Sirkushundur í Þorlákshöfn sem elskar lifrarpylsu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. mars 2020 19:45 Tíkin Tíbrá í Þorlákshöfn er engin venjulegur hundur því hún getur gert ótrúlegar æfingar. Hún ýtir til dæmis barnakerru, slekkkur og kveikir á ljósum, sækir sokka og fjarstýringu og rúllar sér. Jóhanna Eyvinsdóttir lögreglumaður hjá Lögreglunni á Suðurlandi hefur alltaf haft mikinn áhuga á hundum og hefur þjálfað mikið af hundum í gegnum árin. Þær Tíbrá hafa verið að æfa sig saman við fjölbreyttar æfingar, allt til gamans gert. „Tíbrá er af tegundinni Australian Cattledog. Ég kynntist henni í gegnum vinkonu mína, sem flutti inn tegundina, fékk hvolp frá henni. Við erum búnar að bralla ótrúlega mikið saman, bæði varðandi hundasýningar og klikker þjálfun. Ég er búin að kenna henni ýmislegt. Hún kann ótrúlegustu hluti en það er hægt að kenna hundum ótrúlega margt með þessari klikker þjálfun, þetta er algjör snilld þegar maður er komin upp á lag með að nota hana,“ segir Jóhanna. Tíbrá kann meðal annars að ýta barnakerru og hefur alltaf jafn gaman af því.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Jóhanna segir mjög gaman að eiga hund eins og Tíbrá, sem er vinnusöm og alltaf tilbúin að læra eitthvað nýtt. Tíbrá fær verðlaun þegar hún gerir hlutina rétt en hennar uppáhaldsmatur er lifrarpylsa. „Það er virkilega gaman að eiga svona sirkushund enda hef ég stundum kallað hana sirkus og ég bíð bara eftir því að hún verði kvikmyndastjarna, fái að leika í kvikmynd,“ segir Jóhanna og hlær, stolt að Tíbrá sinni. Dýr Ölfus Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Sjá meira
Tíkin Tíbrá í Þorlákshöfn er engin venjulegur hundur því hún getur gert ótrúlegar æfingar. Hún ýtir til dæmis barnakerru, slekkkur og kveikir á ljósum, sækir sokka og fjarstýringu og rúllar sér. Jóhanna Eyvinsdóttir lögreglumaður hjá Lögreglunni á Suðurlandi hefur alltaf haft mikinn áhuga á hundum og hefur þjálfað mikið af hundum í gegnum árin. Þær Tíbrá hafa verið að æfa sig saman við fjölbreyttar æfingar, allt til gamans gert. „Tíbrá er af tegundinni Australian Cattledog. Ég kynntist henni í gegnum vinkonu mína, sem flutti inn tegundina, fékk hvolp frá henni. Við erum búnar að bralla ótrúlega mikið saman, bæði varðandi hundasýningar og klikker þjálfun. Ég er búin að kenna henni ýmislegt. Hún kann ótrúlegustu hluti en það er hægt að kenna hundum ótrúlega margt með þessari klikker þjálfun, þetta er algjör snilld þegar maður er komin upp á lag með að nota hana,“ segir Jóhanna. Tíbrá kann meðal annars að ýta barnakerru og hefur alltaf jafn gaman af því.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Jóhanna segir mjög gaman að eiga hund eins og Tíbrá, sem er vinnusöm og alltaf tilbúin að læra eitthvað nýtt. Tíbrá fær verðlaun þegar hún gerir hlutina rétt en hennar uppáhaldsmatur er lifrarpylsa. „Það er virkilega gaman að eiga svona sirkushund enda hef ég stundum kallað hana sirkus og ég bíð bara eftir því að hún verði kvikmyndastjarna, fái að leika í kvikmynd,“ segir Jóhanna og hlær, stolt að Tíbrá sinni.
Dýr Ölfus Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Sjá meira