Frosti hættir hjá ORF líftækni og snýr sér að fjölskyldunni Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. febrúar 2020 15:16 Frosti Ólafsson. Frosti Ólafsson forstjóri ORF líftækni hefur óskað eftir að láta af störfum. Hann hefur starfað sem forstjóri fyrirtækisins frá ársbyrjun 2017. Í tilkynningu segir að stjórn ORF líftækni hafi þegar hafist handa við að finna nýjan forstjóra. Frosti mun áfram sinna starfinu þar til nýr forstjóri hefur verið ráðinn og verður jafnframt stjórn félagsins og stjórnendum innan handar næstu misserin. Haft er eftir Frosta í tilkynningu að það hafi verið forréttindi að starfa hjá ORF líftækni síðustu ár. Framundan sé næsti kafli í vaxtaferli fyrirtækisins. „Ég taldi þetta góðan tímapunkt til að afhenda keflið til nýs aðila og verja meiri tíma með fjölskyldunni minni og einbeita mér að eigin verkefnum. Ég er þakklátur stjórn félagsins fyrir að sýna þeirri afstöðu minni skilning. Mig langar jafnframt að þakka sérstaklega öllu því frábæra starfsfólki sem ég hef unnið með og eru undirstaða þeirrar miklu verðmætasköpunar sem félagið stendur undir,“ segir Frosti. ORF líftækni sérhæfir sig í plöntulíftækni. Fyrirtækið framleiðir og selur sérvirk prótein sem notuð eru sem innihaldsefni í BIOEFFECT-húðvörurnar, við læknisfræðilegar rannsóknir og í önnur þróunarverkefni. Hjá ORF líftækni og dótturfyrirtækjum þess starfa ríflega 70 manns. Vistaskipti Tengdar fréttir ORF hefur metnað til að margfaldast Frosti Ólafsson, forstjóri ORF Líftækni, segir fá íslensk neytendavörumerki komin jafnlangt á erlendum mörkuðum og Bioeffect. Söluverðmætið er á bilinu 7 til 8 milljarðar króna á alþjóðavísu. Fær fjölda fyrirspurna frá erlendum sj 16. október 2019 07:00 Opna fyrstu sérverslun sína í sögufrægu húsi í Hafnarstræti ORF líftækni opnar í dag fyrstu Bioeffect sérverslun sína á Íslandi við Hafnarstræti 19. Verslunin er staðsett í húsinu sem áður hýsti Rammagerðina en það var reist árið 1925. 19. febrúar 2020 11:55 Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Sjá meira
Frosti Ólafsson forstjóri ORF líftækni hefur óskað eftir að láta af störfum. Hann hefur starfað sem forstjóri fyrirtækisins frá ársbyrjun 2017. Í tilkynningu segir að stjórn ORF líftækni hafi þegar hafist handa við að finna nýjan forstjóra. Frosti mun áfram sinna starfinu þar til nýr forstjóri hefur verið ráðinn og verður jafnframt stjórn félagsins og stjórnendum innan handar næstu misserin. Haft er eftir Frosta í tilkynningu að það hafi verið forréttindi að starfa hjá ORF líftækni síðustu ár. Framundan sé næsti kafli í vaxtaferli fyrirtækisins. „Ég taldi þetta góðan tímapunkt til að afhenda keflið til nýs aðila og verja meiri tíma með fjölskyldunni minni og einbeita mér að eigin verkefnum. Ég er þakklátur stjórn félagsins fyrir að sýna þeirri afstöðu minni skilning. Mig langar jafnframt að þakka sérstaklega öllu því frábæra starfsfólki sem ég hef unnið með og eru undirstaða þeirrar miklu verðmætasköpunar sem félagið stendur undir,“ segir Frosti. ORF líftækni sérhæfir sig í plöntulíftækni. Fyrirtækið framleiðir og selur sérvirk prótein sem notuð eru sem innihaldsefni í BIOEFFECT-húðvörurnar, við læknisfræðilegar rannsóknir og í önnur þróunarverkefni. Hjá ORF líftækni og dótturfyrirtækjum þess starfa ríflega 70 manns.
Vistaskipti Tengdar fréttir ORF hefur metnað til að margfaldast Frosti Ólafsson, forstjóri ORF Líftækni, segir fá íslensk neytendavörumerki komin jafnlangt á erlendum mörkuðum og Bioeffect. Söluverðmætið er á bilinu 7 til 8 milljarðar króna á alþjóðavísu. Fær fjölda fyrirspurna frá erlendum sj 16. október 2019 07:00 Opna fyrstu sérverslun sína í sögufrægu húsi í Hafnarstræti ORF líftækni opnar í dag fyrstu Bioeffect sérverslun sína á Íslandi við Hafnarstræti 19. Verslunin er staðsett í húsinu sem áður hýsti Rammagerðina en það var reist árið 1925. 19. febrúar 2020 11:55 Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Sjá meira
ORF hefur metnað til að margfaldast Frosti Ólafsson, forstjóri ORF Líftækni, segir fá íslensk neytendavörumerki komin jafnlangt á erlendum mörkuðum og Bioeffect. Söluverðmætið er á bilinu 7 til 8 milljarðar króna á alþjóðavísu. Fær fjölda fyrirspurna frá erlendum sj 16. október 2019 07:00
Opna fyrstu sérverslun sína í sögufrægu húsi í Hafnarstræti ORF líftækni opnar í dag fyrstu Bioeffect sérverslun sína á Íslandi við Hafnarstræti 19. Verslunin er staðsett í húsinu sem áður hýsti Rammagerðina en það var reist árið 1925. 19. febrúar 2020 11:55