„Coutinho-klásúlan“ gæti hækkað verðið á Mane upp í 225 milljónir punda Anton Ingi Leifsson skrifar 26. febrúar 2020 11:00 Sadio Mane hefur verið orðaður við Barcelona en Coutinho, sem er samningsbundinn Barcelona, er nú á láni hjá Bayern Munchen. vísir/getty Ætli Barcelona sér að kaupa Sadio Mane, framherja Liverpool í sumar, þarf spænski risinn heldur betur að rífa upp veskið í sumar ef marka má nýjustu fréttir. Barcelona keypti Philippe Coutinho frá Liverpool árið 2018. Liverpool fékk allt í allt 142 milljónir punda fyrir Brassann en þeir settu einnig klásúlu í samninginn sem gæti komið að góðum notum í sumar. Spænska liðið hafði þá fengið Coutinho, Javier Mascherano og Luis Suarez alla frá Liverpool og Englendingarnir voru orðnir þreyttir á því hversu góðum kjörum Börsungarnir fengu leikmenn sína. Liverpool's "Philippe Coutinho clause" means Barcelona would have to pay the Reds £225m to sign Senegal midfielder Sadio Mane. Latest football gossip https://t.co/NvO4nfMraT#bbcfootball#LFC#Barcapic.twitter.com/cFWDUqnker— BBC Sport (@BBCSport) February 26, 2020 Þeir settu því klásúlu í samninginn. Þar stendur að Barcelona þurfi að borga 89 milljónir punda í aukakostnað við leikmann Liverpool. Það er að segja ef Mane kostar 135 milljónir punda þá bætist 89 milljónir við verðið. Bæði Salah og Mane eru taldir samkvæmt Transfermarkt kosta 135 milljónir punda svo ætli Börsungar sér að fá þessa leikmenn í sumar þurfa þeir heldur betur að opna veskið. Þessi klásúla dettur þó úr gildi árið 2021 og spurningin er hvort að Börsungar tími að eyða svona miklum peningum í einn leikmann þegar svona stuttur tími er eftir af samningnum. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Ætli Barcelona sér að kaupa Sadio Mane, framherja Liverpool í sumar, þarf spænski risinn heldur betur að rífa upp veskið í sumar ef marka má nýjustu fréttir. Barcelona keypti Philippe Coutinho frá Liverpool árið 2018. Liverpool fékk allt í allt 142 milljónir punda fyrir Brassann en þeir settu einnig klásúlu í samninginn sem gæti komið að góðum notum í sumar. Spænska liðið hafði þá fengið Coutinho, Javier Mascherano og Luis Suarez alla frá Liverpool og Englendingarnir voru orðnir þreyttir á því hversu góðum kjörum Börsungarnir fengu leikmenn sína. Liverpool's "Philippe Coutinho clause" means Barcelona would have to pay the Reds £225m to sign Senegal midfielder Sadio Mane. Latest football gossip https://t.co/NvO4nfMraT#bbcfootball#LFC#Barcapic.twitter.com/cFWDUqnker— BBC Sport (@BBCSport) February 26, 2020 Þeir settu því klásúlu í samninginn. Þar stendur að Barcelona þurfi að borga 89 milljónir punda í aukakostnað við leikmann Liverpool. Það er að segja ef Mane kostar 135 milljónir punda þá bætist 89 milljónir við verðið. Bæði Salah og Mane eru taldir samkvæmt Transfermarkt kosta 135 milljónir punda svo ætli Börsungar sér að fá þessa leikmenn í sumar þurfa þeir heldur betur að opna veskið. Þessi klásúla dettur þó úr gildi árið 2021 og spurningin er hvort að Börsungar tími að eyða svona miklum peningum í einn leikmann þegar svona stuttur tími er eftir af samningnum.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira