Bjarki Már: Stefni á að spila í úrslitakeppninni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. mars 2020 14:00 Bjarki Már er hér í baráttunni við Fannar Þór Friðgeirsson í bikarúrslitaleiknum. vísir/daníel þór Varnartröll Stjörnunnar, Bjarki Már Gunnarsson, var frábær í vörn Stjörnunnar í nýliðinni bikarhelgi. Það gladdi marga að sjá hann loksins aftur á vellinum. „Þetta var frábært og rosalega gaman að geta tekið þátt og ég er þakklátur fyrir það,“ segir Bjarki Már en hann hefur verið að glíma við mjög erfið hnémeiðsli í vetur. „Ég beit bara á jaxlinn um helgina og fékk smá verkjatöflur með.“ Fyrir helgina hafði Bjarki Már aðeins tekið þátt í einum bikarleik í vetur og er því búinn að spila þrjá leiki í heildina. Hann fór í aðgerð síðasta sumar vegna meiðslanna en batinn hefur ekki verið eins góður og vonir stóðu til. „Hnéð hefur verið að trufla mig síðan 2018 og ég spilaði þjáður í því. Ég fór svo í aðgerðina síðasta sumar og þetta hefur því miður ekki gengið nógu vel,“ segir fyrrum landsliðsmaðurinn. „Ég þoli bara ákveðið mikið álag en er að vinna í þessu á fullu. Ég ætla ekki að láta þetta skemma allt fyrir mér. Markmiðið er að geta spilað með liðinu í úrslitakeppninni en þangað stefnum við.“ Varnartröllið hefur nánast ekkert getað æft með liðinu í vetur heldur er hann sjálfur í styrktaræfingum ásamt því að hjóla og synda. „Þetta hefur eðlilega tekið mikið á en ég er að reyna að hugsa ekki of langt fram í tímann. Ég tek bara eina æfingu í einu og vona það besta.“ Olís-deild karla Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Sjá meira
Varnartröll Stjörnunnar, Bjarki Már Gunnarsson, var frábær í vörn Stjörnunnar í nýliðinni bikarhelgi. Það gladdi marga að sjá hann loksins aftur á vellinum. „Þetta var frábært og rosalega gaman að geta tekið þátt og ég er þakklátur fyrir það,“ segir Bjarki Már en hann hefur verið að glíma við mjög erfið hnémeiðsli í vetur. „Ég beit bara á jaxlinn um helgina og fékk smá verkjatöflur með.“ Fyrir helgina hafði Bjarki Már aðeins tekið þátt í einum bikarleik í vetur og er því búinn að spila þrjá leiki í heildina. Hann fór í aðgerð síðasta sumar vegna meiðslanna en batinn hefur ekki verið eins góður og vonir stóðu til. „Hnéð hefur verið að trufla mig síðan 2018 og ég spilaði þjáður í því. Ég fór svo í aðgerðina síðasta sumar og þetta hefur því miður ekki gengið nógu vel,“ segir fyrrum landsliðsmaðurinn. „Ég þoli bara ákveðið mikið álag en er að vinna í þessu á fullu. Ég ætla ekki að láta þetta skemma allt fyrir mér. Markmiðið er að geta spilað með liðinu í úrslitakeppninni en þangað stefnum við.“ Varnartröllið hefur nánast ekkert getað æft með liðinu í vetur heldur er hann sjálfur í styrktaræfingum ásamt því að hjóla og synda. „Þetta hefur eðlilega tekið mikið á en ég er að reyna að hugsa ekki of langt fram í tímann. Ég tek bara eina æfingu í einu og vona það besta.“
Olís-deild karla Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Sjá meira