Víkingar fóru í „hátt og langt“ gegn Fjölni | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. ágúst 2020 23:00 Ingvar Jónsson, líkt og aðrir Víkingar, sendu töluvert af háum boltum fram völlinn gegn Fjölni. Vísir/Bára Það vakti athygli Hjörvars Hafliðasonar - sem var í Pepsi Max Tilþrifunum með Kjartani Atla Kjartanssyni á laugardaginn var - að lið Víkings í Pepsi Max deild karla virtist hafa yfirgefið það sem liðið hefur verið hvað þekktast fyrir síðan Arnar Gunnlaugsson tók við þjálfun þess. Í stað þess að spila knettinum meðfram jörðinni voru Víkingar komnir í hið gamalkunna hátt og langt er þeir mættu Fjölni á Extra-vellinum í Grafarvogi. „Ég elskaði að horfa á Víking í fyrra því það var þessi nýi hugrakki fótbolti sem maður hafði ekki séð áður en þarna voru þeir bara að hamra honum langt fram,“ sagði Hjörvar um leikstíl Víkinga. „Rosalega mikið um kýlingar og ekki þessi fíni fótbolti sem við fengum að sjá frá þeim í fyrra og kom mér mjög á óvart. Vandræðin eru svo að það vantar mörk í þetta lið,“ sagði Hjörvar einnig áður en hann tók nú fram að mark Víkinga hefði upprunalega komið eftir langa spyrnu upp völlinn. Í spilaranum hér að neðan má sjá samantekt af löngum sendingum Víkinga gegn Fjölnis sem birt var í síðasta þætti Pepsi Max Tilþrifanna. Klippa: Óvæntur leikstíll Víkinga Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Fjölnir Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Víkingur 1-1 | Enn bíða Fjölnismenn eftir sigri Fjölnismenn þurfa enn að bíða fyrsta sigurs síns í Pepsi Max-deild karla í fótbolta eftir að Adam Ægir Pálsson tryggði Víkingi R. 1-1 jafntefli í Grafarvogi í kvöld. 20. ágúst 2020 20:48 Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ Sjá meira
Það vakti athygli Hjörvars Hafliðasonar - sem var í Pepsi Max Tilþrifunum með Kjartani Atla Kjartanssyni á laugardaginn var - að lið Víkings í Pepsi Max deild karla virtist hafa yfirgefið það sem liðið hefur verið hvað þekktast fyrir síðan Arnar Gunnlaugsson tók við þjálfun þess. Í stað þess að spila knettinum meðfram jörðinni voru Víkingar komnir í hið gamalkunna hátt og langt er þeir mættu Fjölni á Extra-vellinum í Grafarvogi. „Ég elskaði að horfa á Víking í fyrra því það var þessi nýi hugrakki fótbolti sem maður hafði ekki séð áður en þarna voru þeir bara að hamra honum langt fram,“ sagði Hjörvar um leikstíl Víkinga. „Rosalega mikið um kýlingar og ekki þessi fíni fótbolti sem við fengum að sjá frá þeim í fyrra og kom mér mjög á óvart. Vandræðin eru svo að það vantar mörk í þetta lið,“ sagði Hjörvar einnig áður en hann tók nú fram að mark Víkinga hefði upprunalega komið eftir langa spyrnu upp völlinn. Í spilaranum hér að neðan má sjá samantekt af löngum sendingum Víkinga gegn Fjölnis sem birt var í síðasta þætti Pepsi Max Tilþrifanna. Klippa: Óvæntur leikstíll Víkinga
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Fjölnir Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Víkingur 1-1 | Enn bíða Fjölnismenn eftir sigri Fjölnismenn þurfa enn að bíða fyrsta sigurs síns í Pepsi Max-deild karla í fótbolta eftir að Adam Ægir Pálsson tryggði Víkingi R. 1-1 jafntefli í Grafarvogi í kvöld. 20. ágúst 2020 20:48 Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Víkingur 1-1 | Enn bíða Fjölnismenn eftir sigri Fjölnismenn þurfa enn að bíða fyrsta sigurs síns í Pepsi Max-deild karla í fótbolta eftir að Adam Ægir Pálsson tryggði Víkingi R. 1-1 jafntefli í Grafarvogi í kvöld. 20. ágúst 2020 20:48