Dimma lýsir yfir stuðningi við Ívu Jakob Bjarnar skrifar 2. mars 2020 12:38 Ingó Geirdal segir blasa við að Íva hefði, vegna tæknilegra mistaka í Söngvakeppninni, átt að fá að endurtaka flutning sinn. Hljómsveitin Dimma hefur lýst yfir stuðningi við málstað Ívu en Vísir greindi frá því í gær að Íva hafi sitthvað við framkvæmd og viðbrögð Ríkisútvarpsins ohf. að athuga. Í atriði hennar í Söngvakeppninni var míkrófónn þeirrar sem syngur sópran í lagi hennar batteríislaus og heyrðist því ekki. Um er að ræða leiðandi söng og ljóst að flutningurinn varð ekki eins og efni stóðu til. Íva segir viðbrögð forsvarsmanna einkennast af undanbrögðum og hálfsannleik. Íva hefði kosið að fá að endurflytja lagið en reyndar einkenndist úrslitakvöld Söngvakeppninnar af tæknilegum mistökum. Ingó Geirdal, gítarleikari hljómsveitarinnar Dimmu, sem öttu kappi við Daða og gagnamagnið í úrslitum, segir í athugasemd við þá frétt Vísis að tæknileg mistök í myndvinnslu hafi vissulega truflað flutning DIMMU-manna í útsendingunni, líkt og komið er inná í athugsemdakerfinu. „Við vissum hinsvegar ekki af því fyrr en eftir á og það voru vonbrigði, því við vorum sáttir að öllu öðru leiti,“ segir Ingó. Hann bætir þá við: „En mikilvæga rödd vantaði í flutningin hjá Ivu og því hefði verið eðlilegt að þær fengju að flytja lag sitt aftur. Ég dáist að því æðruleysi og fagmennskunni sem þær sýndu á meðan útsendingu stóð.“ Ingó segir Iva magnaða söngkona sem hefur á örskömmum tíma eignast aðdáendur út um allan heim. Svo framtíð hennar er björt og Ingó hlakkar til að fá að fylgjast með henni. „Það var heiður fyrir mig og Stefán Jakobsson að fá að taka með henni lagið á RÚV um daginn og mér þykir vænt um að það sé nú til á upptöku. Áfram Iva!“ Hér fyrir neðan má svo sjá flutning Ingós, Stefáns Jakobssonar söngvara Dimmu og Ívu sem fluttu lag U2 á dögunum, sem vakti mikla athygli. Eurovision Fjölmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Dimma og Íva flytja fallega ábreiðu af U2 laginu With or Without You Drengirnir í Dimma og Íva Marín flutti ábreiðu af laginu With or Without You sem sveitin U2 gaf út árið 1987. 27. febrúar 2020 15:06 Egill Ólafsson harðorður í garð RÚV: Látið með kynnana sem stjörnur en keppendur í aukahlutverki Egill Ólafsson, hinn reynslumikli söngvari Stuðmanna, Spilverks þjóðanna og Þursaflokksins, er afar gagnrýninn á umgjörð Söngvakeppni Ríkisútvarpsins. 2. mars 2020 06:45 Íva segir forsvarsmenn RÚV fara með rangt mál Íva Marín Adrichem, sem keppti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi með lag sitt Oculis Videre, er verulega ósátt við vinnubrögð hjá starfsfólki Ríkisútvarpsins. Þrátt fyrir að hafa komið því á framfæri að hljóðnemi lykilraddar í bakröddum væri rafhlöðulaus hefði ekki verið brugðist við. 1. mars 2020 23:54 Íva sendir frá sér myndband við Oculis Videre Íva Marín Adrichem hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið Oculis Videre sem hún mun flytja á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í Laugardalshöll á laugardaginn. 26. febrúar 2020 09:16 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Lífið samstarf Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Hljómsveitin Dimma hefur lýst yfir stuðningi við málstað Ívu en Vísir greindi frá því í gær að Íva hafi sitthvað við framkvæmd og viðbrögð Ríkisútvarpsins ohf. að athuga. Í atriði hennar í Söngvakeppninni var míkrófónn þeirrar sem syngur sópran í lagi hennar batteríislaus og heyrðist því ekki. Um er að ræða leiðandi söng og ljóst að flutningurinn varð ekki eins og efni stóðu til. Íva segir viðbrögð forsvarsmanna einkennast af undanbrögðum og hálfsannleik. Íva hefði kosið að fá að endurflytja lagið en reyndar einkenndist úrslitakvöld Söngvakeppninnar af tæknilegum mistökum. Ingó Geirdal, gítarleikari hljómsveitarinnar Dimmu, sem öttu kappi við Daða og gagnamagnið í úrslitum, segir í athugasemd við þá frétt Vísis að tæknileg mistök í myndvinnslu hafi vissulega truflað flutning DIMMU-manna í útsendingunni, líkt og komið er inná í athugsemdakerfinu. „Við vissum hinsvegar ekki af því fyrr en eftir á og það voru vonbrigði, því við vorum sáttir að öllu öðru leiti,“ segir Ingó. Hann bætir þá við: „En mikilvæga rödd vantaði í flutningin hjá Ivu og því hefði verið eðlilegt að þær fengju að flytja lag sitt aftur. Ég dáist að því æðruleysi og fagmennskunni sem þær sýndu á meðan útsendingu stóð.“ Ingó segir Iva magnaða söngkona sem hefur á örskömmum tíma eignast aðdáendur út um allan heim. Svo framtíð hennar er björt og Ingó hlakkar til að fá að fylgjast með henni. „Það var heiður fyrir mig og Stefán Jakobsson að fá að taka með henni lagið á RÚV um daginn og mér þykir vænt um að það sé nú til á upptöku. Áfram Iva!“ Hér fyrir neðan má svo sjá flutning Ingós, Stefáns Jakobssonar söngvara Dimmu og Ívu sem fluttu lag U2 á dögunum, sem vakti mikla athygli.
Eurovision Fjölmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Dimma og Íva flytja fallega ábreiðu af U2 laginu With or Without You Drengirnir í Dimma og Íva Marín flutti ábreiðu af laginu With or Without You sem sveitin U2 gaf út árið 1987. 27. febrúar 2020 15:06 Egill Ólafsson harðorður í garð RÚV: Látið með kynnana sem stjörnur en keppendur í aukahlutverki Egill Ólafsson, hinn reynslumikli söngvari Stuðmanna, Spilverks þjóðanna og Þursaflokksins, er afar gagnrýninn á umgjörð Söngvakeppni Ríkisútvarpsins. 2. mars 2020 06:45 Íva segir forsvarsmenn RÚV fara með rangt mál Íva Marín Adrichem, sem keppti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi með lag sitt Oculis Videre, er verulega ósátt við vinnubrögð hjá starfsfólki Ríkisútvarpsins. Þrátt fyrir að hafa komið því á framfæri að hljóðnemi lykilraddar í bakröddum væri rafhlöðulaus hefði ekki verið brugðist við. 1. mars 2020 23:54 Íva sendir frá sér myndband við Oculis Videre Íva Marín Adrichem hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið Oculis Videre sem hún mun flytja á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í Laugardalshöll á laugardaginn. 26. febrúar 2020 09:16 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Lífið samstarf Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Dimma og Íva flytja fallega ábreiðu af U2 laginu With or Without You Drengirnir í Dimma og Íva Marín flutti ábreiðu af laginu With or Without You sem sveitin U2 gaf út árið 1987. 27. febrúar 2020 15:06
Egill Ólafsson harðorður í garð RÚV: Látið með kynnana sem stjörnur en keppendur í aukahlutverki Egill Ólafsson, hinn reynslumikli söngvari Stuðmanna, Spilverks þjóðanna og Þursaflokksins, er afar gagnrýninn á umgjörð Söngvakeppni Ríkisútvarpsins. 2. mars 2020 06:45
Íva segir forsvarsmenn RÚV fara með rangt mál Íva Marín Adrichem, sem keppti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi með lag sitt Oculis Videre, er verulega ósátt við vinnubrögð hjá starfsfólki Ríkisútvarpsins. Þrátt fyrir að hafa komið því á framfæri að hljóðnemi lykilraddar í bakröddum væri rafhlöðulaus hefði ekki verið brugðist við. 1. mars 2020 23:54
Íva sendir frá sér myndband við Oculis Videre Íva Marín Adrichem hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið Oculis Videre sem hún mun flytja á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í Laugardalshöll á laugardaginn. 26. febrúar 2020 09:16
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning