Bannon segir handtökuna eingöngu til þess fallna að koma á hann höggi Andri Eysteinsson skrifar 21. ágúst 2020 22:46 Stephen Bannon. Vísir/AFP Fyrrverandi ráðgjafi Bandaríkjaforseta, Steve Bannon, sem handtekinn var í gær grunaður um að hafa dregið sér fé úr söfnun til handa byggingar landamæra múrs Donald Trump, segist ætla að berjast gegn ákærum og segir eina tilgang þeirra vera að hræða og stöðva þá sem vilja byggja múrinn. „Ég mun ekki láta undan. Þetta var tilraun til að koma á mig höggi,“ sagði Bannon í hlaðvarpsþætti sínum War Room í dag en CNN greinir frá. Sagði ráðgjafinn sem starfaði við hlið forseta um átta mánaða skeið eftir embættistöku Trump í janúar 2017 að með handtökunni sé reynt að stöðva þá sem vilja að Trump reisi múrinn á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Bannon var handtekinn í gær grunaður um fjárdrátt en hann stóð fyrir söfnun á fé með því markmiði að allt fé sem myndi safnast rynni til byggingar múrsins. Hann er þó grunaður um að hafa dregið að sér eina milljón dala af þeim 25 milljónum sem söfnuðust. „Ég mun halda áfram að berjast“ sagði Bannon sem var einn þriggja sem handteknir voru grunaðir um að hafa dregið að sér fé úr söfnuninni. Bandaríkin Tengdar fréttir Bannon neitaði sök Steve Bannon, fyrrverandi ráðgjafi Bandaríkjaforseta hefur lýst yfir sakleysi sínu eftir að hafa verið handtekinn um borð í snekkju í dag, grunaður um fjárdrátt. 20. ágúst 2020 23:10 Steve Bannon ákærður fyrir fjárdrátt Steve Bannon, fyrrverandi stjórnmálaráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, hefur ásamt fleirum verið ákærður fyrir fjárdrátt. 20. ágúst 2020 13:52 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fleiri fréttir Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Sjá meira
Fyrrverandi ráðgjafi Bandaríkjaforseta, Steve Bannon, sem handtekinn var í gær grunaður um að hafa dregið sér fé úr söfnun til handa byggingar landamæra múrs Donald Trump, segist ætla að berjast gegn ákærum og segir eina tilgang þeirra vera að hræða og stöðva þá sem vilja byggja múrinn. „Ég mun ekki láta undan. Þetta var tilraun til að koma á mig höggi,“ sagði Bannon í hlaðvarpsþætti sínum War Room í dag en CNN greinir frá. Sagði ráðgjafinn sem starfaði við hlið forseta um átta mánaða skeið eftir embættistöku Trump í janúar 2017 að með handtökunni sé reynt að stöðva þá sem vilja að Trump reisi múrinn á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Bannon var handtekinn í gær grunaður um fjárdrátt en hann stóð fyrir söfnun á fé með því markmiði að allt fé sem myndi safnast rynni til byggingar múrsins. Hann er þó grunaður um að hafa dregið að sér eina milljón dala af þeim 25 milljónum sem söfnuðust. „Ég mun halda áfram að berjast“ sagði Bannon sem var einn þriggja sem handteknir voru grunaðir um að hafa dregið að sér fé úr söfnuninni.
Bandaríkin Tengdar fréttir Bannon neitaði sök Steve Bannon, fyrrverandi ráðgjafi Bandaríkjaforseta hefur lýst yfir sakleysi sínu eftir að hafa verið handtekinn um borð í snekkju í dag, grunaður um fjárdrátt. 20. ágúst 2020 23:10 Steve Bannon ákærður fyrir fjárdrátt Steve Bannon, fyrrverandi stjórnmálaráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, hefur ásamt fleirum verið ákærður fyrir fjárdrátt. 20. ágúst 2020 13:52 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fleiri fréttir Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Sjá meira
Bannon neitaði sök Steve Bannon, fyrrverandi ráðgjafi Bandaríkjaforseta hefur lýst yfir sakleysi sínu eftir að hafa verið handtekinn um borð í snekkju í dag, grunaður um fjárdrátt. 20. ágúst 2020 23:10
Steve Bannon ákærður fyrir fjárdrátt Steve Bannon, fyrrverandi stjórnmálaráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, hefur ásamt fleirum verið ákærður fyrir fjárdrátt. 20. ágúst 2020 13:52