Smit hjá starfsmanni hótels þar sem ríkisstjórnin borðaði Vésteinn Örn Pétursson skrifar 20. ágúst 2020 22:30 Ekki var talið tilefni til að ráðherrar gerðu sérstakar ráðstafanir vegna smitsins. Vísir/Vilhelm Starfsmaður hótels á Suðurlandi, þar sem ráðherrar ríkisstjórnarinnar dvöldust í hádeginu á þriðjudag, greindist með kórónuveiruna í dag. Starfsmaðurinn var ekki að þjónusta ráðherrana þar sem þeir snæddu. Smitrakning vegna smitaða starfsmannsins er í fullum gangi. Frá þessu er greint á vef Ríkisútvarpsins. Þar er haft eftir Róberti Marshall, upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar, að samráð hafi verið haft við sóttvarnalækni vegna málsins og ekki verið talin ástæða til þess að ráðherrarnir gerðu sérstakar ráðstafanir vegna smitsins. Þá er haft eftir Róberti að umræddur starfsmaður hafi ekki komið inn í salinn þar sem ríkisstjórnin sat til borðs. Haft er eftir Kjartani Hreini Njálssyni, aðstoðarmanni landlæknis, að smitrakning sé nú í gangi, líkt og venjan er þegar kórónuveirusmit greinast. Starfsmaðurinn er sagður hafa veikst í morgun. Sýni hafi verið tekið úr honum um hádegisbil og því komið til Reykjavíkur. Niðurstaða hafi legið fyrir síðdegis. Hótel Rangá lokað tímabundið Í frétt RÚV kemur fram að umrætt hótel sé Hótel Rangá. Tilkynning frá eiganda hótelsins rennir stoðum undir þá fullyrðingu. Í tilkynningu frá Friðrik Pálssyni, eiganda Hótel Rangár, kemur fram að smit hafi greinst á hótelinu. Smitrakning sé nú í gangi. „Vegna þessa verður hótelið lokað næstu daga á meðan umfang er upplýst og sótthreinsun fer fram.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Starfsmaður hótels á Suðurlandi, þar sem ráðherrar ríkisstjórnarinnar dvöldust í hádeginu á þriðjudag, greindist með kórónuveiruna í dag. Starfsmaðurinn var ekki að þjónusta ráðherrana þar sem þeir snæddu. Smitrakning vegna smitaða starfsmannsins er í fullum gangi. Frá þessu er greint á vef Ríkisútvarpsins. Þar er haft eftir Róberti Marshall, upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar, að samráð hafi verið haft við sóttvarnalækni vegna málsins og ekki verið talin ástæða til þess að ráðherrarnir gerðu sérstakar ráðstafanir vegna smitsins. Þá er haft eftir Róberti að umræddur starfsmaður hafi ekki komið inn í salinn þar sem ríkisstjórnin sat til borðs. Haft er eftir Kjartani Hreini Njálssyni, aðstoðarmanni landlæknis, að smitrakning sé nú í gangi, líkt og venjan er þegar kórónuveirusmit greinast. Starfsmaðurinn er sagður hafa veikst í morgun. Sýni hafi verið tekið úr honum um hádegisbil og því komið til Reykjavíkur. Niðurstaða hafi legið fyrir síðdegis. Hótel Rangá lokað tímabundið Í frétt RÚV kemur fram að umrætt hótel sé Hótel Rangá. Tilkynning frá eiganda hótelsins rennir stoðum undir þá fullyrðingu. Í tilkynningu frá Friðrik Pálssyni, eiganda Hótel Rangár, kemur fram að smit hafi greinst á hótelinu. Smitrakning sé nú í gangi. „Vegna þessa verður hótelið lokað næstu daga á meðan umfang er upplýst og sótthreinsun fer fram.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira