Fimmfalt fleiri í farsóttarhúsunum í þessari bylgju Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. ágúst 2020 06:05 Fylgst er vel með vistmönnum í farsóttarhúsunum á Rauðarárstíg. vísir/egill Um 250 manns hafa dvalið í hinum svokölluðu farsóttarhúsum í þessari bylgju faraldursins, en alls hírðust 50 þar í gegnum þá fyrstu. Gestafjöldinn er því fimmfalt meiri og er enn að aukast að sögn Gylfa Þórs Þorsteinssonar, umsjónarmanns farsóttarhúsanna. Húsin eru fjögur; tvö við Rauðarárstíg í Reykjavík, eitt á Akureyri og eitt á Egilsstöðum. Flest hafa sætt einangrun eða sóttkví í farsóttarhúsunum í Reykjavík og er þorri þeirra erlendir ferðamenn eða umsækjendur um alþjóðlega vernd. Eitthvað hefur jafnframt verið um Íslendinga sem eiga ekki í nein hús að venda. Sem stendur eru 18 í einangrun og 18 í sóttkví á Rauðárstíg og einn í einangrun á Akureyri. Í samtali við Morgunblaðið segir Gylfi að þegar mest lét hafi 55 einstaklingar verið í farsóttarhúsunum í einu. Álagið hafi verið gríðarlegt og hafi starfsfólk verið fjölgað. Sem stendur séu starfsmennirnir átta, sjálfboðaliðarnir fjórir en þeir hafi verið 40 í fyrri bylgjunni. „Sjálfboðaliðum hefur því fækkað tífalt á sama tíma og fjöldi gesta fimmfaldaðist,“ segir Gylfi. Dæmi séu um að fólk hafi þurft að verja sex vikum í farsóttarhúsinu, það taki á og reynt að létta vistfólki lífið. Enn sem komið er hafi enginn starfsmaður né sjálfboðaliði smitast. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Íslendingar hætti að leita að sökudólgum í faraldrinum Umsjónarmaður farsóttarhúsa hvetur Íslendinga til að hætta að leita sökudólgum í faraldrinum 1. ágúst 2020 12:23 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Fleiri fréttir Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Sjá meira
Um 250 manns hafa dvalið í hinum svokölluðu farsóttarhúsum í þessari bylgju faraldursins, en alls hírðust 50 þar í gegnum þá fyrstu. Gestafjöldinn er því fimmfalt meiri og er enn að aukast að sögn Gylfa Þórs Þorsteinssonar, umsjónarmanns farsóttarhúsanna. Húsin eru fjögur; tvö við Rauðarárstíg í Reykjavík, eitt á Akureyri og eitt á Egilsstöðum. Flest hafa sætt einangrun eða sóttkví í farsóttarhúsunum í Reykjavík og er þorri þeirra erlendir ferðamenn eða umsækjendur um alþjóðlega vernd. Eitthvað hefur jafnframt verið um Íslendinga sem eiga ekki í nein hús að venda. Sem stendur eru 18 í einangrun og 18 í sóttkví á Rauðárstíg og einn í einangrun á Akureyri. Í samtali við Morgunblaðið segir Gylfi að þegar mest lét hafi 55 einstaklingar verið í farsóttarhúsunum í einu. Álagið hafi verið gríðarlegt og hafi starfsfólk verið fjölgað. Sem stendur séu starfsmennirnir átta, sjálfboðaliðarnir fjórir en þeir hafi verið 40 í fyrri bylgjunni. „Sjálfboðaliðum hefur því fækkað tífalt á sama tíma og fjöldi gesta fimmfaldaðist,“ segir Gylfi. Dæmi séu um að fólk hafi þurft að verja sex vikum í farsóttarhúsinu, það taki á og reynt að létta vistfólki lífið. Enn sem komið er hafi enginn starfsmaður né sjálfboðaliði smitast.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Íslendingar hætti að leita að sökudólgum í faraldrinum Umsjónarmaður farsóttarhúsa hvetur Íslendinga til að hætta að leita sökudólgum í faraldrinum 1. ágúst 2020 12:23 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Fleiri fréttir Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Sjá meira
Íslendingar hætti að leita að sökudólgum í faraldrinum Umsjónarmaður farsóttarhúsa hvetur Íslendinga til að hætta að leita sökudólgum í faraldrinum 1. ágúst 2020 12:23