Amy Olson leiðir á Opna breska Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. ágúst 2020 23:11 Amy Olson lék ágætis golf í dag. Matthew Lewis/Getty Images Einum hring er nú lokið á Opna breska meistaramótinu í golfi. Amy Olson leiðir með tveimur höggum eftir fyrsta hring. Leikið er á Royal Troon-vellinum í Skotlandi en mótið er eitt risamótanna í golfi kvenna. Fer það nú fram í 44. sinn. Þá er það bæði hluti af evrópsku mótaröðinni sem og hinni bandarísku LPGA-mótaröð. Nær allir kylfingar dagsins áttu erfitt uppdráttar og voru aðeins þrjár undir pari að loknum fyrsta hring mótsins. Hin bandaríska Amy Olson lék best allra í dag á samtals 67 höggum eða þremur höggum undir pari. "No reason why I can't go on from here."Scotland's Catriona Matthew is four shots off leader Amy Olson after round one of the AIG Women's Open at Royal Troon https://t.co/zuTzzxmOw9 pic.twitter.com/9wCGz3NYG3— BBC Sport (@BBCSport) August 20, 2020 Þar á eftir komu Marina Alex, einnig frá Bandaríkjum, og hin þýska Sophio Popov. Léku þær báðar á einu höggi undir pari. Alls eru svo tíu kylfingar á pari og ljóst að það stefnir í hörku keppni á morgun. Golf Opna breska Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Einum hring er nú lokið á Opna breska meistaramótinu í golfi. Amy Olson leiðir með tveimur höggum eftir fyrsta hring. Leikið er á Royal Troon-vellinum í Skotlandi en mótið er eitt risamótanna í golfi kvenna. Fer það nú fram í 44. sinn. Þá er það bæði hluti af evrópsku mótaröðinni sem og hinni bandarísku LPGA-mótaröð. Nær allir kylfingar dagsins áttu erfitt uppdráttar og voru aðeins þrjár undir pari að loknum fyrsta hring mótsins. Hin bandaríska Amy Olson lék best allra í dag á samtals 67 höggum eða þremur höggum undir pari. "No reason why I can't go on from here."Scotland's Catriona Matthew is four shots off leader Amy Olson after round one of the AIG Women's Open at Royal Troon https://t.co/zuTzzxmOw9 pic.twitter.com/9wCGz3NYG3— BBC Sport (@BBCSport) August 20, 2020 Þar á eftir komu Marina Alex, einnig frá Bandaríkjum, og hin þýska Sophio Popov. Léku þær báðar á einu höggi undir pari. Alls eru svo tíu kylfingar á pari og ljóst að það stefnir í hörku keppni á morgun.
Golf Opna breska Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira