Átján ára íslenskur strákur í hóp í Seríu A á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2020 14:00 Andri Fannar Baldursson hefur leikið 34 landsleiki fyrir yngri landslið Íslands. Getty/Seb Daly Andri Fannar Baldursson verður í hópnum hjá Bologna í ítölsku deildinni um helgina. Bologna mætir þá Udinese í Seríu A á morgun en leikurinn er í 25. umferð deildarkeppninnar. Sinisa Mihajlovic, knattspyrnustjóri Bologna hefur ákveðið að velja íslenska miðjumanninn í hóp sinn fyrir leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan. Andri Fannar er einn af 21 leikmanni sem Sinisa getur valið úr á morgun. SQUAD LIST The 2 Rossoblù players who will be available for #BolognaUdinese tomorrow #WeAreOnepic.twitter.com/SosvAddJ2Z— Bologna FC 1909 (@BolognaFC1909en) February 21, 2020 Þetta er aðeins í annað skiptið sem Andri Fannar Baldursson er í hóp hjá Bologna en hann var einnig ónotaður varamaður í 2-1 sigri liðsins á Sampdoria í lok október. Andri Fannar Baldursson er aðeins nýorðinn átján ára en hann fæddist 10. janúar 2002. Andri Fannar er uppalinn í Breiðabliki en hann fór fyrst út til ítalska félagsins í janúar í fyrra. Besta staða Andra Fannars er á miðri miðjunni en hann getur líka spilað sem sóknartengiliður og varnartengiliður. Andri Fannar Baldursson hefur mikla reynslu með unglingalandsliðum Íslands en hann hefur alls spilað 34 landsleiki fyrir yngri landsliðin og skorað í þeim 4 mörk. Bologna liðið er í tíunda sæti ítölsku deildarinnar eftir 24 fyrstu umferðirnar en liðið er þó aðeins tveimur stigum frá sjötta sætinu sem gefur sæti í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Bologna tapaði síðasta leik en hafði þar á undan unnið þrjá leiki í röð. Ítalski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Sjá meira
Andri Fannar Baldursson verður í hópnum hjá Bologna í ítölsku deildinni um helgina. Bologna mætir þá Udinese í Seríu A á morgun en leikurinn er í 25. umferð deildarkeppninnar. Sinisa Mihajlovic, knattspyrnustjóri Bologna hefur ákveðið að velja íslenska miðjumanninn í hóp sinn fyrir leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan. Andri Fannar er einn af 21 leikmanni sem Sinisa getur valið úr á morgun. SQUAD LIST The 2 Rossoblù players who will be available for #BolognaUdinese tomorrow #WeAreOnepic.twitter.com/SosvAddJ2Z— Bologna FC 1909 (@BolognaFC1909en) February 21, 2020 Þetta er aðeins í annað skiptið sem Andri Fannar Baldursson er í hóp hjá Bologna en hann var einnig ónotaður varamaður í 2-1 sigri liðsins á Sampdoria í lok október. Andri Fannar Baldursson er aðeins nýorðinn átján ára en hann fæddist 10. janúar 2002. Andri Fannar er uppalinn í Breiðabliki en hann fór fyrst út til ítalska félagsins í janúar í fyrra. Besta staða Andra Fannars er á miðri miðjunni en hann getur líka spilað sem sóknartengiliður og varnartengiliður. Andri Fannar Baldursson hefur mikla reynslu með unglingalandsliðum Íslands en hann hefur alls spilað 34 landsleiki fyrir yngri landsliðin og skorað í þeim 4 mörk. Bologna liðið er í tíunda sæti ítölsku deildarinnar eftir 24 fyrstu umferðirnar en liðið er þó aðeins tveimur stigum frá sjötta sætinu sem gefur sæti í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Bologna tapaði síðasta leik en hafði þar á undan unnið þrjá leiki í röð.
Ítalski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Sjá meira