Anníe Mist: Alltaf hægt að gera eitthvað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2020 09:30 Anníe Mist Þórisdóttir leyfir sínum fylgjendum að fylgjast með endurkomu hennar sem fer auðvitað mjög rólega af stað. Mynd/Instagram Íslenska CrossFit stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir er vön því að hreyfa sig miklu miklu meira en meðalmaðurinn enda ein besta CrossFit kona heims í meira en áratug. Nú er hún hins vegar í nýrri stöðu sem nýbökuð móðir og þarf sinn tíma til að jafna sig eftir mjög erfiða fæðingu. Eins og vanalega þá leyfir Anníe Mist fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með stöðunni á sér og hvernig hún metur stöðuna hverju sinni. Anníe Mist ætlar að passa sig að fara rólega af stað en það kemur þó ekki í veg fyrir að hún lítur á alla möguleika til að verða sterkari fyrir sig og sína. Anníe Mist tæklar það í nýrri færslu sinn á Instagram hversu mikilvægt það sé að taka og sætta sig við litlu skrefin þegar þú ert að koma til baka úr slíkri lífsreynslu og slíku álagi sem líkami hennar gekk í gegnum. View this post on Instagram There is ALWAYS something you can do to make yourself stronger for tomorrow - for you or for the people that you love We so often get stuck thinking about the things we want to but can t do right now or things that are out of our control... Choose to be better and focus on the things you CAN do in THIS moment #bemorehuman A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 24, 2020 at 6:41am PDT „Það er alltaf eitthvað sem þú getur gert til að gera þig sterkari á morgun fyrir þig sjálfa eða fyrir fólkið sem þú elskar,“ skrifar Anníe Mist á ensku hér fyrir ofan. „Við festumst oft í því að hugsa um þá hluti sem við getum ekki gert einmitt núna eða að hugsa um hluti sem við höfum enga stjórn á,“ skrifar Anníe Mist. „Veldu það að verða betri og einbeittu þér að því sem þú getur gert núna,“ skrifar Anníe Mist og undir er myllumerkið #bemorehuman eða „vertu mannlegri“. CrossFit Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Sjá meira
Íslenska CrossFit stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir er vön því að hreyfa sig miklu miklu meira en meðalmaðurinn enda ein besta CrossFit kona heims í meira en áratug. Nú er hún hins vegar í nýrri stöðu sem nýbökuð móðir og þarf sinn tíma til að jafna sig eftir mjög erfiða fæðingu. Eins og vanalega þá leyfir Anníe Mist fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með stöðunni á sér og hvernig hún metur stöðuna hverju sinni. Anníe Mist ætlar að passa sig að fara rólega af stað en það kemur þó ekki í veg fyrir að hún lítur á alla möguleika til að verða sterkari fyrir sig og sína. Anníe Mist tæklar það í nýrri færslu sinn á Instagram hversu mikilvægt það sé að taka og sætta sig við litlu skrefin þegar þú ert að koma til baka úr slíkri lífsreynslu og slíku álagi sem líkami hennar gekk í gegnum. View this post on Instagram There is ALWAYS something you can do to make yourself stronger for tomorrow - for you or for the people that you love We so often get stuck thinking about the things we want to but can t do right now or things that are out of our control... Choose to be better and focus on the things you CAN do in THIS moment #bemorehuman A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 24, 2020 at 6:41am PDT „Það er alltaf eitthvað sem þú getur gert til að gera þig sterkari á morgun fyrir þig sjálfa eða fyrir fólkið sem þú elskar,“ skrifar Anníe Mist á ensku hér fyrir ofan. „Við festumst oft í því að hugsa um þá hluti sem við getum ekki gert einmitt núna eða að hugsa um hluti sem við höfum enga stjórn á,“ skrifar Anníe Mist. „Veldu það að verða betri og einbeittu þér að því sem þú getur gert núna,“ skrifar Anníe Mist og undir er myllumerkið #bemorehuman eða „vertu mannlegri“.
CrossFit Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Sjá meira