Milwaukee mætti ekki til leiks í mótmælaskyni Anton Ingi Leifsson skrifar 26. ágúst 2020 20:31 Giannis Antetokounmpo og samherjar ætla ekki að spila í kvöld. vísir/getty Ekkert verður úr fimmta leik Milwaukee Bucks og Orlando Magic í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en leikmenn Milwaukee ætla ekki að spila leikinn vegna réttindabaráttu svarta. Sögusagnir höfðu verið um að einhver lið myndu sniðganga leik í úrslitakeppninni vegna atburðanna í Bandaríkjunum síðustu vikur. Réttindabarátta svartra vestanhafs hefur verið á yfirborðinu í Bandaríkjunum, sér í lagi eftir að George Floyd var myrtur af lögreglumönnum í Minneapolis í lok maí. Top NBA executives are outside of the Milwaukee locker room, but haven't gone inside, per source.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) August 26, 2020 Dómarar leiksins og forráðamenn NBA-deildarinnar fóru inn í búningsklefa Milwaukee fyrir leikinn en þeir höfðu engan áhuga á að spila leikinn þrátt fyrir að bæði lið væru mætt í höllina í Disney-landi. Adrian Wojnarowski, einn virtasti NBA-blaðamaðurinn, greinir frá því á síðu sinni að leikmenn Milwaukee hafi tekið þessa ákvörðun eftir að Jacob Blake var skotinn sjö sinnum í bakið. Faðir hans segir að hann sé nú lamaður. Milwaukee var komið í 3-1 í einvíginu gegn Orlando og var talið eitt líklegasta liðið til þess að fara alla leið í ár en óvíst er hvað verður um þetta einvígið eftir atburði dagsins. The Bucks players made this decision in the wake of the Jacob Blake shooting in Wisconsin, ultimately deciding that they wouldn't leave the locker room for the start of Game 5 against Orlando. https://t.co/COJ6E0aJLj— Adrian Wojnarowski (@wojespn) August 26, 2020 NBA Dauði George Floyd Bandaríkin Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Sport Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Íslenski boltinn Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Fótbolti Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Sjá meira
Ekkert verður úr fimmta leik Milwaukee Bucks og Orlando Magic í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en leikmenn Milwaukee ætla ekki að spila leikinn vegna réttindabaráttu svarta. Sögusagnir höfðu verið um að einhver lið myndu sniðganga leik í úrslitakeppninni vegna atburðanna í Bandaríkjunum síðustu vikur. Réttindabarátta svartra vestanhafs hefur verið á yfirborðinu í Bandaríkjunum, sér í lagi eftir að George Floyd var myrtur af lögreglumönnum í Minneapolis í lok maí. Top NBA executives are outside of the Milwaukee locker room, but haven't gone inside, per source.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) August 26, 2020 Dómarar leiksins og forráðamenn NBA-deildarinnar fóru inn í búningsklefa Milwaukee fyrir leikinn en þeir höfðu engan áhuga á að spila leikinn þrátt fyrir að bæði lið væru mætt í höllina í Disney-landi. Adrian Wojnarowski, einn virtasti NBA-blaðamaðurinn, greinir frá því á síðu sinni að leikmenn Milwaukee hafi tekið þessa ákvörðun eftir að Jacob Blake var skotinn sjö sinnum í bakið. Faðir hans segir að hann sé nú lamaður. Milwaukee var komið í 3-1 í einvíginu gegn Orlando og var talið eitt líklegasta liðið til þess að fara alla leið í ár en óvíst er hvað verður um þetta einvígið eftir atburði dagsins. The Bucks players made this decision in the wake of the Jacob Blake shooting in Wisconsin, ultimately deciding that they wouldn't leave the locker room for the start of Game 5 against Orlando. https://t.co/COJ6E0aJLj— Adrian Wojnarowski (@wojespn) August 26, 2020
NBA Dauði George Floyd Bandaríkin Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Sport Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Íslenski boltinn Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Fótbolti Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Sjá meira