Hvaða stórþjóðir koma á Laugardalsvöll í haust? Sindri Sverrisson skrifar 2. mars 2020 19:00 Eden Hazard og félagar í belgíska landsliðinu unnu Ísland tvívegis í fyrstu útgáfu Þjóðadeildar UEFA, haustið 2018. vísir/getty Þrjú af bestu knattspyrnulandsliðum Evrópu mæta á Laugardalsvöll í haust þegar keppt verður í Þjóðadeild UEFA í fótbolta karla. Dregið verður í riðla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 17 á morgun. Ísland leikur í A-deild líkt og haustið 2019 þegar keppnin fór fyrst fram, þrátt fyrir að hafa tapað öllum sínum leikjum, því A-deildin var stækkuð úr 12 liðum í 16. Ísland er hins vegar í fjórða og neðsta styrkleikaflokki, ásamt Króatíu, Póllandi og Þýskalandi. Klippa: Hvaða stórþjóðum mætir Ísland í Þjóðadeildinni? A-deild Flokkur 1: Portúgal, Holland, England, SvissFlokkur 2: Belgía, Frakkland, Spánn, ÍtalíaFlokkur 3: Bosnía, Úkraína, Danmörk, SpánnFlokkur 4: Króatía, Pólland, Þýskaland, ÍSLAND Ísland fær því einn andstæðing úr flokki 1, einn úr flokki 2 og einn úr flokki 3. Engar aukareglur gilda um það hvaða þjóðir geta lent saman í riðli. Efsta lið hvers riðils kemst svo í fjögurra liða úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar í júní 2021. Leikið verður heima og að heiman í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar og eru leikdagarnir því samtals sex: Leikdagur 1: 3.–5. september 2020Leikdagur 2: 6.–8. september 2020Leikdagur 3: 8.–10. október 2020Leikdagur 4: 11.–13. október 2020Leikdagur 5: 12.–14. nóvember 2020Leikdagur 6: 15.–17. nóvember 2020Skiptir máli í baráttunni um sæti á HMÞjóðadeildin spilar einnig ákveðið hlutverk í undankeppni HM 2022 í Katar. Tvö lið með bestan árangur í Þjóðadeildinni, sem ekki komast á HM í gegnum hefðbundna undankeppni á næsta ári, komast í umspil með þeim 10 þjóðum sem verða í 2. sæti síns riðils í undankeppninni. Í umspilinu verður spilað í þremur fjögurra liða mótum um þrjú laus sæti, svipað og gert er í lok þessa mánaðar í umspili um sæti á EM. HM 2022 í Katar Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Ísland áfram í A-deild Þjóðadeildarinnar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu heldur sæti sínu í A-deild Þjóðadeildarinnar þrátt fyrir að hafa hafnað í neðsta sæti í fyrra. 24. september 2019 18:43 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira
Þrjú af bestu knattspyrnulandsliðum Evrópu mæta á Laugardalsvöll í haust þegar keppt verður í Þjóðadeild UEFA í fótbolta karla. Dregið verður í riðla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 17 á morgun. Ísland leikur í A-deild líkt og haustið 2019 þegar keppnin fór fyrst fram, þrátt fyrir að hafa tapað öllum sínum leikjum, því A-deildin var stækkuð úr 12 liðum í 16. Ísland er hins vegar í fjórða og neðsta styrkleikaflokki, ásamt Króatíu, Póllandi og Þýskalandi. Klippa: Hvaða stórþjóðum mætir Ísland í Þjóðadeildinni? A-deild Flokkur 1: Portúgal, Holland, England, SvissFlokkur 2: Belgía, Frakkland, Spánn, ÍtalíaFlokkur 3: Bosnía, Úkraína, Danmörk, SpánnFlokkur 4: Króatía, Pólland, Þýskaland, ÍSLAND Ísland fær því einn andstæðing úr flokki 1, einn úr flokki 2 og einn úr flokki 3. Engar aukareglur gilda um það hvaða þjóðir geta lent saman í riðli. Efsta lið hvers riðils kemst svo í fjögurra liða úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar í júní 2021. Leikið verður heima og að heiman í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar og eru leikdagarnir því samtals sex: Leikdagur 1: 3.–5. september 2020Leikdagur 2: 6.–8. september 2020Leikdagur 3: 8.–10. október 2020Leikdagur 4: 11.–13. október 2020Leikdagur 5: 12.–14. nóvember 2020Leikdagur 6: 15.–17. nóvember 2020Skiptir máli í baráttunni um sæti á HMÞjóðadeildin spilar einnig ákveðið hlutverk í undankeppni HM 2022 í Katar. Tvö lið með bestan árangur í Þjóðadeildinni, sem ekki komast á HM í gegnum hefðbundna undankeppni á næsta ári, komast í umspil með þeim 10 þjóðum sem verða í 2. sæti síns riðils í undankeppninni. Í umspilinu verður spilað í þremur fjögurra liða mótum um þrjú laus sæti, svipað og gert er í lok þessa mánaðar í umspili um sæti á EM.
HM 2022 í Katar Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Ísland áfram í A-deild Þjóðadeildarinnar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu heldur sæti sínu í A-deild Þjóðadeildarinnar þrátt fyrir að hafa hafnað í neðsta sæti í fyrra. 24. september 2019 18:43 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira
Ísland áfram í A-deild Þjóðadeildarinnar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu heldur sæti sínu í A-deild Þjóðadeildarinnar þrátt fyrir að hafa hafnað í neðsta sæti í fyrra. 24. september 2019 18:43