Aftur stal Dortmund ungstirni fyrir framan nefið á United-mönnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2020 13:00 Jude Bellingham hefur leikið yfir 30 leiki fyrir aðallið Birmingham þrátt fyrir að vera aðeins 16 ára. vísir/getty Samkvæmt þýska blaðinu BILD hefur Borussia Dortmund náð samkomulagi við Birmingham City um kaup á enska ungstirninu Jude Bellingham. Guten Morgen! Die neue SPORT BILD ist da! Wie immer am Kiosk erhältlich oder gleich hier als ePaper: https://t.co/chqoYjL3BLpic.twitter.com/x190B6LZIW— SPORT BILD (@SPORTBILD) March 4, 2020 Bellingham hefur verið fastamaður í liði Birmingham á þessu tímabili þrátt fyrir að vera aðeins 16 ára. Hann verður ekki 17 ára fyrr en 29. júní næstkomandi. Frammistaða miðjumannsins unga hefur vakið athygli stórliða, þ.á.m. Manchester United sem var sagt hafa boðið 20 milljónir punda í Bellingham. Dortmund virðist hins vegar hafa unnið kapphlaupið um Bellingham. Talið er að félagið borgi rúmlega 30,5 milljónir punda fyrir strákinn sem myndi gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Ef Bellingham endar hjá Dortmund verður þetta í annað sinn á nokkrum mánuðum sem félagið hefur betur í baráttu við United um eftirsóttan ungan leikmann. Sem frægt er krækti Dortmund í norska markahrókinn Erling Braut Håland undir lok síðasta árs þrátt fyrir mikinn áhuga United. Håland hefur byrjað frábærlega hjá Dortmund og skorað tólf mörk í fyrstu níu leikjum sínum fyrir félagið. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Samkvæmt þýska blaðinu BILD hefur Borussia Dortmund náð samkomulagi við Birmingham City um kaup á enska ungstirninu Jude Bellingham. Guten Morgen! Die neue SPORT BILD ist da! Wie immer am Kiosk erhältlich oder gleich hier als ePaper: https://t.co/chqoYjL3BLpic.twitter.com/x190B6LZIW— SPORT BILD (@SPORTBILD) March 4, 2020 Bellingham hefur verið fastamaður í liði Birmingham á þessu tímabili þrátt fyrir að vera aðeins 16 ára. Hann verður ekki 17 ára fyrr en 29. júní næstkomandi. Frammistaða miðjumannsins unga hefur vakið athygli stórliða, þ.á.m. Manchester United sem var sagt hafa boðið 20 milljónir punda í Bellingham. Dortmund virðist hins vegar hafa unnið kapphlaupið um Bellingham. Talið er að félagið borgi rúmlega 30,5 milljónir punda fyrir strákinn sem myndi gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Ef Bellingham endar hjá Dortmund verður þetta í annað sinn á nokkrum mánuðum sem félagið hefur betur í baráttu við United um eftirsóttan ungan leikmann. Sem frægt er krækti Dortmund í norska markahrókinn Erling Braut Håland undir lok síðasta árs þrátt fyrir mikinn áhuga United. Håland hefur byrjað frábærlega hjá Dortmund og skorað tólf mörk í fyrstu níu leikjum sínum fyrir félagið.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira