Skoraði tvö mörk í Evrópudeildinni í gær og spilar á Laugardalsvelli eftir mánuð Anton Ingi Leifsson skrifar 21. febrúar 2020 15:45 Hagi yngri fagnar marki í gær. vísir/getty Ianis Hagi, sonur goðsagnarinnar Gheorghe Hagi, skoraði tvö mörk í gær er Rangers vann 3-2 sigur á Braga í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Rangers lenti 2-0 undir en með tveimur mörkum frá Hagi og Joe Aribo tryggðu Rangers sér 3-2 sigur. Þeir leiða því fyrir síðari leikinn gegn Portúgal sem fer fram í næstu viku. Hagi er frá Rúmeníu en pabbi hans lék með bæði Real Madrid og Barcelona þar sem hann vakti mikla lukku. Pabbinn var í stúkunni er Hagi skoraði mörkin fyrir Steven Gerrard í gær. Two goals from Ianis Hagi, scored with father Gheorghe watching on, completed a stunning turnaround to give Rangers a 3-2 win over Braga in a pulsating Europa League first leg at Ibrox.— Sky Sports Football (@SkyFootball) February 20, 2020 Hagi yngri mun spila á Laugardalsvelli eftir rúman mánuð er Ísland og Rúmenía mætast í umspili fyrir EM 2020. Leikið verður á Laugardalsvelli 26. mars. Það er vonandi að strákarnir okkar hafa góðar gætur á þessum 22 ára sókndjarfa miðjumanni. Sigurvegarinn úr leik Íslands og Rúmeníu mætir Búlgaríu eða Ungverjalandi þann 31. mars. What a night for Ianis Hagi! What. A. Night. What a wonderful European debut at Rangers. His fantastic dad was at Ibrox tonight to support him, despite the fact that Viitorul, the club Hagi senior created, owns and manages, has a crucial game at the weekend. pic.twitter.com/4yg1k30lHc— Emanuel Roşu (@Emishor) February 20, 2020 EM 2020 í fótbolta Evrópudeild UEFA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Ianis Hagi, sonur goðsagnarinnar Gheorghe Hagi, skoraði tvö mörk í gær er Rangers vann 3-2 sigur á Braga í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Rangers lenti 2-0 undir en með tveimur mörkum frá Hagi og Joe Aribo tryggðu Rangers sér 3-2 sigur. Þeir leiða því fyrir síðari leikinn gegn Portúgal sem fer fram í næstu viku. Hagi er frá Rúmeníu en pabbi hans lék með bæði Real Madrid og Barcelona þar sem hann vakti mikla lukku. Pabbinn var í stúkunni er Hagi skoraði mörkin fyrir Steven Gerrard í gær. Two goals from Ianis Hagi, scored with father Gheorghe watching on, completed a stunning turnaround to give Rangers a 3-2 win over Braga in a pulsating Europa League first leg at Ibrox.— Sky Sports Football (@SkyFootball) February 20, 2020 Hagi yngri mun spila á Laugardalsvelli eftir rúman mánuð er Ísland og Rúmenía mætast í umspili fyrir EM 2020. Leikið verður á Laugardalsvelli 26. mars. Það er vonandi að strákarnir okkar hafa góðar gætur á þessum 22 ára sókndjarfa miðjumanni. Sigurvegarinn úr leik Íslands og Rúmeníu mætir Búlgaríu eða Ungverjalandi þann 31. mars. What a night for Ianis Hagi! What. A. Night. What a wonderful European debut at Rangers. His fantastic dad was at Ibrox tonight to support him, despite the fact that Viitorul, the club Hagi senior created, owns and manages, has a crucial game at the weekend. pic.twitter.com/4yg1k30lHc— Emanuel Roşu (@Emishor) February 20, 2020
EM 2020 í fótbolta Evrópudeild UEFA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira