KR gerði jafntefli við Cincinnati Sindri Sverrisson skrifar 21. febrúar 2020 20:00 Leikið var fyrir luktum dyrum, ef svo má segja, þegar Cincinnati og KR mættust í æfingaleik í dag. Twitter/@KRreykjavik Íslandsmeistarar KR skoruðu þrívegis gegn FC Cincinnati þegar liðin mættust í æfingaleik í Bandaríkjunum í dag. Um var að ræða seinni leik KR í Bandaríkjaferð liðsins og síðasta leik Cincinnati fyrir nýja leiktíð í MLS-deildinni. Leikurinn í dag fór 3-3. Stefán Geirsson kom KR yfir á 12. mínútu en Cincinnati var 2-1 yfir í hálfleik. Óskar Örn Hauksson jafnaði svo metin á 50. mínútu en aftur komust heimamenn yfir. Aron Bjarki Jósepsson skoraði hins vegar síðasta mark leiksins, fimm mínútum fyrir leikslok. Cincinnati gat ekki teflt fram sínum nýjasta leikmanni, Hollendingnum Siem de Jong, sem var að ganga frá sínum málum í Hollandi. Þjálfarinn Yoann Damet stýrði liðinu í fyrsta sinn sem aðalþjálfari og sagði fyrir leik mikilvægt að menn sýndu það keppnisskap sem þeir þyrftu að hafa þegar leiktíðin hæfist fyrir alvöru. KR hafði áður mætt Orlando Pride í æfingaferð sinni og tapaði þá 3-1. Liðið mætir Leikni Fáskrúðsfirði sunnudaginn 1. mars í næsta leik sínum í Lengjubikarnum, í Fjarðabyggðarhöllinni. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Nani afgreiddi KR-inga á Flórída með tveimur mörkum KR-ingar töpuðu 3-1 í æfingaleik sínum á móti bandaríska MLS-liðinu Orlando City í nótt en Íslandsmeistararnir eru í æfingaferð í Bandaríkjunum. 19. febrúar 2020 07:30 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Sjá meira
Íslandsmeistarar KR skoruðu þrívegis gegn FC Cincinnati þegar liðin mættust í æfingaleik í Bandaríkjunum í dag. Um var að ræða seinni leik KR í Bandaríkjaferð liðsins og síðasta leik Cincinnati fyrir nýja leiktíð í MLS-deildinni. Leikurinn í dag fór 3-3. Stefán Geirsson kom KR yfir á 12. mínútu en Cincinnati var 2-1 yfir í hálfleik. Óskar Örn Hauksson jafnaði svo metin á 50. mínútu en aftur komust heimamenn yfir. Aron Bjarki Jósepsson skoraði hins vegar síðasta mark leiksins, fimm mínútum fyrir leikslok. Cincinnati gat ekki teflt fram sínum nýjasta leikmanni, Hollendingnum Siem de Jong, sem var að ganga frá sínum málum í Hollandi. Þjálfarinn Yoann Damet stýrði liðinu í fyrsta sinn sem aðalþjálfari og sagði fyrir leik mikilvægt að menn sýndu það keppnisskap sem þeir þyrftu að hafa þegar leiktíðin hæfist fyrir alvöru. KR hafði áður mætt Orlando Pride í æfingaferð sinni og tapaði þá 3-1. Liðið mætir Leikni Fáskrúðsfirði sunnudaginn 1. mars í næsta leik sínum í Lengjubikarnum, í Fjarðabyggðarhöllinni.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Nani afgreiddi KR-inga á Flórída með tveimur mörkum KR-ingar töpuðu 3-1 í æfingaleik sínum á móti bandaríska MLS-liðinu Orlando City í nótt en Íslandsmeistararnir eru í æfingaferð í Bandaríkjunum. 19. febrúar 2020 07:30 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Sjá meira
Nani afgreiddi KR-inga á Flórída með tveimur mörkum KR-ingar töpuðu 3-1 í æfingaleik sínum á móti bandaríska MLS-liðinu Orlando City í nótt en Íslandsmeistararnir eru í æfingaferð í Bandaríkjunum. 19. febrúar 2020 07:30