Victor lagði upp í sigri Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson lagði upp annað mark Darmstadt í 2-0 sigri á Heidenheim í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Darmstadt er í 6. sæti deildarinnar. 29. febrúar 2020 14:45 15 ára að brjótast inn í aðallið Dortmund Youssoufa Moukoko er sannkallað undrabarn. 29. febrúar 2020 12:15 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Sjá meira
Alfreð skoraði í tapi | Samúel Kári spilaði allan leikinn fyrir Paderborn Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður fyrir Augsburg og skoraði í 2-3 tapi gegn Gladbach í þýsku úrvalsdeildinni. Samúel Kári Friðjónsson spilaði 90 mínútur í 2-0 tapi Paderborn gegn Mainz og Dortmund vann 1-0 sigur á Freiburg. 29. febrúar 2020 16:30
Victor lagði upp í sigri Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson lagði upp annað mark Darmstadt í 2-0 sigri á Heidenheim í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Darmstadt er í 6. sæti deildarinnar. 29. febrúar 2020 14:45
15 ára að brjótast inn í aðallið Dortmund Youssoufa Moukoko er sannkallað undrabarn. 29. febrúar 2020 12:15