Vara við neyslu á orkustykkjum úr Costco Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. ágúst 2020 10:43 Þau sem keypt hafa Eat Natural-stykki með jarðhnetum og möndlum frá því í mars eiga að hafa varann á. Vísir/Hanna Orkustykki sem Costco hefur flutt til landsins hafa verið innkölluð vegna hættu á salmonellu. Matvælastofnun varar við neyslu á stykkjunum og hefur Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis aðstoðað Costco við að vara viðskiptavini þess við stykkjunum. Stykkin bera heitið Eat Natural og eru framleidd af breska fyrirtækinu Hand2Mouth. Þau eru til í mörgum bragðtegundum en aðeins hefur örlað á salmonellu í „Brazil & sultana“ með jarðhnetum og möndlum. Öll þau sem keypt hafa umrædd orkustykki frá 1. mars eru beðin um að hafa varann á og skila þeim til Costco í Kauptúni. Umrædd orkustykki sem nú hafa verið innkölluð vegna mögulegrar salmonellu sýkingar. Salmonellusýkinging er rakin til hráefnisverksmiðju birgis. Salmonella er lífvera sem getur valdið alvarlegum sýkingum og stundum haft alvarlegar afleiðingar hjá ungum börnum, veikburða eða öldruðu fólki og öðrum með veikt ónæmiskerfi. Flestir heilbrigðir einstaklingar sem fá salmonellu-sýkingu veikjast ekki, en þeir sem sýna einkenni ná sér á nokkrum dögum án sérstakrar meðferðar. Nánari upplýsingar um vöruna: Vara: Brazil & sultana með jarðhnetum og möndlum Vörumerki: Eat Natural Stærð og strikanúmer: 35g stk. 96003787 4x 35g pakki 5013803666712 50g stk. 50676262 3x 50g pakki 5013803666149 12x 50g kassi 50138803621247 20x 50g ýmsar tegundir 5013803666385 Best fyrir: ÁGÚ 2020, SEP 2020, OKT 2020, NÓV 2020, DES 2020, JAN 2021, FEB 2021, MAR 2021, APR 2021, MAÍ 2021, JÚN 2021, JÚL 2021 Dreifing: Verslun Costco Costco Innköllun Matur Neytendur Mest lesið Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira
Orkustykki sem Costco hefur flutt til landsins hafa verið innkölluð vegna hættu á salmonellu. Matvælastofnun varar við neyslu á stykkjunum og hefur Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis aðstoðað Costco við að vara viðskiptavini þess við stykkjunum. Stykkin bera heitið Eat Natural og eru framleidd af breska fyrirtækinu Hand2Mouth. Þau eru til í mörgum bragðtegundum en aðeins hefur örlað á salmonellu í „Brazil & sultana“ með jarðhnetum og möndlum. Öll þau sem keypt hafa umrædd orkustykki frá 1. mars eru beðin um að hafa varann á og skila þeim til Costco í Kauptúni. Umrædd orkustykki sem nú hafa verið innkölluð vegna mögulegrar salmonellu sýkingar. Salmonellusýkinging er rakin til hráefnisverksmiðju birgis. Salmonella er lífvera sem getur valdið alvarlegum sýkingum og stundum haft alvarlegar afleiðingar hjá ungum börnum, veikburða eða öldruðu fólki og öðrum með veikt ónæmiskerfi. Flestir heilbrigðir einstaklingar sem fá salmonellu-sýkingu veikjast ekki, en þeir sem sýna einkenni ná sér á nokkrum dögum án sérstakrar meðferðar. Nánari upplýsingar um vöruna: Vara: Brazil & sultana með jarðhnetum og möndlum Vörumerki: Eat Natural Stærð og strikanúmer: 35g stk. 96003787 4x 35g pakki 5013803666712 50g stk. 50676262 3x 50g pakki 5013803666149 12x 50g kassi 50138803621247 20x 50g ýmsar tegundir 5013803666385 Best fyrir: ÁGÚ 2020, SEP 2020, OKT 2020, NÓV 2020, DES 2020, JAN 2021, FEB 2021, MAR 2021, APR 2021, MAÍ 2021, JÚN 2021, JÚL 2021 Dreifing: Verslun Costco
Costco Innköllun Matur Neytendur Mest lesið Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira