Fá ekki að taka stuðningsmennina með sér á grannaslaginn eftir ljóta borða Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2020 14:30 Einn borði stuðningsmanna Dortmund. vísir/getty Stuðningsmenn Dortmund fá ekki leyfi til þess að styðja sína menn er þeir mæta Hoffenheim á útivelli næstu leiktíðir vegna framgöngu þeirra á síðustu tveimur leikjum liðanna. Samkvæmt Ruhr Nachrichten og Sportschau munu stuðningsmenn Dortmund ekki fá leyfi til þess að sækja leiki Hoffenheim og Dortmund næstu þrjár leiktíðir. Bannið er tilkomið vegna borða sem stuðningsmenn þeirra gulklæddu höfðu með í för í síðustu tveimur viðureignum. Báðir höfðuði þeir til Dietmar Hopp, eiganda Hoffenheim og voru ekki vinalegir. Árið 2018 fékk Dortmund aðvörun eftir að stuðningsmennirnir komu með borða með mynd af Hopp. Á myndinni af honum var eins og hann væri skotmark einhvers með byssu. Dortmund fans to receive three-year away ban at Hoffenheim – sources https://t.co/Eztex8JJOWpic.twitter.com/J0irzpWbXA— Axe Sport (@SportAxe) February 20, 2020 Nú þegar liðin mættust í desember var svipað uppi á teningnum. Borðinn var þó ekki jafn ofbeldisfullur en þýska sambandinu var ekki sama. Nú mega stuðningsmenn Dortmund ekki heimsækja völl Hoffenheim þangað til sumarið 2022. Dortmund er í 3. sæti þýsku deildarinnar með 42 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Bayern Munchen. Hoffenheim er hins vegar í 8. sætinu með 33 stig. After #Borussia#Dortmund supporters again displayed banners and sang songs aimed at #Hoffenheim owner Dietmar #Hopp on Friday, all #BVB fans could now potentially be banned for Dortmund’s next three trips to Hoffenheim. [ @fluestertweets, @EinMartinHerms] #bundesligapic.twitter.com/K7NIF8CbPB— Matt Ford (@matt_4d) December 22, 2019 Þýski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Sjá meira
Stuðningsmenn Dortmund fá ekki leyfi til þess að styðja sína menn er þeir mæta Hoffenheim á útivelli næstu leiktíðir vegna framgöngu þeirra á síðustu tveimur leikjum liðanna. Samkvæmt Ruhr Nachrichten og Sportschau munu stuðningsmenn Dortmund ekki fá leyfi til þess að sækja leiki Hoffenheim og Dortmund næstu þrjár leiktíðir. Bannið er tilkomið vegna borða sem stuðningsmenn þeirra gulklæddu höfðu með í för í síðustu tveimur viðureignum. Báðir höfðuði þeir til Dietmar Hopp, eiganda Hoffenheim og voru ekki vinalegir. Árið 2018 fékk Dortmund aðvörun eftir að stuðningsmennirnir komu með borða með mynd af Hopp. Á myndinni af honum var eins og hann væri skotmark einhvers með byssu. Dortmund fans to receive three-year away ban at Hoffenheim – sources https://t.co/Eztex8JJOWpic.twitter.com/J0irzpWbXA— Axe Sport (@SportAxe) February 20, 2020 Nú þegar liðin mættust í desember var svipað uppi á teningnum. Borðinn var þó ekki jafn ofbeldisfullur en þýska sambandinu var ekki sama. Nú mega stuðningsmenn Dortmund ekki heimsækja völl Hoffenheim þangað til sumarið 2022. Dortmund er í 3. sæti þýsku deildarinnar með 42 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Bayern Munchen. Hoffenheim er hins vegar í 8. sætinu með 33 stig. After #Borussia#Dortmund supporters again displayed banners and sang songs aimed at #Hoffenheim owner Dietmar #Hopp on Friday, all #BVB fans could now potentially be banned for Dortmund’s next three trips to Hoffenheim. [ @fluestertweets, @EinMartinHerms] #bundesligapic.twitter.com/K7NIF8CbPB— Matt Ford (@matt_4d) December 22, 2019
Þýski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Sjá meira