WHO segir að hægst hafi á fjölgun smitaðra, víðast hvar Samúel Karl Ólason skrifar 25. ágúst 2020 11:13 Heilbrigðisstarfsmenn skima fyrir Covid-19 á Indlandi. AP/Manish Swarup Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, segir að þó heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar sé enn í vexti hafi hægst á vextinum og dauðsföllum fækkað, víðast hvar í heiminum. Enn sé mikill vöxtur í suðaustur Asíu og í austurhluta Miðjarðarhafsins. Norður- og Suður-Ameríka eru enn þau svæði heimsins sem hafa orðið hvað verst út. Um helmingur þeirra sem smituðust á heimsvísu á undanfarinni viku eru frá því svæði og 62 prósent þeirra tæplega 40 þúsund sem dóu á vikunni. Alls hafa rúmlega 23,6 milljónir smitast af Covid-19 og 813.789 hafa dáið, samkvæmt talningu Johns Hopkins háskólans, sem byggir á opinberum tölum. Í vikunni sem lauk 23. ágúst voru ný smitaðir rúmlega 1,7 milljón. Það samsvarar um fjögurra prósenta minnkun á milli vikna. Dauðsföllum fjölgaði um tólf prósent, samkvæmt frétt Reuters. Í suðaustur Asíu fjölgaði nýsmituðum þó um 28 prósent á milli vikna og dauðsföllum um 15 prósent. Í austurhluta Miðjarðarhafsins fjölgaði smituðum um fjögur prósent. Dauðsföllum fór þó fækkandi, eins og undanfarnar sex vikur. Undanfarnar vikur hefur smituðum farið mjög fjölgandi í Evrópu. Þessa vikuna var fjölgunin þó einungis eitt prósent. Dauðsföllum hefur farið fækkandi þar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Faraldurinn á miklu flugi í Argentínu Kórónuveiran virðist nú grassera í Argentínu en heilbrigðisyfirvöld þar í landi tilkynntu í morgun að á síðasta sólarhring hafi 8.713 ný tilfelli greinst. 25. ágúst 2020 08:03 Bali lokuð næstu mánuði Indónesísk stjórnvöld hyggjast ekki opna eyjuna Balí fyrir ferðamönnum fyrr en í fyrsta lagi um áramót. 25. ágúst 2020 06:38 Tegnell á ekki von á annarri stórri bylgju Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segist ekki eiga von á stórri seinni bylgju kórónuveirusmita í landinu þegar hausta tekur. Frekar séu líkur á staðbundnum hópsmitum. 24. ágúst 2020 12:05 Samþykkja blóðvökvameðferð við Covid-19 Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna, FDA, hefur veitt heimild fyrir því að blóðvökvi sem er ríkur af mótefni við Covid-19 verði notaður til meðferðar við sjúkdómnum hjá þeim sjúklingum sem hvað veikastir eru. 24. ágúst 2020 11:00 Suður-Kórea á „barmi landlægs faraldurs“ Yfirvöld í Suður-Kóreu tilkynntu í morgun mestu fjölgun nýsmitaðra þar í landi frá því í mars. Sóttvarnaaðgerðir voru framlengdar og mögulega stendur til að herða þær. 23. ágúst 2020 09:24 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Sjá meira
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, segir að þó heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar sé enn í vexti hafi hægst á vextinum og dauðsföllum fækkað, víðast hvar í heiminum. Enn sé mikill vöxtur í suðaustur Asíu og í austurhluta Miðjarðarhafsins. Norður- og Suður-Ameríka eru enn þau svæði heimsins sem hafa orðið hvað verst út. Um helmingur þeirra sem smituðust á heimsvísu á undanfarinni viku eru frá því svæði og 62 prósent þeirra tæplega 40 þúsund sem dóu á vikunni. Alls hafa rúmlega 23,6 milljónir smitast af Covid-19 og 813.789 hafa dáið, samkvæmt talningu Johns Hopkins háskólans, sem byggir á opinberum tölum. Í vikunni sem lauk 23. ágúst voru ný smitaðir rúmlega 1,7 milljón. Það samsvarar um fjögurra prósenta minnkun á milli vikna. Dauðsföllum fjölgaði um tólf prósent, samkvæmt frétt Reuters. Í suðaustur Asíu fjölgaði nýsmituðum þó um 28 prósent á milli vikna og dauðsföllum um 15 prósent. Í austurhluta Miðjarðarhafsins fjölgaði smituðum um fjögur prósent. Dauðsföllum fór þó fækkandi, eins og undanfarnar sex vikur. Undanfarnar vikur hefur smituðum farið mjög fjölgandi í Evrópu. Þessa vikuna var fjölgunin þó einungis eitt prósent. Dauðsföllum hefur farið fækkandi þar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Faraldurinn á miklu flugi í Argentínu Kórónuveiran virðist nú grassera í Argentínu en heilbrigðisyfirvöld þar í landi tilkynntu í morgun að á síðasta sólarhring hafi 8.713 ný tilfelli greinst. 25. ágúst 2020 08:03 Bali lokuð næstu mánuði Indónesísk stjórnvöld hyggjast ekki opna eyjuna Balí fyrir ferðamönnum fyrr en í fyrsta lagi um áramót. 25. ágúst 2020 06:38 Tegnell á ekki von á annarri stórri bylgju Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segist ekki eiga von á stórri seinni bylgju kórónuveirusmita í landinu þegar hausta tekur. Frekar séu líkur á staðbundnum hópsmitum. 24. ágúst 2020 12:05 Samþykkja blóðvökvameðferð við Covid-19 Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna, FDA, hefur veitt heimild fyrir því að blóðvökvi sem er ríkur af mótefni við Covid-19 verði notaður til meðferðar við sjúkdómnum hjá þeim sjúklingum sem hvað veikastir eru. 24. ágúst 2020 11:00 Suður-Kórea á „barmi landlægs faraldurs“ Yfirvöld í Suður-Kóreu tilkynntu í morgun mestu fjölgun nýsmitaðra þar í landi frá því í mars. Sóttvarnaaðgerðir voru framlengdar og mögulega stendur til að herða þær. 23. ágúst 2020 09:24 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Sjá meira
Faraldurinn á miklu flugi í Argentínu Kórónuveiran virðist nú grassera í Argentínu en heilbrigðisyfirvöld þar í landi tilkynntu í morgun að á síðasta sólarhring hafi 8.713 ný tilfelli greinst. 25. ágúst 2020 08:03
Bali lokuð næstu mánuði Indónesísk stjórnvöld hyggjast ekki opna eyjuna Balí fyrir ferðamönnum fyrr en í fyrsta lagi um áramót. 25. ágúst 2020 06:38
Tegnell á ekki von á annarri stórri bylgju Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segist ekki eiga von á stórri seinni bylgju kórónuveirusmita í landinu þegar hausta tekur. Frekar séu líkur á staðbundnum hópsmitum. 24. ágúst 2020 12:05
Samþykkja blóðvökvameðferð við Covid-19 Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna, FDA, hefur veitt heimild fyrir því að blóðvökvi sem er ríkur af mótefni við Covid-19 verði notaður til meðferðar við sjúkdómnum hjá þeim sjúklingum sem hvað veikastir eru. 24. ágúst 2020 11:00
Suður-Kórea á „barmi landlægs faraldurs“ Yfirvöld í Suður-Kóreu tilkynntu í morgun mestu fjölgun nýsmitaðra þar í landi frá því í mars. Sóttvarnaaðgerðir voru framlengdar og mögulega stendur til að herða þær. 23. ágúst 2020 09:24