Hörður Ingi til reynslu í Noregi | Tilboð FH stórlega ýkt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. febrúar 2020 18:45 Hörður Ingi í leik með íslenska U21 landsliðinu. Vísir/Vilhelm Hörður Ingi Gunnarsson, bakvörður ÍA sem hefur verið orðaður við FH undanfarið, verður til reynslu hjá norska félaginu Start út þessa viku. Þetta kemur fram á vefsíðu ÍA í dag. Nafn Harðar Inga hefur verið mikið í umræðunni undanfarna daga en á dögunum var tilkynnt að FH hefði boðið í leikmanninn. Samkvæmt umboðsmanni Harðar, Cesare Marchetti, á upphæðin að vera með þeim hærri sem sést hefur í íslenska í boltanum. Samkvæmt heimildarmanni Vísis er upphæðin þó aðeins helmingur þess sem heyrst hefur í íslenskum fjölmiðlum. Hörður Ingi, sem er uppalinn í Hafnafirðinum hjá FH, hefur leikið með ÍA undanfarin tvö ár. Samningur hans gildi þangað til eftir tímabilið 2021. Þá hefur hann leikið 12 leiki fyrir U21 landslið Íslands. Start er svokallað Íslendingalið en Jóhannes Harðarson er þjálfari félagsins og þá leikur Guðmundur Andri Tryggvason með félaginu en hann var á láni hjá Víking Reykjavík síðastliðið sumar. Islandske Hörður Ingi Gunnarsson (21) fra IA Akranes skal trene med oss de neste dagene og være med oss til Haugesund på fredag. #ikstart— IK Start (@ikstart) February 25, 2020 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Segir ÍA hafa hafnað mettilboði í íslenskum fótbolta FH-ingar vilja endurheimta bakvörðinn Hörð Inga Gunnarsson frá ÍA og eru tilbúnir að borga hærra verð en áður hefur verið greitt fyrir leikmann í félagaskiptum á milli tveggja íslenskra knattspyrnufélaga. Skagamenn vilja hins vegar halda leikmanninum. 22. febrúar 2020 08:00 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Hörður Ingi Gunnarsson, bakvörður ÍA sem hefur verið orðaður við FH undanfarið, verður til reynslu hjá norska félaginu Start út þessa viku. Þetta kemur fram á vefsíðu ÍA í dag. Nafn Harðar Inga hefur verið mikið í umræðunni undanfarna daga en á dögunum var tilkynnt að FH hefði boðið í leikmanninn. Samkvæmt umboðsmanni Harðar, Cesare Marchetti, á upphæðin að vera með þeim hærri sem sést hefur í íslenska í boltanum. Samkvæmt heimildarmanni Vísis er upphæðin þó aðeins helmingur þess sem heyrst hefur í íslenskum fjölmiðlum. Hörður Ingi, sem er uppalinn í Hafnafirðinum hjá FH, hefur leikið með ÍA undanfarin tvö ár. Samningur hans gildi þangað til eftir tímabilið 2021. Þá hefur hann leikið 12 leiki fyrir U21 landslið Íslands. Start er svokallað Íslendingalið en Jóhannes Harðarson er þjálfari félagsins og þá leikur Guðmundur Andri Tryggvason með félaginu en hann var á láni hjá Víking Reykjavík síðastliðið sumar. Islandske Hörður Ingi Gunnarsson (21) fra IA Akranes skal trene med oss de neste dagene og være med oss til Haugesund på fredag. #ikstart— IK Start (@ikstart) February 25, 2020
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Segir ÍA hafa hafnað mettilboði í íslenskum fótbolta FH-ingar vilja endurheimta bakvörðinn Hörð Inga Gunnarsson frá ÍA og eru tilbúnir að borga hærra verð en áður hefur verið greitt fyrir leikmann í félagaskiptum á milli tveggja íslenskra knattspyrnufélaga. Skagamenn vilja hins vegar halda leikmanninum. 22. febrúar 2020 08:00 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Segir ÍA hafa hafnað mettilboði í íslenskum fótbolta FH-ingar vilja endurheimta bakvörðinn Hörð Inga Gunnarsson frá ÍA og eru tilbúnir að borga hærra verð en áður hefur verið greitt fyrir leikmann í félagaskiptum á milli tveggja íslenskra knattspyrnufélaga. Skagamenn vilja hins vegar halda leikmanninum. 22. febrúar 2020 08:00