Kjartan: Liðin eru undir miklu álagi Andri Már Eggertsson skrifar 19. ágúst 2020 20:35 Kjartan Stefánsson á hliðarlínunni fyrr í sumar. vísir/bára Kjartan Stefánsson - þjálfari Fylkis í Pepsi Max deild kvenna - segir liðin vera undir miklu álagi enda er leikið ört. Fylkir gerði 1-1 jafntefli við ÍBV á Würth-vellinum í Árbæ í kvöld. Það er stutt á milli en liðin léku síðast á sunnudag. Eftir leik kvöldsins eru liðin í 3. og 4. sæti deildarinnar. Fylkir er sæti ofar með 16 stig eftir níu umferðir. Eyjakonur koma þar á eftir með 13 stig. ÍBV byrjaði leikinn af talsverðum krafti og áttu þær alveg fyrstu 20 mínútur leiksins, þær fengu talsvert af færrum þar sem þær settu Fylki undir mikla pressu sem átti erfitt með að koma sér inn í leikinn. Þetta skilaði marki frá Olgu Sevcova og leiddi ÍBV 0-1 í hálfleik. Fylkir jafnaði leikinn í seinni hálfleik þegar Hulda Hrund Arnarsdóttir átti góða sendingu fyrir markið þar þrumaði Þórdís Elva Ágústsdóttir boltanum í markið og endaði leikurinn með 1-1 jafntefli, „Við áttum seinni hálfleikinn en fyrri hálfleikurinn var mjög lélegur hjá okkur, miðað við hvernig seinni hálfleikurinn spilaðist hefðum við alveg átt að vinna þetta í kvöld,” sagði Kjartan. Fylkir áttu í miklum vandræðum með ÍBV liðið í fyrri hálfleik og mátti sjá á liðinu í seinni hálfleik að liðið breytti til í hálfleik. „Það er mikið álag sem sást á báðum liðum í kvöld, bæði liðin voru þreytt í okkar hóp er hnjask og stífleiki en bæði lið voru mjög þreytt og er forvitnilegt að vita hlaupatölur hjá liðunum í seinni hálfleik,” sagði Kjartan. „ í fyrri hálfleik voru það tengingar milli manna og fleiri til vandræði sem við þurftum að fara yfir í hálfleik. Við breyttum um taktík í hálfleik en fyrst og fremst er þetta bara í hausnum á stelpunum þær verða að vilja þetta meira og þora að vera meira með boltann,” Kjartan fannst alltof mikill æsingur í sínu liði á síðasta þriðjung og hefðu þær átt að leggja boltann oftar fyrir sig og skjóta en hann tekur ekkert af ÍBV vörninni sem var mjög þétt í kvöld. Fótbolti Íslenski boltinn Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - ÍBV 1- | Jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Pepsi Max deild kvenna í Árbænum í kvöld. 19. ágúst 2020 19:50 Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira
Kjartan Stefánsson - þjálfari Fylkis í Pepsi Max deild kvenna - segir liðin vera undir miklu álagi enda er leikið ört. Fylkir gerði 1-1 jafntefli við ÍBV á Würth-vellinum í Árbæ í kvöld. Það er stutt á milli en liðin léku síðast á sunnudag. Eftir leik kvöldsins eru liðin í 3. og 4. sæti deildarinnar. Fylkir er sæti ofar með 16 stig eftir níu umferðir. Eyjakonur koma þar á eftir með 13 stig. ÍBV byrjaði leikinn af talsverðum krafti og áttu þær alveg fyrstu 20 mínútur leiksins, þær fengu talsvert af færrum þar sem þær settu Fylki undir mikla pressu sem átti erfitt með að koma sér inn í leikinn. Þetta skilaði marki frá Olgu Sevcova og leiddi ÍBV 0-1 í hálfleik. Fylkir jafnaði leikinn í seinni hálfleik þegar Hulda Hrund Arnarsdóttir átti góða sendingu fyrir markið þar þrumaði Þórdís Elva Ágústsdóttir boltanum í markið og endaði leikurinn með 1-1 jafntefli, „Við áttum seinni hálfleikinn en fyrri hálfleikurinn var mjög lélegur hjá okkur, miðað við hvernig seinni hálfleikurinn spilaðist hefðum við alveg átt að vinna þetta í kvöld,” sagði Kjartan. Fylkir áttu í miklum vandræðum með ÍBV liðið í fyrri hálfleik og mátti sjá á liðinu í seinni hálfleik að liðið breytti til í hálfleik. „Það er mikið álag sem sást á báðum liðum í kvöld, bæði liðin voru þreytt í okkar hóp er hnjask og stífleiki en bæði lið voru mjög þreytt og er forvitnilegt að vita hlaupatölur hjá liðunum í seinni hálfleik,” sagði Kjartan. „ í fyrri hálfleik voru það tengingar milli manna og fleiri til vandræði sem við þurftum að fara yfir í hálfleik. Við breyttum um taktík í hálfleik en fyrst og fremst er þetta bara í hausnum á stelpunum þær verða að vilja þetta meira og þora að vera meira með boltann,” Kjartan fannst alltof mikill æsingur í sínu liði á síðasta þriðjung og hefðu þær átt að leggja boltann oftar fyrir sig og skjóta en hann tekur ekkert af ÍBV vörninni sem var mjög þétt í kvöld.
Fótbolti Íslenski boltinn Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - ÍBV 1- | Jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Pepsi Max deild kvenna í Árbænum í kvöld. 19. ágúst 2020 19:50 Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - ÍBV 1- | Jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Pepsi Max deild kvenna í Árbænum í kvöld. 19. ágúst 2020 19:50
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti