„Yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi frá úrslitaleik HM 1966“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. febrúar 2020 12:30 Fury vann sigur á Wilder með tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. vísir/getty Umboðsmaður Tysons Fury, Frank Warren, segir að bardagi Furys og Anthonys Joshua yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi frá úrslitaleik HM í fótbolta 1966.Fury sigraði Deontay Wilder í titilbardaga í þungavigt í Las Vegas á laugardaginn. Mikið hefur verið rætt og ritað um næsta bardaga Englendingsins og flestir vonast til að hann verði gegn landa hans, Joshua. Warren vill að sá bardagi verði að veruleika. „Það yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi síðan Englendingar urðu heimsmeistarar 1966. Það yrði nánast ómögulegt að fá miða á bardagann,“ sagði Warren. „Eina hindrunin er að Joshua þarf fyrst að mæta [Kubrat] Pulev. Ef ég væri hann myndi ég ekki taka þá áhættu. Ég myndi jafnvel láta beltin af hendi til að geta barist við Tyson.“ Eddie Hearn, umboðsmaður Joshua, vonast einnig til að bardaginn við Fury verði að veruleika. „Þvílíkur tími fyrir box í Bretlandi. Það væri frábær að eiga einn heimsmeistara í þungavigt en að eiga tvo sem eru með öll beltin, við munum ekki sjá það aftur,“ sagði Hearn. „Við verðum að koma þessum bardaga á. Við fáum aldrei aftur tækifæri til að sjá tvo Breta berjast um að verða óumdeildur heimsmeistari í þungavigt.“ Wilder hefur 30 daga til að óska eftir mæta Fury aftur. Það yrði þriðji bardagi þeirra en þeir gerðu umdeilt jafntefli í desember 2018. Box Bretland Tengdar fréttir Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Tyson Fury tók heimsmeistaratitilinn af Deontay Wilder. 23. febrúar 2020 10:30 „Fólk horfir á bumbuna á mér og skallann og heldur að ég geti ekki barist“ Tyson Fury var í miklum ham í bardaganum gegn Deontay Wilder og einnig eftir hann. 23. febrúar 2020 11:52 Fury stýrði fjöldasöng eftir sjö lotu bardaga Tyson Fury hefur á sínum ferli unnið alla stóru titlana í þungavigt eftir að hann vann WBC-titilinn af Deontay Wilder í Las Vegas um helgina með tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. 24. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Handbolti Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Anton Sveinn og Laufey Rún stálu senunni í Nauthólsvík „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Venus úr leik í Washington „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Sjá meira
Umboðsmaður Tysons Fury, Frank Warren, segir að bardagi Furys og Anthonys Joshua yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi frá úrslitaleik HM í fótbolta 1966.Fury sigraði Deontay Wilder í titilbardaga í þungavigt í Las Vegas á laugardaginn. Mikið hefur verið rætt og ritað um næsta bardaga Englendingsins og flestir vonast til að hann verði gegn landa hans, Joshua. Warren vill að sá bardagi verði að veruleika. „Það yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi síðan Englendingar urðu heimsmeistarar 1966. Það yrði nánast ómögulegt að fá miða á bardagann,“ sagði Warren. „Eina hindrunin er að Joshua þarf fyrst að mæta [Kubrat] Pulev. Ef ég væri hann myndi ég ekki taka þá áhættu. Ég myndi jafnvel láta beltin af hendi til að geta barist við Tyson.“ Eddie Hearn, umboðsmaður Joshua, vonast einnig til að bardaginn við Fury verði að veruleika. „Þvílíkur tími fyrir box í Bretlandi. Það væri frábær að eiga einn heimsmeistara í þungavigt en að eiga tvo sem eru með öll beltin, við munum ekki sjá það aftur,“ sagði Hearn. „Við verðum að koma þessum bardaga á. Við fáum aldrei aftur tækifæri til að sjá tvo Breta berjast um að verða óumdeildur heimsmeistari í þungavigt.“ Wilder hefur 30 daga til að óska eftir mæta Fury aftur. Það yrði þriðji bardagi þeirra en þeir gerðu umdeilt jafntefli í desember 2018.
Box Bretland Tengdar fréttir Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Tyson Fury tók heimsmeistaratitilinn af Deontay Wilder. 23. febrúar 2020 10:30 „Fólk horfir á bumbuna á mér og skallann og heldur að ég geti ekki barist“ Tyson Fury var í miklum ham í bardaganum gegn Deontay Wilder og einnig eftir hann. 23. febrúar 2020 11:52 Fury stýrði fjöldasöng eftir sjö lotu bardaga Tyson Fury hefur á sínum ferli unnið alla stóru titlana í þungavigt eftir að hann vann WBC-titilinn af Deontay Wilder í Las Vegas um helgina með tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. 24. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Handbolti Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Anton Sveinn og Laufey Rún stálu senunni í Nauthólsvík „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Venus úr leik í Washington „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Sjá meira
Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Tyson Fury tók heimsmeistaratitilinn af Deontay Wilder. 23. febrúar 2020 10:30
„Fólk horfir á bumbuna á mér og skallann og heldur að ég geti ekki barist“ Tyson Fury var í miklum ham í bardaganum gegn Deontay Wilder og einnig eftir hann. 23. febrúar 2020 11:52
Fury stýrði fjöldasöng eftir sjö lotu bardaga Tyson Fury hefur á sínum ferli unnið alla stóru titlana í þungavigt eftir að hann vann WBC-titilinn af Deontay Wilder í Las Vegas um helgina með tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. 24. febrúar 2020 07:00
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn