Fullt af fólki í sumarbústöðum í Bláskógabyggð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. apríl 2020 13:00 Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar er mjög hneykslaður á öllu því fólki sem ætlar sér greinilega að vera í sumarbústöðum í sveitarfélaginu yfir páskana. Hann undrast mjög að fólk skuli ekki hlýða tilmælum um að vera heima og ferðast innanhúss um páskana. Eitt af stærstu sumarbústaðahverfum landsins er í Bláskógabyggð þar sem um tvö þúsund sumarhúsa eru. Eins og allir vita þá hefur þeim tilmælum verið beint til fólks að það haldi sig heima um páskana vegna kórónuveirunnar en það eru greinilega ekki allir þar því fjölmargir eru í sumarbústöðum í uppsveitum Árnessýslu, ekki síst í Bláskógabyggð.Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar.Vísir/Magnús Hlynur„Mér finnst það ábyrgðaleysi að fólk skuli ekki hlýða. Þarna eru tilmæli, það er alheims ástand og fólk á þá að fara eftir tilmælum yfirvalda, annað er algjört ábyrgðarleysi og ég skil í rauninni ekkert í fólki að hlýða þessu ekki. Ég sé að það er fullt af fólki í sumarbústöðum. Ég tók hér smá rúnt um sveitina í gær og ég sá að það eru bílar fyrir utan nánast öll sumarhús þar sem ég fór um,“ segir Helgi. Helgi segist vera mjög hneykslaður á því hvernig fólk hagar sér og hunsar öll tilmæli um að vera heima um páskana. „Já, það er ég og líka upp á það sem þríeykið hefur nefnt ef það verða einhver slys á vegum eða þess háttar, einhver alvarleg bílslys og svona, það má varla á gjörgæsluna bæta þannig að fólk verður að sýna ábyrgð og skynsemi,“ segir Helgi. Bláskógabyggð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Sjá meira
Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar er mjög hneykslaður á öllu því fólki sem ætlar sér greinilega að vera í sumarbústöðum í sveitarfélaginu yfir páskana. Hann undrast mjög að fólk skuli ekki hlýða tilmælum um að vera heima og ferðast innanhúss um páskana. Eitt af stærstu sumarbústaðahverfum landsins er í Bláskógabyggð þar sem um tvö þúsund sumarhúsa eru. Eins og allir vita þá hefur þeim tilmælum verið beint til fólks að það haldi sig heima um páskana vegna kórónuveirunnar en það eru greinilega ekki allir þar því fjölmargir eru í sumarbústöðum í uppsveitum Árnessýslu, ekki síst í Bláskógabyggð.Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar.Vísir/Magnús Hlynur„Mér finnst það ábyrgðaleysi að fólk skuli ekki hlýða. Þarna eru tilmæli, það er alheims ástand og fólk á þá að fara eftir tilmælum yfirvalda, annað er algjört ábyrgðarleysi og ég skil í rauninni ekkert í fólki að hlýða þessu ekki. Ég sé að það er fullt af fólki í sumarbústöðum. Ég tók hér smá rúnt um sveitina í gær og ég sá að það eru bílar fyrir utan nánast öll sumarhús þar sem ég fór um,“ segir Helgi. Helgi segist vera mjög hneykslaður á því hvernig fólk hagar sér og hunsar öll tilmæli um að vera heima um páskana. „Já, það er ég og líka upp á það sem þríeykið hefur nefnt ef það verða einhver slys á vegum eða þess háttar, einhver alvarleg bílslys og svona, það má varla á gjörgæsluna bæta þannig að fólk verður að sýna ábyrgð og skynsemi,“ segir Helgi.
Bláskógabyggð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Sjá meira