Telja rauðar pöndur tvöfaldar í roðinu Kjartan Kjartansson skrifar 27. febrúar 2020 12:16 Tveir rauðpönduhúnar í dýragarði í Zagreb í Króatíu. Báðar tegundir pöndunnar eru taldar í bráðri útrýmingarhættu. Vísir/EPA Vísindamenn segjast hafa staðfest grun sinn um að rauðar pöndur sem eru innfæddar í Asíu séu í raun tvær ólíkar tegundir en ekki ein. Uppgötvunin þýði að aðgerðir til að vernda tegundirnar sem eru þegar í útrýmingarhættu séu enn brýnni en ella. Lengi hefur verið talið á grundvelli útlits þeirra að tvö afbrigði rauðra panda séu til. Vísindamenn hefur hins vegar skort beinharðar sannanir fyrir því. Erfðarannsóknir á pöndunum hefur nú leitt í ljós að þær skiptast í raun í tvær tegundir og er það rakið til þess að fljót tvístraði stofninum fyrir um 250.000 árum, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Kínverska rauðar pöndur eru þannig með rauðari feld og röndótta hringi á skottinu en rauðar Himalajapöndur eru með hvítleitari fés. Rauðar pöndur lifa í skóglendi í fjöllum Kína, Indlands, Bútans og Búrma. Aðeins nokkur þúsund rauðar pöndur eru eftir og fer þeim fækkandi. Veiðar og tap búsvæða ógnar tilvist þeirra og segja vísindamenn nýjustu uppgötvunina undirstrika mikilvæg verndunaraðgerða, sérstaklega fyrir rauðu Himalajapönduna. Stofn hennar sé minni og erfðafræðilegur fjölbreytileiki tegundarinnar sé takmarkaðri en þeirrar kínversku. Þrátt fyrir nafnið er rauða pandan ekki náskyld risapöndunni. Hún er lítið spendýr sem líkist birni, lifir í trjám og þrífst á bambusi. Dýrin eru vernduð í öllum ríkjunum sem þær lifa í. Engu að síður halda ólöglegar veiðar áfram til að seðja markað fyrir feldina í suðvesturhluta Kína. Hattar úr feldi þeirra eru taldir lukkugripir fyrir nýgift hjón í Kína. Veiðar og tap búsvæða ógna rauðu pöndunni í Asíu.Vísir/EPA Dýr Kína Vísindi Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Vísindamenn segjast hafa staðfest grun sinn um að rauðar pöndur sem eru innfæddar í Asíu séu í raun tvær ólíkar tegundir en ekki ein. Uppgötvunin þýði að aðgerðir til að vernda tegundirnar sem eru þegar í útrýmingarhættu séu enn brýnni en ella. Lengi hefur verið talið á grundvelli útlits þeirra að tvö afbrigði rauðra panda séu til. Vísindamenn hefur hins vegar skort beinharðar sannanir fyrir því. Erfðarannsóknir á pöndunum hefur nú leitt í ljós að þær skiptast í raun í tvær tegundir og er það rakið til þess að fljót tvístraði stofninum fyrir um 250.000 árum, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Kínverska rauðar pöndur eru þannig með rauðari feld og röndótta hringi á skottinu en rauðar Himalajapöndur eru með hvítleitari fés. Rauðar pöndur lifa í skóglendi í fjöllum Kína, Indlands, Bútans og Búrma. Aðeins nokkur þúsund rauðar pöndur eru eftir og fer þeim fækkandi. Veiðar og tap búsvæða ógnar tilvist þeirra og segja vísindamenn nýjustu uppgötvunina undirstrika mikilvæg verndunaraðgerða, sérstaklega fyrir rauðu Himalajapönduna. Stofn hennar sé minni og erfðafræðilegur fjölbreytileiki tegundarinnar sé takmarkaðri en þeirrar kínversku. Þrátt fyrir nafnið er rauða pandan ekki náskyld risapöndunni. Hún er lítið spendýr sem líkist birni, lifir í trjám og þrífst á bambusi. Dýrin eru vernduð í öllum ríkjunum sem þær lifa í. Engu að síður halda ólöglegar veiðar áfram til að seðja markað fyrir feldina í suðvesturhluta Kína. Hattar úr feldi þeirra eru taldir lukkugripir fyrir nýgift hjón í Kína. Veiðar og tap búsvæða ógna rauðu pöndunni í Asíu.Vísir/EPA
Dýr Kína Vísindi Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira