Seinni bylgjan: „Alltof margir leikmenn Hauka sem eru ekki að spila á eðlilegri getu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 25. febrúar 2020 09:30 Það gengur ekki né rekur hjá Haukum í Olís-deild karla þessar vikurnar. Liðið hefur tapað fjórum af fimm leikjum sínum eftir áramót og er komið niður í 3. sætið eftir að hafa setið á toppnum um jólin. Um helgina tapaði liðið fyrir Aftureldingu á heimavelli og strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir stöðuna á Hauka-liðinu í þætti sínum í gærkvöldi. „Það er rosalega erfitt að segja eitthvað eitt sem er að. Það er taktleysi sóknarlega. Þeir eru ekki að finna tímann á boltann,“ sagði Guðlaugur Arnarsson. „Núna eru menn búnir að lesa menn eins og Atla og þeir komast ekki á sínar flugbrautir og ná ekki sínum auðveldu mörkum.“ Ágúst Jóhannsson, annar spekingur þáttarins, tók í sama streng og sagði að leikmenn liðsins ættu að taka ábyrgð. „Ég er búinn að segja það hérna áður og ætla að halda mig við það að það eru alltof margir leikmenn hjá Haukum sem eru ekki að spila á eðlilegri getu. Þeir eru ekki að sýna nægilegan stöðugleika eins og þeir voru að gera fyrir áramót.“ „Atli Báru hefur ekki náð sér á strik, Tjörvi og Ásgeir einnig. Adam er leikmaður sem á að vera lykilmaður í Haukunum og alvöru skytta en hann byrjaði ágætlega og var fínn í lokin. Þetta snýst ekki um að fara skipta um leikkerfi en leikmenn þurfa að fara skjóta betur og framkvæma hlutina betur.“ Allt innslagið má sjá hér að ofan þar sem farið er enn frekar ofan í þaulana á gengi Hauka og hvað Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, gæti gert. Klippa: Seinni bylgjan: Slakt gengi Hauka Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Það gengur ekki né rekur hjá Haukum í Olís-deild karla þessar vikurnar. Liðið hefur tapað fjórum af fimm leikjum sínum eftir áramót og er komið niður í 3. sætið eftir að hafa setið á toppnum um jólin. Um helgina tapaði liðið fyrir Aftureldingu á heimavelli og strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir stöðuna á Hauka-liðinu í þætti sínum í gærkvöldi. „Það er rosalega erfitt að segja eitthvað eitt sem er að. Það er taktleysi sóknarlega. Þeir eru ekki að finna tímann á boltann,“ sagði Guðlaugur Arnarsson. „Núna eru menn búnir að lesa menn eins og Atla og þeir komast ekki á sínar flugbrautir og ná ekki sínum auðveldu mörkum.“ Ágúst Jóhannsson, annar spekingur þáttarins, tók í sama streng og sagði að leikmenn liðsins ættu að taka ábyrgð. „Ég er búinn að segja það hérna áður og ætla að halda mig við það að það eru alltof margir leikmenn hjá Haukum sem eru ekki að spila á eðlilegri getu. Þeir eru ekki að sýna nægilegan stöðugleika eins og þeir voru að gera fyrir áramót.“ „Atli Báru hefur ekki náð sér á strik, Tjörvi og Ásgeir einnig. Adam er leikmaður sem á að vera lykilmaður í Haukunum og alvöru skytta en hann byrjaði ágætlega og var fínn í lokin. Þetta snýst ekki um að fara skipta um leikkerfi en leikmenn þurfa að fara skjóta betur og framkvæma hlutina betur.“ Allt innslagið má sjá hér að ofan þar sem farið er enn frekar ofan í þaulana á gengi Hauka og hvað Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, gæti gert. Klippa: Seinni bylgjan: Slakt gengi Hauka
Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira